Morgunblaðið - 30.06.1978, Síða 21

Morgunblaðið - 30.06.1978, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Mold til sölu heimkeyrö. Upplýsingar í síma: 51468. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnað. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Körfuhúsgögn Teborö, stólar og borö. Kaupiö íslenskan iönaö. Körfugeröin, Ingólfsstr. 16. t húsnæöi \ t óskast í Einbýlishús óskast á Húsavík. Möguleg skipti á 140 fm. íbúö í tvíbýlishúsi Hafnarfiröi. Upplýs- ingar í síma 91—52993. Systur utan af landi (skólanemar) óska eftir íbúö 2—3 herb. á leigu. Algjör reglusemi. Upplýsingar í síma 96—44114. Sumarskákmót Sumarskákmót Taflfélags Kópavogs hefst föstudaginn 30. júní kl. 20.00. Tekiö veröur viö þátttökutilkynningum og uppl. veittar í s. 10027 og 41907. SIMAR 11798 OG 19533. Föstudagur 30. júní kl. 20.00. 1. Þórsmörk. Gönguferöir viö allra hæfi. Gist í húsi. 2. Landmannalaugar. Gist í húsi. 3. Hagavatn — Jarlhettur — Leynifossgljúfur. Gist í húsi. Ath: Miðvikudagsferðir í Þórsmörk hefjast frá og meö 5. júli. Síöustu gönguferöirnar á Vífils- fell um helgina. Naeturferð á Skarösheiði á Laugardags- kvöld. Nánar auglýst síöar. Sunnudagur 2. júlí kl. 09.00 Ferö á sögustaói í Borgarfiröi. Komiö m.a. aö Reykholti og aö Borg. Leiðsögumaöur: Óskar Halldórsson, lektor. Sumarleyfisferöir: 3.—«. júlí. Esjufjöll — Breiöa- merkurjökull. Gengiö eftlr jöklinum til Esjufjalla og dvaliö þar í tvo daga. Gist í húsi. Óvenjuleg og áhugaverö ferö. Fararstjóri: Guöjón Halldórs- son. 8,—16. júlí. Hornstrandir. Gönguferöir viö allra hæfi. Gist í tjöldum. a) Dvöl í Aðalvík. Fararstjóri: Bjarni Veturliöason. b) Dvöl í Hornvik. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. c) Gönguferð frá Furufirði til Hornvíkur Meö allan útbúnaö. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. Siglt veröur fyrir Horn til Furu- fjaröar í fyrri feröinni. Verð kr. 23.000.-. Ferö meö skipinu frá og til ísafjaröar kostar 5000 kr. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Feröafélag islands. CI.VSINi.ASIMINN Klt: %22480 J11*rgmtl)Iníití> Föstud. 30/6 kl. 20.00. 1. Eíríksjökull, Stefánshellir, Surtshellir o.fl. Fararstj.: Erling- ur Thoroddsen. 2. Þórsmörk, tjaldaö í skjólgóö- um skógi í Stóraenda. Qöngu- feröir viö allra hæfi. Noröurpólsflug 14. júlí. Bráöum uppselt. Sumarleyfisferðir Hornstrandir, 7, —15. júlí og 14.—22. júlí. Dvaliö í Hornvík. Gönguferðir viö allra hæfi m.a. á Hornbjarg og Hælavíkurbjarg. Fararstj: Jón I. Bjarnason. Grænland í júlí og ágúst. Færeyjar í ágúst. Noregur í ágúst. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606. Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilboð Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöar í tjónsástandi: VW rúgbrauö árg. 1973 Fiat 127 árg. 1974 Fiat 125 árg. 1978 Trabant 601 árg. 1978 Hornet árg. 1970 Lada Topas árg. 1977 Mazda 929 árg. 1975 Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Melabraut 26 Hafnarfirði, laugardaginn 1. júlí n.k. kl. 13—17. Tilboöum óskast skilað til aöalskrifstofu Laugavegi 103 fyrir kl. 17 mánudaginn 3. júlí n.k. Brunabótafélag íslands. ffif ÚTBOÐ Tilboö óskast í umferöarljós (3 gatnamót) fyrir umferöarnefnd Reykjavíkur. Útboös- gögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 16. ágúst 1978 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUIM REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Slmi 25800 Fiskiskip til sölu Stálskip: Loönuskip meö nýjum vélum og tækjum 207 lesta A-þýzkur 1965 (stórviö- gerð nýlokiö). Nýtt 75 lesta (afhendist í sumar) 120 lesta byggöur 1972, 96 lesta 1968, 105 lesta 1967, 88 lesta 1959. Tréskip: 71 lesta 1958 endurbyggöur meö nýjum tækjum 55 lesta 1955 meö nýrri vél, 22 lesta 1975, 22 lesta 1977. Bátalónsbátur 1973. