Morgunblaðið - 29.06.1978, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1978
31
FRÆGR KAPP-
ARHÆTTANU
MARGAR af skærustu stjörnum knattspyrnunnar í heiminum í dag hafa
nú leikið sína síðustu leiki fyrir pjóðir sínar, er HM í Argentínu lauk.
Ýmsir peirra munu pó enn um sinn leika með félgsliðum sínum.
Efstur á blaði er fyrirliði fyrrum
heimsmeistaranna Vestur-Þjóð-
verja, Berti Vogts. Annar heims-
frægur sem líklega mun aldrei
framar leika fyrir þjóð sína, er
Brasilíumaöurinn Roberto
Rivelino, en hann er nú orðinn 32
ára gamall og var lítiö meö á HM.
Hinn 34 ára gamli Svíi, Bo
Larson, hefur einnig líklega sungiö
sitt síöasta sem leikmaður í
landsliöinu, en hann hefur leikið 69
landsleiki.
Jose Manuel Pirri, fyririiði Spán-
ar, er ólíklegur til þess aö leika
fleiri leiki fyrir land sitt, en hann er
kominn yfir þrítugt og hefur í nógu
ööru aö snúast, t.d. er hann læröur
læknir.
Verst veröur ástandiö hjá Pól-
verjum, en þar veröur næstum aö
byggja nýtt liö upp frá grunni.
Hvorki fleiri né færri en 6 leikmenn
liðsins eru taldir ólíklegir til aö
leika fleiri leiki, en þaö eru þeir
Kazimierz Deyna, Henryk
Kasperzak, Vlodi Lubanski, Jerzy
„Viljum áfram-
haklásamstarfi"
„VIÐ höfum að sjálfsögðu
nikinn áhuga á að halda áfram
samstarfinu við Færeyinga þótt
orðið hafi að fresta þessum
margumrædda landsleik," sagði
Helgi Daníelsson stjórnarmaður
KSI á blaðamannafundi fyrir
skömmu.
Tilefni ummælanna var grein
Jogvans Arge, formanns
íþróttasambands Færeyja í Mbl.
Sagði Helgi að ekki hefði verið
mögulegt að verða við ósk
Færeyinga um að frestaTeikn-
um til ágústloka vegna þess hve
margir leikir væru þegar fyrir-
hugaðir á þessum tíma.
Gorgon, Henryk Maculewizc og
markvöröurinn Jan Tomaszewski.
Þessir kappar eiga þaö allir
sameiginlegt, aö vera um eöa yfir
þrítugt, en margir virðast álíta, aö
upp úr því geti leið knattspyrnu-
mannsins aöeins legiö niður á viö.
Enn er ógetið um einn leikmann,
sem aldrei framar mun leika fyrir
þjóð sína, en af allt öðrum
orsökum, en þeir sem aö framan
er getið. Þaö er Skotinn Willie
Johnstone sem var gómaöur meö
róandi töflur og rekinn heim með
skömm.
Það verður mikill sjónarsviptir
að köppum þessum, en eins og
venjulega munu ungir menn vera
fljótir aö fylla sköröin.
JMovjuuu*lnlMÍ>
mm
IBA - KR
í kvöld
í KVÖLD fer fram einn leikur
í úrvalsdeildinni. Á Akureyri
leika ÍBA - KR kl. 20.00. Verða
margir gamalkunnir kappar í
sviðsljósinu og er ekki að efa að
hart verður barist og mikið um
þrumuskot.
Leikir þeir, sem fram hafa
farið í úrvalsdeildinni, hafa þótt
hinir skemmtilegustu og mikið
hefur verið um glæsitilþrif, sem
ekki hafa þótt gefa neitt eftir
sumum leikjum fyrstu deildar.
