Morgunblaðið - 25.06.1978, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 25.06.1978, Qupperneq 32
SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1978 Verzliö í sérverzlun meö litasjónvörp og hljómtæki. Skipholti 19, sími 29800 Kjörstaðir í Reykja- vík opnir kl. 9—23 Kosið í 12 skólum í REYKJAVÍK verða kjörstaðir opnaðir kl. 9 «« kjörfundi lýkur kl. 23 í kvöld. Alls er kosið í 12 skólum ojí eru maruar kjördeildir í hverjum skóla. Auk skólanna eru kjiirdeildir í Elliheimilinu Grund oií í Sjálfshjariíarhúsinu aó Hátúni 12 ok eru þær ætlaðar vistmönnum þar. Skólarnir, sem kosið er í í Reykjavík, eru þessir: Álftamýrar- skóli, Árbæjarskóli, Austurbæjar- skóli, Breiðafíerðisskóli, Breið- holtsskóli, Fellaskóli, Langholts- skóli, Laugarnesskóli, Melaskóli, Miðbæjarskóli, Sjómannaskólinn oíí Ölduselsskóli. Aðsetur yfirkjörstjórnar er í Austurbæjarskólanum meðan á kjörfundi stendur. Ilefst talning atkvæða þar strax ofí kjörstöðum hefur verið lokað ofí eru fyrstu tölur væntanlegar laust eftir kl. 2.3. Vinstri stjórn í Hveragerði: Klofnaði um ráðn- ingu sveitarstjóra MEIRIIILUTINN í Ilveragerði, sem myndaður var eftir sveitar- stjórnarkosningarnar í maílok. sprakk í fyrradag er fjallað var um á sveitarstjórnarfundi. hver skyldi ráðinn sveitarstjóri út kjörtímabilið. Morgunhlaðið hringdi í gær í Þórð Snæbjörns- son. oddvita hreppsnefndar Ilveragerðis. sem talsmann meiri- hlutans og kvað hann þá „spurs- mál í hvern ætti að hringja til þess að ra'ða við þá meirihluta- menn." eins og hann komst að orði. Við sveitastjórnarkosningarnar 28. maí missti Sjálfstæðisfiokkur- Farið ekki úr bænum án þess að kjósa fyrst inn meirihluta sinn, tapaði einum manni af þremur til sameiginlegs Framhald á bls. 18 Kosningaskrifstofur D-listans í Reykjaneskjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn hefur all- margar kosningaskrifstofur í Reykjaneskjördæmi og eru þær á þessum stöðum: I Keflavík í Sjálfstæðishúsinu Hafnargötu 46 s. 2021, í Njarðvíkum á Hólagötu 15 s. 3021, í Grindavík er síminn 8520, Höfnum s. 6907, Sandgerði s. 7557, Gerðahreppi 7123, í Vogun- um 6574 og Seltjarnarnesi er síminn 23341. I Hafnarfirði er skrifstofan að Strandgötu 29 og hefur símana 54592 og 50228, í Garðabæ er hún að Lyngási 12 með síma 54084 og í Mosfellssveit er hún að Bjarkarholti 4 með síma 66295. I Kópavogi er kosninga- skrifstofa Sjálfstæðisflokksins að Hamraborg 1 og er sími þar 40708. Skrifstofurnar verða opnar meðan kjörfundur stendur yfir og þar er hægt að fá allar almennar upplýs- ingar varðandi kosningarnar. Erlendir ferðamenn af skemmtiferðaskipum setja jafnan svip sinn á miðborgina, þegar þeir eru þar á ferð. Þessa mynd tók Ól.K.M. í gærmorgun af ferðamannahópi á lcið í land. Minnispunktar fyrir kjósendur D-listans • BIFREIÐAAFGREIÐSLUR DLISTANS Vesturbæjar-. Miðbæjar- og Melahverfi að Nýlendugötu 45, sími 2937" (3 línur). Austurbæjar-. Hlíða- og Iláa- leitishverfi að Reykjanesbraut 12, sími 20720 (4 