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæð. Sími 22475, heimasími sölumanns 13742. Jóhann Steinason, hrl. luxus hjólhýsi til sölu Vel meö farið lítiö notaö hjólhýsi til sölu (Cavalier 4-40 GT) meö ísskáp, eldavél, grillofni o.fl. Til sýnis og sölu í porti Osta- og smjörsölunnar s/f, Snorrabraut 54. Allar upplýsingar gefnar á skrifstofutíma. S.O.S.S. Mínar hjartans þakkir flyt ég öllum, sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 20. júní s.l. meö gjöfum, og heillaóskaskeytum. Guö blessi ykkur öll. Þóröur H. Gíslason, Ósabakka 1, Reykjavík. Hestaþing að Murneyri Hestamannafélögin Smári og Sleipnir í Árnessýslu halda sitt árlega hestaþing aö Murneyri 1. og 2. júlí n.k. Mótiö hefst kl. 4 á laugardag meö keppni í íþróttagreinum, og dómum gæöinga í A-flokki. Dómar í B-flokki og unglinga- keppni hefjast kl. 10 f.h. sunnud. Kl. 1 veröur hópreiö hestamanna og helgistund: Séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson Hruna. Keppt veröur í 250 m skeiöi, 250 m. unghrossahlaupi, 350 og 800 m stökki og 800 m brokki. Auk gæöingakeppni. Margir þekktir afrekshestar keppa. Smári, Sleipnir. tilkynningar Keramiknámskeið Innritun í síma 51301 Keramikhúsiö h.f. (Lísa Wíum) Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði. Styrktarfélag aldraðra Suðurnesjum auglýsir: Ráögert er aö fara í tveggja daga ferö til Egilsstaða 28. júlí n.k. Þátttaka tilkynnist til feröanefndar fyrir 5. júlí. Happdrætti ‘78 Áöur auglýst vinningsnúmer voru þessi: 1) Nr. 24242, 2) Nr. 8061, 3) Nr. 19090 og 4) Nr. 30978. Tveir fyrstu vinningarnir hafa veriö afhentir. Greiddir miöar gilda. — Auglýsing endur- tekin vegna fjölda fyrirspurna. Geðverndarfélag íslands, sími 12139, Hafnarstræti 5. Lækningastofa mín, Álfheimum 74 er aftur opin Viötalsbeiönum er veitt viötaka í síma 86311. Birgir Guðjónsson læknir, Sérgrein lyflækningar og meltingarsjúkdómar. húsnæöi óskast Verzlunarfyrirtæki óskast Höfum áhuga á aö kaupa gott verzlunar- fyrirtæki í fullum rekstri. Þeir sem vilja hvíla sig í viöskiptum eru vinsamlegast beönir aö leggja inn nafn sitt á afgreiöslu Mbl., merkt: „Strax — 7536.“ Algjörum trúnaöi er heitiö. — Lýst eftir... Framhald af bls. 17. syni þakklæti sitt, enda þótt það sé nokkuð síðbúið. Sé þess ekki kostur væri henni kærkomið að hafa samband við einhver skyld- menni hans. Jón Sigurðsson, ættmenni hans, eða aðrir sem geta gefið upplýs- ingar um málið, eru beðnir að hafa samband við Brian Holt, Brezka sendiráðinu, eða skrifa til konunn- ar. Heimilisfang hennar er 7. Bede Ave., Burton Stave Lane, York, Yorkshire. — Efnahagsmál Framhald af bls. 17. Ráðherrarnir gerðu á fundinum grein fyrir því hvert stefndi í skattalöggjöfum landa þeirra. Næsti fundur fjármálaráðherra Norðurlanda verður í Danmörku síðla í nóvember 1978. — Líbanon Framhald af bls. 1 menn hefðu verið teknir fastir aðfararnótt þriðjudags í fjórum þorpum kristinna manna og skömmu eftir hádegi hafi lík 36 þeirra fundizt en tveggja sé enn saknað. Gefið er í skyn að Sýrlendingar hafi verið hér á ferðinni og hótað að koma fram hefndum. Ríkisstjórn Elíasar Sakis kom saman til skyndifundar í dag til að ræða ástandið sem skapazt hefur vegna fjöldamorðanna og þykir loft allt lævi blandið í Líbanon um þessar mundir. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.