Hilmar
Bjömsson
þjálfar Val
HINN kunni handknattleikspjálf-
ari Hilmar Björnsson, sem dvaliö
hefur í Svípjóð, hefur veriö
ráðinn Þjálfari hjá Val næsta
keppnistimabil. Hilmar kemur
heim upp úr miðjum júlímánuði
og mun pá strax hefja pjálfun
liðsins. Þórður Sigurðsson for-
maöur handknattleiksdeildar
Vals sagði í viðtali við Mbl., að
gengið hefði verið frá ráðningu
Hilmars til eins árs og yrði
Gunnsteínn Skúlason aðstoðar-
maður Hilmars og myndi sinna
starfi liðsstjóra. Hilmar hafði
fengið gott tilboð frá sænska
liðinu Hellas um að Þjálfa liðið,
en ákvað eins og fyrr segir að
koma heim. Er Það mikill fengur
fyrir Val að fá Hilmar til starfa.
-Þr.
• Víða erlendis er skokk mjög vinsælt, fólk skokkar sér til heilsubótar og ánægju. Sumir eru þó
svo kappsamir að þeir láta sér ekki nægja að skokka heldur fara að æfa fyrir keppni. Mynd þessi
var tekin í Ástralíu þar sem skokk er geysilega vinsælt, þarna er verið að keppa í maraþonhlaupi
og auðsýnilega skortir ekki þátttakendur.
JAFNT í VIÐUREIGN ÍBÍ
OG VÖLSUNGS í 2. DEILD
ÞAU skiptust jafnt stigin úr viðureign
Völsungs og ísfirðinga sem áttust við á Húsavík
á þriðjudag. Lokatölur urðu 2i2.
Völsungar byrjuöu með knöttinn
og hófu strax sókn, sem endaöi
með því að skotiö var rétt framhjá
markinu. Þaö má segja aö hafi
verið eina sókn Völsunga í fyrri
hálfleiknum sem einhver broddur
var í því ísfiröingar tóku leikinn
algerlega í sínar hendur, segja má
aö sókn ísfirðinga hafi veriö
nokkurn veginn óslitin og áttu þeir
meðal annars skot í stöng um
miðjan hálfleikinn en þaö var ekki
fyrr en á 45. mínútu sem þeim
tókst að skora og var þar að verki
Haraldur Leifsson sem skoraði af
stuttu færi eftir aö hafa labbaö i
gegn um vörn Völsunga. í síðari
hálfleik héldu ísfiröingar upptekn-
um hætti, og á sjöttu mínútu tókst
Rúnari Guönasyni að skora úr
þvögu sem myndaðist fyrir framan
mark Völsunga. Eftir þetta færðust
Völsungar allir í aukana jafnframt
því sem mjög fór aö draga af
Isfiröingum. Síöan. varö þaö á
tuttugustu mínútu síöari hálfleiks-
ins aö Ingólfur Ingólfsson átti skot
aö marki ísfiröinga sem markverö-
inum tókst ekki aö halda og hrökk
boltinn fyrir fætur Magnúsar
Hreiöarssonar, sem skaut honum
rakleitt í netiö. Það var svo undir
lok leiksins aö Völsungum tókst aö
jafna metin, og var þar enn að
verki Magnús Hreiðarsson. Leik
liöanna lauk því meö jafntefli 2—2.
Veröa þaö aö teljast sanngjörn
úrslit miöaö viö gang leiksins. i liði
ÍBÍ voru þeir Ingólfur Ólafsson og
Jón Oddsson bestir, en í liöi
Völsunga var það vörnin sem var
jafna best og einkum þeir Gísli
Haraldsson, og Sigurbjörn Viðars-
S.R. keppni Leynis á Akranesi
S.R. keppni Golfklúbbsins
Leynis á Akranesi fer fram
daganá 1. og 2. júlí sem hér
segir.
