Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1978 r/-------- Eru þeir að fá 'ann -? m *-■ " Laugardalsá lofar góöu Sigurjón Samúelsson á Hrafnabjörgum tjáöi blaöinu aö í gær heföu verið komnir um 110 laxar á land úr Laugardalsá, sem væri nokkru betri veiöi en á sama tíma í fyrra. Veiöin hófst þann 15. júní og veitt er á tvær stangir. Þaö hefur veriö afar kalt þarna og vætusamt eins og víðar, en þaö viröist ekki há laxveiöinni svo aö nokkru nemi. Og heldur ekki laxagöngum, því aö mikill lax hefur sést í ánni aö sögn Sigurjóns. Laxinn er lítið farinn aö smækka síðan fyrst í vor og sagöi Sigurjón laxana flesta vera á milli 8 og 15 pund, en enginn hefur veriö stærri enn sem komið er. Frá Stangaveiöi- félagi Akranes Eftirfarandi upplýsingar veitti Benedikt Jónmundsson á Skaganum. Mjög gott í Haukadalsá Snemma í vikunni voru komnir tæplega 140 laxar úr Haukadals- á, sem telst mjög þokkaleg veiöi og vel þaö. Laxinn þar er vænn enn sem komið er, yfirleitt 8—10 pund og er veiddur jafnt á flugu, Devon og maök. Er aö ganga í Flekkudalsá Akurnesingar opnuöu Flekkuna um mánaöamótin og fyrstu 3 dagana veiddust þar 24 laxar á 3 stangir. Hittist svo á, aö fyrstu laxarnir voru aö ganga upp, en veiöi þessi er svipuð og á sama tíma í fyrra. Laxinn í Flekkudalsá er yfirleitt í sama þyngdarflokki og frændur þeirra í Elliðaánum, 4—6 pund yfirleitt, en stærsti laxinn sem enn hefur veiöst, vó 12 pund. Skilyröi til veiöa hafa veriö öll hin bestu, nema hvaö á laugardaginn var varla stætt fyrir roki. Róleg byrjun í Andakílsá Veiði hófst í ánni þann 25. júní og veiddust fyrsta daginn aöeins tveir laxar, annan daginn var meira um að vera og voru þá 10 stk. dregin á þurrt. Síðan komu fjórir fisklausir dagar, en upp frá því hefur veiöin veriö nokkuð að glæöast og voru komnir um 30 laxar á land rétt fyrir miöja vikuna. Laxinn er yfirleitt fremur smár í Andakílnum, yfirleitt 5—8 pund. Veitt er á 2 stangir á laxveiðisvæðinu, sem nær frá brú og upp aö stíflu, en frá brú og niður aö sjó selja landeig- endur silungsveiöileyfi auk þess sem þeir eru meö net í ánni. — 99- VINNINGAR: 1. verölaun 2 sólarlandaferöir (Úrval h.f.) 2. verðlaun 2 golfsett Slazenger 3. verölaun 2 farseölar Reykjav. London Reykjav. (Flugleiöir h.f.) 4. verölaun 2 heimilistæki (frá Smith og Norland) 5. verölaun 2 vasatölvur (Desimo- Goldfinger) 6. verölaun 2 hlutir til útilegu (Skeljungur h.f.) 7. verðlaun 2 hlutir til útilegu (Olís) 8. verölaun 2 vöruúttektir hjá Karnabæ 9. verölaun 2 kvöldverðir (Naust) 10. verölaun 2 kvöldverðir (Hótel Saga) 11. verölaun Rowenta heimilistæki (sá sem slær teigskot næst holu á 2 braut (Vörumarkaöurinn h.f.) 12. verðlaun bifreiö — Audi 100 LS (Hekla h.f) Bifreiöina getur sá unn- iö, sem fer holu í teighöggi á 17 braut. Ef fleiri en einn fara teighögg í holu á 17. braut. þá veröur dregiö úr spilum til vinningshafa AUD1100 LS fyrir holu íhðggi mtDASKHFsromi FLUGLEIDIR HF ORMSL TRAVEL BUREAU HEKLA HR Keppnisfyrirkomulag: Keppnin hefst laugardaginn 8. júlí kl. 10.00 Fjórboltaleikur betra skor (stableford) með 7/8 forgjöf hámarks forgjöf 21 gefinn. Allir kylfingar hafa jafna vinningsmöguleika Vinnið bifreiö með pví að slá holu í höggi Aögangur 500 kr. Golfklúbbur Reykjavíkur Golfklúbbur Reykjavíkur gengst fyrir opnu golfmóti fyrir alla kylfinga landsins dagana 8. og 9. júlí 1978 á golfvellinum Grafarholti Reykjavík. OPNA MÓTID

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.