Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 21
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Ungt par aö norðan sem stundar framhaldsnám óskar aö taka á leigu 2ja eöa 3ja herb. íbúö helst í vesturbæ eða Þlngholtunum. Fyrirfarmgr. ef óskaö er. Reglusemi. Hringiö í síma 96-23110. Föstud. 7/7 kl. 20 Þórsmörk Tjöld. Stóriendi í hjarta Þórsmerkur. Gönguferö- ir viö allra hæfi. Laugard. 8/7 kl. 8.30 Fimmvöröuháls 2 d. Gengiö frá Skógum. Norpurpólsflug 14. júlí. Örfá' sæti laus. Einstakt tækifæri. Sumarleyfisferöir Hornstrandir-Hornvík 7.—15. júlí. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Hornstrandir-Hornvík 14.—22. júlí Hornstrandir-Aöalvík-Hornvík. Einsdagsferöir — vikudvalir — Hálfur mánuður. Föstudagana 7. júlí og 14. júlí kl. 15 og laugard. 22. júlí kl. 8 meö Fagranesinu frá isafiröi. Skrán- ing hjá djúpbátnum og Útivist. Upplýsingar á skrifstofu Lækjar- götu 6a, sími 14606. Útivist OLDUGOTU 3 StMAR 11798 OG 19S33. Föstudagur 7. júlí kl. 20. 1. Þórsmörk. Gist í húsi. 2. Landmannalaugar. Gist í húsi. 3. Hveravellir — Kerlingarfjöll. Gist í húsum. 4. Gönguferö á Tindfjallajökul. (1448 m) Gist í tjöldum. Sumarleyfisferðir 8—16. júlí. Homstrandaferöir. a. Aöalvík. Fararstjóri: Guörún Þóröardóttir b. Hornvík. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson c. Furufjöróur — Hornvík. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. Dvaliö í tjöldum og/eöa gengiö meö allan farangur. Siglt meö Fagranesinu frá isafirði fyrir Horn til Furufjaröar. Hægt aö fara meö skipinu dagsferöir 8. og 15. júlí. Verö í dagsferöirnar kr. 5000. 15,—23. júli Kverkfjöll — Hvannalindir — Sprengisand- ur. Gist í húsum. Fararstjóri Torfi Ágústsson. 19.—25. júli Sprengísandur — Arnarfell — Vonarskarö — Kjalvegur. Gist i húsum. Fararstjóri: Árni Björnsson. 25.—30. júlí. Lakagígar — Landmannaleió. Gist í tjöldum. 28. júlí — 6. ágúst. Lónsöræfi. Dvaliö í tjöldum. Farnar göngu- feröir frá tjaldstaö. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Pantiö tímanlega í feröirnar. Minnum á Noregsferöina 16. ág. Pantanir Þarf aó gera fyrir 15. júlí. Feröafélag íslands. Nýtt líf Samkomur halda áfram meö Leon Long frá Englandi í kvöld kl. 8.30 að Hamraborg 11. Beöiö fyrir sjúkum. Allir vel- komnir. radauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar Aðalfundur Akurs h/f veröur haldinn í Sjálfstæðishúsinu Akureyri, föstudaginn 14. júlí n.k. kl. 17.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Utgerðamenn — skipsstjórar óskum eftir djúphafs rækjubátum í viöskipti á yfirstandandi vertíö. Upplýsingar gefa Böövar og Eiríkur í símum 94-3370, 94-3470 og 94-3153. Niðursuðuverksmiöjan h.f. ísafirði. Lokað vegna sumarleyfa frá 10. júlí til 8. ágúst. Stálumbúðir h.f. v/ Kleppsveg. Framhaldsskólinn Blönduósi auglýsir Skólaáriö 1978—1979 veröa starfræktar 2 námsbrautir ef nægur nemendafjöldi fæst. 1. lönbraut samsvarar öörum áfanga iönskóla. 