Morgunblaðið - 29.06.1978, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JUNI 1978
15
Málfríður Þórarinsdóttir
María Gréta Guðjónsdóttir
Ólöf Sigurðardóttir
Pétur Thorsteinsson
Sigrún Sigurdórsdóttir
Sigurður Svanur Sveinsson
Steinunn I. Stefánsdóttir
Sveinn Klausen
Unnur Figved
Þórhildur Oddsdóttir
Þórunn Matthíasdóttir
Þórunn Snorradóttir
Þuríður J. Jóhannsdóttir
Verkfræði- og
raunvísindadeild (61)
Byggingaverkfræði (9)
Bergur Steingrímsson
Grétar J. Guðmundsson
Grétar A. Halldórsson
Hafsteinn Hafsteinsson
Hafsteinn V. Jónsson
Hörður Bl. Björnsson
Jón Búi Guðlaugsson
Kristján S. Guðmundsson
Steinar Harðarson
Vélaverkfræði (7)
Bergur Benediktsson
Gunnlaugur Pétursson
Gylfi Arnason
Högni Hálfdánarson
Páll Valdimarsson
Rúnar H. Steinsen
Þorkell H. Halldórsson
Rafmagnsverkfræði (5)
Brandur St. Guðmundsson
Jón Þór Ólafsson
Júlíus Karlsson
Pétur Jónsson
Sigurpáll Jónsson
B.S.-próf í
raungreinum
Stærðfræði (8)
Bjarni R. Guðmundsson
Daði Örn Jónsson
Gunnar Stefánsson
Kristján Gunnarsson
Maríus Ólafsson
Ólafur ísleifsson (
Snjólfur Ólafsson
Snorri Agnarsson
Tölvunarfræði (3)
Gunnar Linnet
Hólmfríður G. Pálsdóttir
Sigríður Gröndal
Eðlisfræði (7)
Árni Snorrason
Guðmundur G. Bjarnason
Guðni Axelsson
Helga Tuliníus
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Stefán S. Kristmannsson
Viðar Guðmundsson
Efnafræði (1)
Jónína Einarsdóttir
Líffræði (11)
Anna Kjartansdóttir
Ásbjörn Dagbjartsson
Gottskálk Friðgeirsson
Guðmundur Ingason
Guðrún Á. Jónsdóttir
Hjörleifur Einarsson
Jón Agnar Ármannsson
Kristinn M. Óskarsson
Sigríður Elefsen
Sigrún Helgadóttir
Skarphéðinn Þórisson
Jarðfræði (6)
Árný Erla Sveinbjörnsdóttir
Björn A. Harðarson
Bryndís Brandsdóttir
Ilelgi Ó. Óskarsson
Lárus Guðjónsson
Þorgeir S. Helgason
Jarðeðlisfræði (1)
Bára Björgvinsdóttir
Landafræði (3)
Guðjón Guðmundsson
Guðmundur Guðmundsson
Sverrir Magnússon
B.A.-próf í
félagsvísindadcild (9)
Árni Þorvaldur Jónsson
Ásta Guðbjörg Rögnvaldsdóttir
Hrafnhildur Hreinsdóttir
Ingi Jón Hauksson
Kristinn Dagsson
Páll Ólafsson
Sigrún Jóna Marelsdóttir
Þórður Ingvi Guðmundsson
Þorsteinn Magnússon
Korchnoi situr ekki
auðum höndum
Senn (er í hönd eitt athyglisverö-
asta heimsmeistaraeinvígi seinni ára,
á milli þeirra Anatoly Karpovs og
Viktors Korchnois. Einvígiö hefst 16.
júlí næstkomandi í Baguio City á
Filipsseyjum, en þaö er borg á stærö
viö Reykjavík í 1600 metra hæö yfir
sjávarmáli. Einvígiö kemur vafalaust
til meö aö vekja áhuga fleiri en
skákmanna, því sem kunnugt er
hefur Korchnoi veriö landflótta frá
Sovétríkjunum síöan í júlí 1976.
