Morgunblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1978 27 að Húnaveri föstudaginn 7. júlí og laugardaginn 8. júlí. Sími 50249 Þau geröu garðinn frægan — Seinni hluti — Bráöskemmtileg bandarísk mynd. Syrpa úr nýjum og gömlum gamanmyndum. Fjöldi þekktra leikara. Sýnd kl. 9. Veitingar á staðnum. Góð tjaldstæði. Hreinlætisaðstaða. Sætaferðir frá B.S.Í., Blönduósi, Sauðárkróki, Siglufirði og Akureyri. Hjónin Martha C. Björnsson og Pétur N. ólason ásamt starfsfólki við gróðrarstöðina Mörk. Gróðrastöðin Mörk 10 ára: I fyrstu eingöngu um útirækt að ræða GRÓÐRARSTÖÐIN Mörk við Stjörnugróf á unt þessar mund ir 10 ára starfsafmaeli. en gróðrarstöðina reka hjónin Martha C. Björnsson og Pétur N. Ólason garðyrkjufræðingur. Þau fengu úthlutað einum ha. lands á árinu 1967 og næsta vor á eftir hófu þau gróðursetningu. Hefur þar megináherzla verið lögð á að byggja upp sem fjölbreyttast úrval af öllum garðplöntum, trjáplöntum og garðblómum. I fyrstu var ein- göngu um útirækt að ræða, en árið 1974 var fyrsta eiginlega gróðurhúsið byggt og aðstaða þá m.a. bætt fyrir ræktun sumar- blóma, en árið áður hafði ræktunarlandið verið stækkað urn annan hektara. I tilefni afmælisins hafa eigendur Markar látið útbúa fræðslubækling fyrir viðskipta- vini með helztu upplýsingum um garðyrkju almennt. Fjöldi starfsmanna hjá Mörk er 18 manns núna yfir sumartímann. mwrn -*■"**=" Simi 50184 Járnkrossinn Ensk þýzk stórmynd sem all- staðar hefur fengið metaösókn. Aöalhlutverk: James Coburn Maximilian Schell James Mason Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Svíi fram- kvæmda- stjóri Evrópu- ráðsins? RÍKISSTJÓRNIR Danmerkur. íslands. Noregs og Svíþjóðar hafa komið sér saman um að bjóða fram Svíann Olof Rydbeck í kosningum þeim. sem fram fara í maí á næsta ári í stöðu framkvæmdastjóra Evrópuráðs- ins. Ráðgjafarþing Evrópuráðs- ins mun þá kjósa eftirmann núverandi framkvæmdastjóra. en skipun hans. sem var til fimm ára. rennur út 15. september 1979. Á ráðgjafarþinginu eiga sæti 168 fulltrúar frá hinum 20 þjóðþingum aðildarríkja. Tiilag- an um framboð Rydbecks kom upprunalega frá Evrópuráðs- nefnd sænska ríkisþingsins. Olof Rydbeck hefur mikla reynslu í stjórnsýslu og störfum á alþjóðlegum vettvangi. Hann veitti upplýsingadeild sænska utanrikisráðuneytisins forstöðu um tveggja ára skeið, an á árunum 1955—1970 var hann útvarpsstjóri sænska ríkisútvarpsins. Árið 1970 varð hann fastafuli- trúi Svíþjóðar hjá Sameinuðu þjóðunum. Kurt Waldheim, aðal- ritari Sameinuðu þjóðanna, skip- aði Olof Rydbeck árið 1976 sem persónulegan fulltrúa sinn vegna deilunnar í Vestur-Sahara. Auk þess hefur hann haft á hendi fjölda alþjóðlegra trúnaðarstarfa, meðal annarra formennsku í Útvarpsbandalagi Evrópu. Olof Rydbeck gegnir nú starfi sendiherra Svíþjóðar í Stóra-Bret- landi. Kmnxi AFL FRAM- FARA MANNHEIM 4-gengis Diesel-vélar fyrir hjálparsett 33 hesta við 1500 sn. 39 hesta vi8 1800 sn. 43 hesta vi8 2000 sn. 44 hesta vi8 1500 sn. 52 hesta vi8 1800 sn. 57 hesta vi8 2000 sn. 66 hesta vi8 1500 sn. 78 hesta vi8 1800 sn. 86 hesta viS 2000 sn. | 100 hesta vi8 1500 sn. 112 hesta vi8 1800 sn. 119 hestá vi8 2000 sri me8 rafræsingu og sjálfvirkri stöSvun. SítataiiuisiMr <& e® VESTU»GOTU 16 - SÍMAH 14680 - 21480- POB 605- Nektardansmærin Susan skemmtir föstudags- kvöld. Póker og Vikivaki leika fyrir dansi. Ókeypis hljómleikar á laugardag kl. 3.30 Knattspyrnukeppni skemmtikraftar gegn mótsgestum. Hinn frábæri Baldur Brjánsson skemmtir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.