Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1978 1-2-3-4-5 Mikið úrval af denimbuxum og riffluðum flauelsbuxum i 4 litum. Stærðir: 28-40 KÓRÓNA BÚÐIRNAR herrahiisiö BANKASTRÆTI 7 SlMI 29122. AÐALSTRÆTI 4 SlM115005. sniöinn eftir þínum smekk, þínu máli og þínum gæöakröfum EBE harmar fiskvemd- unaraðgerð- ir Breta Briissel 5. júlí. AP. EFNAHAGSBANDALAG Evrópu sendi stjórn Bretlands bréf í dag þar sem harmaðar eru einhliða fiskverndunaraðgerðir Breta. Segir í bréfinu að brezka stjórnin hefði átt að hafa samráð við stjórnir hinna Efnahagsbanda- lagslandanna átta áður en hún greip til aðgerða sinna, að því er talsmaður EBE í Briissel sagði í dag. Talið er að bréfið geti dregið nokkurn dilk á eftir sér og jafnvel að Bretar verði kærðir fyrir Alþjóðadómstólnum í Haag. Frek- ari ákvarðana er ekki að vænta af hálfu EBE fyrr en eftir næsta fund landbúnaöar- og sjávarút- vegsráðherra landa bandalagsins, en hann verður haldinn 24. þessa mánaðar. Vonir standa til að á þeim fundi náist samkomulag um sameiginlega stefnu landa EBE í fiskveiðimálum, en samkomulag hefur enn ekki náðst, þrátt fyrir tveggja ára tilraunir. Einn þáttur fiskverndunarinnar við Bretland er bann við síldveið- um í Norðursjó og er talið að bannið geti spillt mjög fyrir tilraunum til að ná samkomulagi við Færeyinga, Norðmenn og Svía um gagnkvæm veiðiréttindi. Að sögn talsmanna EBE var síldar- stofninum í Norðursjó ekki bráð hætta búin og því lá ekkert á að banna síldveiðar þar. Aöía.V'SINOASÍMINN ER: 22480 JWorgimblabib „Hvað er að tarna“, nefnist þáttur fyrir börn í umsjá Guðrúnar Guðlaugsdóttur, sem verður á dagskrá útvarpsins í dag kl. 17.20 Þátturinn í dag er fjórði í röðinni af þáttum sem fjalla um náttúruna og um- hverfið og er hann einkum tileinkaður veðrinu. Guðlaug sagði í samtali við Morgunblaðið að aðallega yrði spjallað um allar tegundir veð- urs. Rætt verður um rigningu og hvað veldur henni, einnig sól- skin og blámóðu og heitt loft sem kemur hingað frá megin- landinu. Leikin verða létt lög í tengsl- um við efnið og að lokum verður lesið kvæði eftir Þorstein Valdi- marsson. Útvarp kl. 19.35: Erindi um jafnréttismál í útvarpi í kvöld kl. 19.35 flytur dr. Gunnlaugur Þórðarson síðara erindi sitt um jafnréttismál, og nefnist það „Misrétti-Jafnrétti". Dr. Gunnlaugur tjáði Morgun- blaðinu að erindið fjallaði að miklu leyti um það jafnrétti sem nokkrir þingflokkanna settu á oddinn fyrir kosningarnar og hvernig það svo birtist á hinu nýkosna alþingi. „Til samanburð- ar greini ég einnig frá því hvernig þessum málum er háttað á Norð- urlöndunum og hlut kvenna í þingmannafjölda þar“, sagði Dr. Gunnlaugur. Dr. Gunnlaugur sagði ennfrem- ur að í erindinu kæmi hann aðeins inn á innbyrðis misrétti í sam- bandi við orlof og fæðingarleyfi. „í fyrstu datt mér í hug að kalla erindið „Hnefinn með gerviblóm- Magnús Einarsson kennari segir frá bernsku sinni „Ég man það enn“ nefnist þáttur í umsjá Skeggja Ás- bjarnasonar, sem er á dagskrá útvarpsins í dag kl. 10.25. í þættinum ræðir Skeggi við Magnús Einarsson kennara, og segir Magnús frá bernsku sinni og æsku uppi í Mosfellssveit þar sem hann er borinn og barn- fæddur. Einnig verða leikin létt sumarlög og Sigurður Ólafsson syngur „Ástarvísu hestamanns- ins“, sem ekki hefur heyrst lengi að sögn Skeggja. Ennfremur mun Kristín Olafsdóttir syngja „Krummavísu" af nýútkominni plötu sinni. Sigurður Ólafsson söngvari syng- ur „Ástarvísu hestamannsins“. ið“, en féll þó frá þeirri hugmynd og breytti nafninu í „Mis- rétti-Jafnrétti", sagði Dr. Gunn- laugur að lokum. Dr. Gunnlaugur Þórðarson Útvarp Reykjavík FÖSTUDKkGUR 7. