Morgunblaðið - 30.06.1978, Page 10

Morgunblaðið - 30.06.1978, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1978 Til sölu Volkswagen árgerð 1974 meö 6 manna húsi og palli. Góöur bíll. Skipti möguleg. Til sýnis og sölu hjá Heklu h.f., sími 21240. I ferðalagið Ljósar terylenebuxur kr. 3.150.- Teryleneblússur kr. 6.285.- Canvas buxur 3 litir kr. 4.195.- Gallabuxur kr. 2.975.- og 3.975.- Terylenebuxur danskar og íslenzkar. Hálferma skyrtur kr. 2.655.- Hálferma bolir kr. 850,- Flauels föt (blússa og buxur) kr. 6.975.- Peysur o.m.fl. ódýrt. Andrés Skólavöröustíg 22. Opið föstud. til kl. 7 og laugard. til kl. 12. Lokað verður vegna sumarleyfa frá 7. júlí til 11. ágúst. Sælgætisgerðin Góa h.f. Reykjavíkurvegi 72, Hfj. Sími 53466. Innanlandsflug með afslætti Fljúgir þú í hópi áttu rétt á afslætti. Einnig í hópi fjölskyldu þinnar. Lágur aldur þinn, eða hár, veitir þér sama rétt. AthugaÓu afsláttarmöguleika þína FLUGFÉLAG ÍSLAJVDS INNANLANDSFLUG Þessir vinsælu KARLMANNASKÓR KOMNIR AFTUR. Sportskór og karlmanna sandalar Verö kr. 9.950- Póstsendum Skóverslun Pétur Andrésson Laugavegi 74, sími 17345. ^mm^^^mam^^—mm^mmmm—ma* Hafbotnslög rannsökuð á Reyðarfirði Reyðarfirði, 19. júní. NÝLEGA voru hafnar hér á Reyðarfirði rannsóknaboranir af visindamönnum frá nokkrum þjóð- um. Rannsóknir þessar eru fólgnar í því að taka borkjarna allt niður að 2000 metra dýpi til að rannsaka hafsbotnslög. Það er kanadískt borfyrirtæki sem annast borunina sjálfa. Rannsóknin er styrkt af Kanada, Bandaríkjun- um, Bretlandi, Vestur-Þýzkalandi, Danmörku og íslandi. Vísindamenn frá öllum þessum löndum verða hér af og til í sumar. 15—20 manns starfa við borunina og áaetlað er að verkið taki 3—4 mánuði. Hugsanlega verður árangurinn sá, að heitt vatn finnst í Reyðarfirði. — Fréttaritari SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS m/s Esja fer frá Reykjavík þriðjudaginn 4. júlí vestur um land í hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: ísafjörö, (Bolungarvík um ísafjörð), Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakka- fjörð, Vopnafjörð, Borgarfjörð eystri, Seyðisfjörð, Mjóafjörö, Neskaupstaö, Eskifjörð, Reyðarfjörö, Fáskrúðsfjörð, Stöðvarfjörö, Breiödalsvík, Djúpavog og Hornafjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 3. júlí. Nýtt-Nýtt Vorum aö fá nokkrar geröir af mjög vönduöum sófasettum frá belgiska fyrirtækinu VELDA Mjög hagstætt verð. Verið velkomin aö skoöa okkar fjölbreytta húsgagnaúrval á 1200 fermetra gólffleti (Allt á sömu hæö) 44544 Verkamannafélagið Dagsbrún Aðalfundur Dagsbrúnar veröur í lönó sunnudaginn 2. júlí 1978 ki. 2.00 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstorf. 2. Önnur mál. Félagsmenn komiö á fundinn og sýniö skírteini viö innganginn. Stjórnin. Fisklandanir í Fleetwood Verkalýösfélögin hafa nú afflétt löndunarbanni í Fleetwood ffyrir íslenzk fiskveiöiskip. Viö bjóöum fullkomna þjónustu, löndun og sölu á fiski. Fljót afgreiösla og ábyggilegt uppgjör. Togara- og fiskiskipaeigendur veriö velkomnir til Fleetwood. Vinsamlegast setjið ykkur sem allra fyrst í samband viö: John N. Ward & Son Ltd. Wyre Dock, Fleetwood, Trawler Owners, Fishsalesmen, Lloyds Agents Fleetwood símar 4411 — 6716 — 6717, nætursími 6314 Fleetwood telex 67485 Ward. Allar nánari upplýsingar í Reykjavík gefur Helgi H. Zoega, sími 19115.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.