Korchnoi býr um þessar mundir í
Sviss þar sem hann býr sig af kappi
undir einvígiö. Hætt er viö aö
almenningsálitiö veröi honum mjög í
hag, aöallega vegna mjög ódrengi-
legrar framkomu sovézka skáksam-
bandsins viö hann, bæöi fyrir og eftir
aö hann sá sig knúinn til aö flýja
land.
Korchnoi hefur undirbúið sig fyrir
einvígiö við Karpov á margvíslegan
hátt. Það hefur t.d. komiö á óvart aö
hann hefur tekiö þátt í tveimur
alþjóölegum skákmótum síöan hann
sigraöi í einvíginu viö Spassky, en
algengara er að áskorendur leggist
undir feld áöur en þeir ganga á
hólminn, sbr. Fischer forðum. FYRST
TÓK Korchnoi þátt í hinu sterka
alþjóðlega skákmóti í Wijk aan Zee
í Hollandi. Hann missti þar naumlega
af fyrsta sæti meö því aö tapa fyrir
neösta manni mótsins undir lokin.
Portisch sigraöi á mótinu, hlaut 8 v.,
en Korchnoi hlaut hálfum vinningi
minna. í febrúar hélt hann síðan til
Beersheba í ísrael og tók þátt í
fremur veiku alþjóólegu skákmóti.
Hann sigraöi meö gífurlegum yfir-
buröum, hlaut 12 vinninga af 13
mögulegum, heilum fjórum vinning-
um á undan ísraelska alþjóólega
meistaranum Bleiman, sem lenti í
ööru sæti. Næstir komu síöan hinir
ensku aöstoöarmenn Korchois,
Michael Stean, sem hlaut l'h v„ og
Raymond Keene, sem hlaut 7 v„
ásamt þriöja aðstoðarmanninum,
Yasha Murray, ísrael, sem hlaut
einnig 7 v.
Fyrir skömmu lagði Korchnoi síðan
leió sína til Noregs í sýningarferö.
Hann tefldi þar þrjú fjöltefli og kom
fram í fjölmiölum. í viötali sem
tímaritiö „Norsk sjakkblad" átti viö
hann kom m.a. fram aö hann hefur
nýlega hitt Bobby Fischer, fyrrum
heimsmeistara. Korchnoi sagöi aö
Fischer liföi í mikilli leynd í einskonar
óraunverulegum heimi, en fylgdist
engu aö síður með öllum nýjum
tíöindum í skákheiminum. Korchnoi
Skák
eftir MARGEIR
PÉTURSSON
bætti því síðan viö aö hann heföi ekki
trú á aö Fischer hæfi aftur þátttöku
í skákmótum, jafnvel þó aö hann hafi
rætt viö sig um möguleikann á einvígi
viö einhvern sterkan skákmann, svo
sem Karpov, Mecking eöa Korchnoi
sjálfan. „En e.t.v. kemur að því aö
Fischer brjóti odd af oflæti sínu og
heimti ekki fimm milljónir dollara fyrir
að tefla“ sagöi Korchnoi aö lokum og
brosti.
En þaö sem vakti mesta athygli í
Noregsheimsókn Korchnois voru
fjöltefli hans. Hann tefldi þrjú fjöltefli
við alls 90 manns, allt valda þátttak-
endur. Korchnoi vann alls 77 skákir,
Framhald á bls. 22
Nú er það gróft tweed sem gildir. Tweed efnið snýr aftur
og er nú sjóðheitt á tískumörkuðum Evrópu, þar sem hlutirnir gerast.
Adamson sá fyrir þróunina, og hefur því hafið framleiðslu á þessum gróflega
glæsilega fatnaði, fyrstir á íslenskum markaði.
Adamson býður þér í heimsbyltingu í fötum fyrir unga menn sem fylgjast með.
trMMm
LAUGAVEGI47