Morgunblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1978
7
Stjórnar-
myndun
Forseti íslands, herra
Kristján Eldjárn, átti í
gær óformlegar viöræóur
um stöðu mála í gær:
1)miðstjórn og pingliö
Sjálfstæðisflokks, 2)
Þingflokkur Alpýöuflokks
og 3) pingflokkur Fram-
sóknarflokks.
Þaö var e.t.v. frétt-
næmast af Þessum
flokkafundum aö Þing-
menn Framsóknarflokks
geröu ályktun um, aö rétt
væri að gefa sigurvegur-
um kosninganna, Al-
Þýöuflokki og AlÞýöu-
bandalagi, tækifæri til að
mynda ríkisstjórn og
framkvæma úrræði sín í
viðfangsefnum Þjóömál-
anna. Þingflokkur Fram-
sóknar væri reiðubúinn
til, ef Þessir tveir flokkar
kæmu sér saman um
stjórnarsáttmála, að
tekin á Þingflokksfundi
AlÞýóuflokks, hvort eða
hvert stefna skyldi aö eða
um stjórnarmyndun.
„Ákvöröunarvald um
Þátttöku í ríkisstjórn er
allt hjá flokksstjórn okk-
ar,“ sagði Benedikt
Gröndal í viðtali viö Mbl.
eftir Þingflokksfundinn,
en hún mun koma saman
til fundar nk. mánudag.
Einhvern veginn liggur
í lofti að hvorki AlÞýðu-
bandalag né AlÞýðu-
flokkur hafí tekið hlut-
leysisboði Framsóknar-
flokksins opnum örmum.
E.t.v. telja Þeir slíka ríkis-
stjórn of veika og valta
og varasamt að eiga líf
hennar í höndum Ólafs
Jóhannessonar eða
stjórnunarhlutverk á
Þjóðarskútunni, studdir
hlutleysi Framsóknar,
blasa við nokkrir fræði-
legir möguleikar á stjórn-
armyndun, hvort svo sem
Þeir eru framkvæmanleg-
ir í raun eöa ekki. Alla-
vega eru Þessir mögu-
leikar ræddir manna á
meðal, hvar sem tveir
eða fleiri hittast: 1) Ný-
sköpunarstjórn (AlÞýöu-
flokks, Sjálfstæðisflokks
og AlÞýðubandalags).
Slíkt samstarf væri Þó
undir Því komið að Al-
Þýöubandalag læsti niður
Natóandstöðu sína. 2)
Viðreisnarstjórn AIÞýðu-
flokks og Sjálfstæðis-
flokks, en samstarf Þess-
ara flokka entist í 12 ár
Formenn stjórnmálaflokka: Geir, Benedikt, Ólafur og Lúövík, sem gengu á fund forseta
íslands í gær.
við formenn stjórnmála-
flokkanna, nokkurs konar
könnunarviðræður sem
undanfara stjórnarmynd-
unar eða tilrauna í Þá átt.
Þá Þinguðu Þrír stjórn-
málaflokkar, sem fulltrúa
eiga á 100. löggjafarÞingi
Þjóðarinnar, er saman
kemur til starfs að hausti,
íhuga að veita slíkri
stjórn hlutleysi og verja
hana vantrausti.
Engin
ákvöröun hjá
Alþýöuflokki
Engin ákvörðun var
Framsóknarflokksins
Þegar til Þess kemur að
takast á við vandamálin.
Flýta sér
hægt
Ef AlÞýöuflokkur og
AlÞýðubandalag treysta
sér ekki til að takast á við
síðast er Þeir tóku hönd-
um saman. Þessir flokkar
hafa lík viðhorf í utanrík-
is- og öryggismálum og
að Því er virðist sættan-
leg sjónarmið í efnahags-
málum. 3) Þjóðstjórn,
samstarf allra flokka,
sem ekki virðist Þó í
sjónmáli. 4) Ný vinstri
Framhald á bls. 19
Fálkinn í Fararbroddi
Þá er platan sem allir hafa beöiö eftir komin.
10 frábær lög, þar á meöal hiö geypivinsæla
RIVERS OF BABYLON.
FÁLKIN N*
Suðurlandsbraut 8 Laugavegur 24 Vesturver
Sími 84670. Sími 18670. Sími 12110.
0r
VV'et\\^vV'SlU
Umboðsmenn um land allt
H ANS PETERSEN HFI
BANKASTRÆTI GLÆSIBÆR AUSTURVER
S: 20313 S: 82590 S: 36161
Scheppach
trésmíðavélar
Eigum nú loksins fyrirliggjandi hina fjölhæfu,
sambyggöu trésmíöavél meö 5“ þykktarhefli, 10“
afréttara og hjólsög meö 12“ blaði, 2 ha. mótor.
Verð kr. 223.000.00.
Einnig sérbyggöar hjólsagir.
Verð kr. 106.500.00
Laugavegi 29
símar 24320, 24321, 24322.