2. Hússtjórnarbraut. Heimavist og mötuneyti veröur starfrækt fyrir þá sem þess óska. Upplýsingar gefur skólastjórinn í síma: 95-4114 til 14. júlí. Lokun vegna sumarleyfa Fyrirtæki okkar verður lokaö vegna sumar- leyfa starfsfólks frá 15. júlí til o.m. 14. ágúst. Vélar & Verkfæri h.f. Bolholti 6, Rvk. Hveragerði Nýr umboösmaöur hefur tekiö viö afgreiöslu Morgunblaösins í Hverageröi Björk Gunnarsdóttir, Dynskógum 6, sími 4114. Málflutningsskrifstofa mín veröur lokuö til 1. ágúst n.k. vegna sumarleyfis. Ragnar Aöalsteinsson Hæstaréttarlögmaður Austurstræti 17 — Reykjavík Sími 27611. I Utboð Húsavíkurkaupstaöur óskar eftir tilboöum í gerö gangstétta. Heildarflatarmál 2390 fm. Tilboö veröa opnuö á skrifstofu bæjarstjór- ans á Húsavík mánudaginn 17. júlí n.k. kl. 11 f.h. Bæjartæknifræðingurinn Húsavík. Utboð Áburöarverksmiöja ríkisins. GufunnRi óskar eftir tilboöum í utanhússmálningu. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu verksmiöjunnar gegn 5.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboösfrestur er til 14. júlí 1978. Áskilinn er réttur, til aö taka hvaöa tilboöi sem er, eöa hafna þeim öllum. Áburöarverksmiðja ríkisins ' Verksmiðjuútsala Ingólfsstræti 6. Ýmiss náttfatnaöur. Einnig barnamussur, samfestingar úr bómull o.fl. sólsloppar, Ceres h/f húsnæöi f boöi Skrifstofuhúsnæði við Austurveg á Selfossi Til leigu er um 30 fm. skrifstofuhúsnæði viö Austurveg á Selfossi. Uppl. í síma 1350. Til leigu 857 fm. húsnæði miösvæöis í borginni. Skiptist í 152 fm. (lofthæö 2.60), 375 fm. (lofthæð 3.10) og 330 fm. (lofthæð 2.60) samliggjandi salir. Stórar innkeysludyr. Hentug fyrir léttan iönaö og eöa geymslur. Uppl. í síma 10069 á daginn og 25632 eftir kl. 19. feröir -— ferösfög -félagar Muniö Heiömerkurferöina í kvöld. Brottför frá pósthúsinu viö Hlemm kl. 19.30. Takiö meö ykkur börnin og bílinn, gesti og nesti og gnægö af góöu skapi. Ferðanefndin. Enn skelfur Salóniki Saloníki. Grikklandi 5. júlí. AP. Kröftugur jarðskjálfti skók í dajc borgina Salóníki og fórst einn maður úr hjartaslagi í skjálftanum og 16 særðust. Þetta cr þriðji jarðskjálftinn á þessum slóðum á einum mánuði. Skjálftinn mældist 5.0 stig á Richter og voru upptök hans um 50 kílómetra austur af Salóníkí. Mikið tjón varð í skjálftanum í dag og hrundi meðal annars þriggja hæða hús. Flestir hinna 600.000 íbúa borgarinnar voru sofandi er jarðskjálftinn varð, en talið er að manntjón hefði orðið meira, ef skjálftinn hefði verið um miðjan dag. — Minning Helgi Framhald af bls. 23 systkinahópi á umsvifamiklu myndarheimili. Eins og kunnugt messur á sunnudögum var heimil- ið ætíð opið kirkjugestum til kaffidrykkju og samfagnaðar. Ekki munu unglingar hafa látið sitt eftir liggja og hygg ég að Helgi hafi þá verið hrókur alls fagnaðar og haft forustu í leikjum og söng. Helgi var mikið hraustmenni og þótti með myndarlegri mönnum. Hef ég fyrir satt að sumum hafi stundum orðið órótt fyrir brjósti þegar hann sýndi dirfsku sína í vötnum og klettum. Eg kveð svo góðan dreng sem öllum vildi vel og þakka fyrir ég mínar innilegustu samúðar- skemmtilegar stundir sem hefðu kveðjur. þó mátt vera fleiri. Eiginkonu, Hvíl í friði kæri frændi. börnum og öðrum ástvinum færi Magnús Pétursson. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU \l (iI.YSIMiA- SIMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.