Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennari óskast óska eftir starfskrafti til almennra skrif- stofustarfa í hálfsdagsstarf eftir hádegi. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Félagasamtök — 7653“. Frá barnaskóla Keflavíkur Nokkrar kennarastööur eru lausar viö skólann næsta skólaár. Aöalkennslugreinar, enska, danska, eölis- fræöi og leshjálp. Upplýsingar gefur skólaritari í síma 92-2414. Skólanefnd Keflavíkun. Aðalféhirðir Starf aöalféhiröis hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur er laust til umsóknar. Laun skv. launakjörum ríkisstarfsmanna. Umsóknar- frestur er til 20. þ.m. og skal umsóknum skilaö á skrifstofu S.R., Tryggvagötu 28, þar sem veittar eru nánari upplýsingar. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Maöur vanur lagerstörfum óskast sem allra fyrst. Tilboö er greini aldur og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgun- blaösins merkt: „Framtíöarstarf — 7657“. Húsgagnaverslun óskar aö ráöa starfskraft til afgreiöslustarfa eftir hádegi. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merktar: „Áreiöanleg — 7541“. aö Grunnskólanum Vík næsta skólaár. Aöalkennslugreinar enska og almenn kennsla. Nánari upplýsingar gefur Jón Ingi Einarsson skólastjóri í síma 99-7124. Skólanefijd Víkurskóla. Akureyrarbær Kennarar Lausar eru til umsóknar nokkrar almennar kennarastöður viö grunnskólana á Akur- eyri. Ennfremur kennarastööur í dönsku, ensku, íslensku, myndíö og fimleikum. Umsóknarfrestur er til 12. júlí næstk. Upplýsingar veita skólastjórarnir. Skólanefnd Akureyrar Vélritunar- og afgreiðslustörf Vátryggingarfélag óskar eftir aö ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa: 1. Vélritunar og skjalavörslu. 2. Afgreiöslustarfa, iögjaldaútreikninga og skírteina- útgáfu. Æskileg menntun Samvinnuskóli eöa Verzlunarskóli. Umsóknir sendist til afgreiöslu Mbl. fyrir 13. júlí n.k., merkt: „Vélritun eða afgreiðslustörf, nr. — 7658“, eftir því um hvort starfið er sótt. I. vélstjóri óskast á 150 tonna bát meö nýlegri vél. Upplýsingar í síma: 92-2164. ViðgerðarÞjónusta Viö leitum aö laghentum, áhugasömum starfsmanni til viöhalds á sérhæföum tækjum. Æskileg er þekking á sviöi t.d. raf-, rafvéla- eöa útvarpsvirkjunar. Þarf aö hafa bíl til umráða. Vinsamlegast sendiö umsóknir meö upplýsingum um kunnáttu og fyrri störf til Mbl. fyrir n.k. mánudags- kvöld, merktar: „Þjónusta — 3609“. Starfskraftur óskast til afleysinga í kvenfataverzlun í austurbæn- um, Vz dags vinna. Þarf aö vera vön afgreiöslu. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaöinu merkt: „Afgreiösla — 7540“ fyrir n.k. mánudagskvöld. Kennara vantar aö grunnskólanum Blönduósi. Kennslugreinar: Stæröfræöi og raungreinar í 7.-9. bekk. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma: 95-4114. Einkaritari óskast strax. Umsóknir ásamt uppl. sendíst Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „E — 3575“. Skrifstofustúlka Óskum aö ráöa stúlku til skrifstofustarfa. Reynsla í almennum skrifstofustörfum ásamt góöri enskukunnáttu nauösynleg. Veröur aö geta byrjað fljótlega. Tilboö óskast send Morgunblaöinu fyrir 13. júlí n.k. merkt: „S — 7537“. Odýrari slitlög en áður Lýst eft- ir manni LÝST er eftir 25 ára gömlum manni, Gunnlaugi Vilhjálmssyni, Miklubraut 70, Reykjavík. Gunnlaugur er um 179 sm á hæð, grannur, skolhærður, stutt- hærður. Gunnlaug vantar vinstri handlegg frá olnboga, notar krók. Gunnlaugur var klæddur í hvíta lopapeysu, með bekk, ljósar galla- buxur og var í sandölum. Þeir sem einhverjar upplýsingar geta gefið um ferðir Gunnlaugs eftir 18. júní s.I. eru vinsamlegast beðnir um að láta lögregluna í Reykjavík vita. • • Okumenn — gleymið ekki varahlutunum FÉLAG íslenzkra bifreíðaeig- enda vill að gefna tilefni minna ökumenn á að hafa nauðsynleg- ustu varahluti meðferðis ef þeir ætla í lengri ferðir. Oft hefur það komið fyrir að ökumenn hafa orðið að bíða lengi úti á landsbyggðinni eftir vara- hlutum sem hver ökumaður ætti að hafa í bifreiðinni, eins hafa viðgerðarmenn vegaþjónustu F.Í.B. kvartað yfir að ökumenn hafi ekki eins sjálfsagðan hlut og viftureim í bifreið sinni. Vara- hlutir, sem mælt er með að ökumenn hafi í bifreið sinni, eru: kerti, platínur, viftureim, kveikjuþéttir, kveikjuhamar og góður varahjólbarði. Ökumenn, ökuhraða skal ávallt miða við gerð og ástand ökutækis, staðhætti, færð, veður og umferð. Ökumenn, náttúruskoðun og akstur fara ekki saman, of hægur akstur getur verið jafn hættuleg- ur og of hraður akstur. Slitlag lagt á bingvallaveg í gær. VEGAGERÐ ríkisins er nú að gera tilraunir með að leggja ódýr slitlög á malarvegi á nokkra staði á landinu. Sagði Snæbjörn Jónas- son vegamálastjóri í samtali við Morgunblaðið í.gær, að ef þessi tilraun heppnaðist vel, væri þess að vænta að hægt væri að leggja slitlög á miklu lengri veg á hverju ári í framtíðinni, en verið hefði til þessa. Þetta ódýra slitlag verður sett á 6 km. kafla á Þingvallavegi, ennfremur á nokkurra km. kafla á Ljósm. Mbl.: Tryggvi Gunnarsson. lögð á vegi Vesturlandsvegi og Norðurlands- vegi. Kvað Snæbjörn að í hið nýja slitlag væri notað samskonar efni og í t.d. olíumöl, en malarefnið sem notað væri undir asfaltlagið væri miklu ódýrara en áður hefði verið notað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.