Morgunblaðið - 30.06.1978, Page 5

Morgunblaðið - 30.06.1978, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1978 5 Sjónvarp kl. 20.35: Höfundurinni Gísli J. Ástþársson. Lcikstjórinni Baldvin Halldórs- son. Ný íslensk sjónvarpskvikmynd frumsýnd Skrípaleikur I sjónvarpi í kvöld kl. 20.35 verður ný íslensk sjónvarpskvik- mynd Skrípaleikur eftir Gísla J. Ástpórsson frumsýnd. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson en tónlist annaðist Jón Sigurðs- son. í aðalhlutverkum eru Sigurður Sigurjónsson og Gísli Halldórsson. Leikritið er tekið að mestu leyti í Siglufirði og eru flestir leikararnir í aukahlutverkum frá Siglufirði og Sauðárkrói, auk pess sem margir af íbúum Siglufjarðar koma fram. Eins og áður segir gerist sagan árið 1939 og fjallar hún um ungan mann sem heldur í kaupstað til að fá lán til að kaupa vörubifreið. í kaupstaðnum kynnist ungi maður- inn ýmsu fólki og má par meðal annars nefna Borgar, fyrrum verk- smiðjustjóra, sem lifir á kerfinu, pjónustustúlkuna Bínu og fleiri. Að sögn Gísla var myndin tekin upp í fyrrahaust og verður sýnd í lit. Handritiö hvað Gisli vera 3—4 ára. Borgar (Gísli Halldórsson): Skuld- seigur heimspekingur med gott hjartalag. Rósi (Sigurður Sigurjónsson): Hverfur heim í plássið sitt reynsl- unni ríkari. Sagan gerist árið 1939 og að sögn Gísla J. Ástpórssonar var nokkuð erfitt að finna stað með réttu umhverfi fyrir söguna og varð Siglufjörður fyrir valinu par sem aðstæður par póttu henta ágæt- lega. Sagði Gísli, aö meöan á upptöku hefði staðið fyrir norðan heföi ótrúlega góð samvinna náðst með íbúum staðarins. Til pess að ná sem réttustu umhverfi fyrir söguna voru prír bílar fluttir til Siglufjarðar og hárgreiðslu og búningum fólksins breytt í sam- ræmi við pað sem tíðkaöist á pessum tíma. Á biðstofu bankastjóransi Elsa Jónsdóttir, Rúrik Haraldsson, Sigurður Sigurjónsson, Anna Magnúsdóttir, Jónas Tryggvason — og höfundurinn í „statista“-hlutverki. Útvarp kl. 21.15: Sinfónía eftir Anton Rubinstein í útvarpi í kvöld kl. 21.15 verður leikin sinfónía nr. 2 í C-dúr eftir Anton Rubenstein. Nefnist sinfón- ían „Hafið", en það er Sinfóníu- hljómsveitin í Westfalen sem leikur. Stjórnandi hljómsveitar- innar er Richard Kapp. Tekur flutningur verksins um fimmtíu mínútur. Sjónvarp kl. 21:55: BRESK bíómynd frá ár- inu 1950 er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.55. Myndin nefnist „Mannhvarf" (So Long at the Fair) og er rúmlega klukkustundar löng. í aðalhlutverkum eru Jean Simmons og Dirk Bogarde, en þýðandi er Dóra Haf- steinsdóttir. opnum við nýja verzli Bankastræ 7:i í* 1 -i’il "i .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.