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguiistund barnanna. Gréta Sigfúsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar á sögunni „Katrínu í Króki“ eftir Gunvor Stornes (7). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ég man það enn. Skeggi Ásbjarnarson sér um þátt- inn. 11.00 Morguntónleikar. Her- mann Prey syngur lög eftir Beethoven. Gerald More leik- ur á píanó/ Vladimír Ashkenazy leikur á píanó Etýður op. 10 nr. 1 — 12 eftir Chopin/ Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur „Le Cid“, ballettmúsik eftir Massenet. Robert Irving stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ___________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. 15.00 Miðdegissagani „Angel- ina“ eftir Vicki Baum. Málmfríður Sigurðardóttir les (19). 15.30 Miðdegistónleikari Sin- fóníuhljómsveitin í Detroit leikur „Antar“, sinfóníu nr. 2 op 9 eftir Rimsky-Korsa- koff, Paul Paray stjórnar. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15 Veðurfregnir). Popp. 17.20 Hvað er að tarna? Guð- rún Guðlaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúr- una og umhverfið, VL Veðr- ið. 17.40 Barnalög. 17.50 Um endurhæfingu blindra í Svíþjóð. Endurtek- inn þáttur Gísla Helgasonar frá siðasta þriðjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Misrétti — jafnrétti. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flyt- ur síðara erindi sitt. 20.00 Svíta í d-moli op 91 eftir Joachim Raff. Adrian Ruiz leikur á Píanó. 20.40 Andvakai Fimmti þáttur um nýjan skáldskap og útgáfuhætti. Umsjónar maðuri Ólafur Jónsson. 21.20 Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. Hljómsveitin Fflharmonía í Lundúnum leikur, Otto Klemperer stjórnar. 22.05 Kvöldsagani Hjá brezka heimsveldinu í Kaldaðar- nesi. Hjörtur Pálsson les úr óprentaðri minningabók Gunnars Benediktssonar rit- höfundar (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktini Umsjónar- maðuri Sigmar B. Hauksson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 8. júlí MORGUNNINN_________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt Iög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 óskalög sjúklingai Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Mál til umræðui Þáttur ætlaður börnum og foreldr um. Umsjónarmenn Málfríð- ur Gunnarsdóttir og Guðjón Ólafsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A sveimii Gunnar Kristjánsson og Helga Jóns- dóttir sjá um blandaðan þátt. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögini Vignir Sveinson kynnir. 17.00 Tvær japanskar þjóðsög- ur í þýðingu Sigurjóns Guð- jónssonar. Guðmundur Magnússon leikari les. 17.20 Tónhorniði Stjórnandi. Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fyrsta Grímseyjarflugiði Anna Snorradóttir minnist flugferðar fyrir 40 árum. 19.55 „Grand Canyon“, svíta eftir Ferde Grofé. Hátíðar- hljómsveit Lundúna leikur, Stanley Black stjórnar. 20.30 Fjallarefurinni Tómas Einarsson tekur saman þátt- inn. M.a. viðtöl við Svein Einarsson veiðistjóra og Hinrik ívarsson bónda í Merkinesi í Höfnum. 21.20 Á óperupalli. Mirella Freni, Placido Domingo og Sherill Milnes syngja aríur og dúetta eftir Puccini, Bizet o.fl. 22.05 Allt í grænum sjó. Jörundur Guðmundsson og Hrafn Pálsson stjórna þætt- inum. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttig. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.