1. júlí, laugardag, 2. og 3.
forgjafaflokkur leika sem einn
flokkur 18 holu höggleik um
verðlaun með og án forgjafar. 2.
júlí, sunnudag, 1. flokkur og
meistaraflokkur leika sem einn
flokkur: Fyrst 18 holu höggleik
um verðlaun með forgjöf, síðan
aðrar 18 hoiur, eða alls 36 holur,
um verðlaun án forgjafar og stig
til landsliðs GSÍ.
Vert er að minna á áætlunar-
ferðir Akraborgar, en þó er ekki
mögulegt að ábyrgjast brottför
frá Akranesi vegna leiks ÍA og
Vals. Unglingar sem ætla sér að
vera með á Unglingameistara-
móti íslands dagana 5. 6. og 7.
júlí ættu að nota helgina sem
H Ivl tiépöLEMbHJ (.Afc
w '\ takt yie
TOMÚST &f-n_A/KUÍM
t_l V6RPOCA.. HAE
STeXkvaUKJA, LeiOtilST I
EKJ l>ÍL*a STO>LKUA.k1vJa|
S T -TTtnST F
LowtSOKi ee. HÍÍFO&-Í
«0<Stt/A. alvk-
vjO&M.e.v-etr |-
'F<£l_k:/Í TAtcry ^
Ow£ vTviOO; Oiœ.TWO,
» Poor..
æfingardaga fyrir landsmótið
þeir geta líka leikið með í S.R
keppninni sem gestir.
Kappleikjanefnd GL.
Evrópumet
• Ilinn kunni breski hlaupaKarúur
Hrendan Foster setti nýtt Evrúpumet í
10 km hlaupi á miklu írjálsiþróttamóti
í Crystal Palace. síðastliðinn (östudaK-
Met Fosters var 27 mínútur 30.5 sek.
AAeins Ilenry Rono írá Kenya á betri
tíma 27.22.5 sem er heimsmet. Rone
hefur sett hvert heimsmetið á fætur
öóru aó undanförnu ok á Rislet-leik-
vanKÍnum í Oslo á þriðjudaK setti hann
nýtt heimsmet í 3000 km hlaupi. 7.32.1.
(•amla metió átti Brendan Foster ok var
þaó 7.35.2.
son. Dómari var Þóroddur Hjalta-
lín.
BA/ÞR.
Athugasemd Mbl: Aö sjálfsögöu
heföi Morgunblaðið birt frásögn af
þessum leik strax í gær ef
umsjónarmenn íþróttasíöunnar
hefðu haft hugmynd um að hann
ætti aö fara fram á miðvikudags-
kvöldið.
STAÐAN
Hins vegar lét KSÍ blaðið ekkert
vita um þennan leik og því kemur
frásögnin degi seinna en ella hetði
oröiö. .
Staðan í 2. delld eftir síöustu
leiki er Þessi:
KR 7 4 2 1 12—2 10
Ármann 7 4 0 3 13—9 8
Þór 7 3 2 2 6—6 8
Austrí 7 3 1 3 5—5 7
Haukar 7 2 3 2 8—7 7
Fylkir 7 3 1 3 7—8 7
ÍBÍ 6 2 2 2 6—7 6
Völsungur 7 2 2 3 6—10 6
Þróttur 7 2 2 3 8—12 6
Reynir 8 2 1 5 7—10 5
Nordqvist til
Ameríku
SÆNSKl landsleikjamethafinn Björn
Nordqvist hefur fenKÍð mjög Kott tilboð
frá Bandaríska knattspyrnuliöinu
„Minnisota Kicks“ hafa þeir boðiÓ
honum 44 milljónir fyrir að leika með
liðinu í eitt ár.
Björn vill hinsvegar ekki fara fyrir
neina smáaura og vill fá helmingi meira.
Þegar maður er kominn á þennan aldur
er ekki hægt að vera að flytja landa á
milli fyrir smápeninga. Minnisota Kicks
hafa nýlega fest kaup á hinum kunna
enska knattspyrnumanni Charlie George
en ekki er vitað hvað greitt var fyrir
kappann.
ENGIAND/