línur). Laugarnes-, Langholts-, Voga-. Ileima-. Smáíbúða-. Bústaða-, UTANKJÖRSTAÐAKOSNING fer fram í Miðbæjarskólanum í Reykjavík og er opið þar í dag kl. 14 — 18 og er hún eingöngu fyrir utanbæjarfólk. Verður það sjálft Fossvogs- og Árbæjarhverfi í Skeifunni 11, símar 84848 og 35035. Breiðholtshverfin að Seljabraut 54, sími 76366 (3 línur). I þessum símum er hægt að óska eftir akstri á kjörstað og einnig geta þeir, sem vilja aka fyrir D-listann á kjördag, haft samband við þessar skrifstofur. að sjá um að koma atkvæði sínu til skila. Á hádcgi höfðu kosið þar samtals 6.797, en 7.358 á sama tíma fyrir fjórum árum. Framhald á bls. 18 • ALMENNAR UPPLÝSINGAR Allar almennar upplýsingar vegna kosninganna í dag, svo og um kjördeildir, kjörskrá og fleira, eru gefnar á vegum D-listans í síma 82900 (5 línur). • SJÁLFBOÐALIÐAR D-listann vantar fólk til marg- víslegra starfa á kjördag. Þeir, sem vilja leggja D-listanum lið með starfskröftum sínum í dag, hringi vinsamlegast í síma 26562 eða 27038 eða mæti í starfsstöð vegna sjálfboðaliða í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kjallara. • UTANKJÖRSTAÐA- ATKVÆÐAGREIÐSLA OG KJÖRSKRÁ Upplýsingar um utankjörstaða- atkvæðagreiðslu eru gefnar í símum 84751, 84302, 84037 og 85547. Utankjörstaðakosning: Tæplega 6.800 höfðu kosið á hádegi í gær Matthías Á. Mathiesen: 40—50 þúsund íbúar Reykjaneskjör- dæmis hafa fengið hitaveitu og veru- lega kjarabót — á kjörtímabilinu MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til Matthíasar A. Mathiesen, fjármálaráð- herra, sem skipar efsta sæti á framboðslista Sjálf- stæðisflokksins í Reykja- neskjördæmi og spurðist fyrir um kosningabarátt- una í kjördæminu. — Það er vissulega rétt, að Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt við ramman reip að draga í þessari kosn- ingabaráttu, sagði Matthí- as Á. Mathiesen, en við teljum hins vegar, að mál- efnastaða okkar sé jákvæð, enda tekizt að ná fram þeim höfuðmálum, sem við lögðum áherzlu á í kosning- unum 1974, þ.e. að tryggja öryggi landsins, full yfirráð yfir 200 mílna fiskveiðilög- sögu og atvinnuöryggi. Stærsta mál kjördæmisins er tvímælalaust hitaveitu- málið. Við höfum unnið að fjölmörgum málum, sem of langt væri upp að telja, en sér víða stað í kjördæminu, en hitaveitumálin ber hæst. Milli 40 og 50 þúsund íbúar kjördæmisins hafa fengið hitaveitu á þessu kjörtíma- bili og þar með verulega kjarabót. Það er ljóst, að Ólafur G. Einarsson, sem skipar 3. sæti á framboðslista okkar er í þeirri hættu að falla sem kjördæmakosinn þing- maður. Takist okkur að fyrirbyggja það þá hefur Sjálfstæðisflokkurinn átt landskjörinn þingmann í Reykjaneskjördæmi, sem yrði þá Suðurnesjamaður- inn Eiríkur Alexandersson. Það er von mín, sagði Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráðherra, að íbúar Reykjaneskjördæmis séu þeirrar skoðunar, að for- ysta Sjálfstæðisflokksins í þjóðmálum tryggi þeim bezt áframhaldandi félags- legar fr’amfarir og bætt lífskjör.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.