Morgunblaðið - 26.07.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1978
I DAG er miðvikudagur 26.
júlí, sem er 207. dagur ársins
1978. Árdegisflóö í Reykjavík
i er kl. 11.15 og síödegisflóð kl.
23.43. Sólarupprás í Reykja-
vík er kl. 04.13 og sólarlag kl.
22.52. Á Akureyri er sólar-
upprás kl. 03.37 og sólarlag
kl. 22.57. Tunglið er í suðri frá
Reykjavík kl. 06.50 og sólin
sezt í Reykjavík kl. 14.17.
(íslandsalmanakiö).
Líði nokkrum illa yðar á
meðal, pá biðji hann;
liggi val é einhverjum, pá
ayngi hann lofaöng. Sá
einhver ajúkur yðar á
meðal, pá kalli hann til
aín öldunga aafnaðarina,
og peir akulu amyrja
hann með olíu í nafni
Drottina og biðjaat fyrir
yfir honum. (Jak.
5:13—141.
T)HD DAGálNS' — Reykja-
vík slmi 10000. AKur-
eyri slml 96-21*4«.
6 7 8
1 “■■i
"ii ■■^!
_ ]4 ■■
LÁRÉTT, — 1. minnka 5. tangi
6. ráfar um 9. tákn 10. fanga-
mark 11. samhljóðar 12. kjaftur
13. fálma 15. bókstafur 17.
kindin.
LÓÐRÉTT. - 1. reykháfur 2.
borðað 3. rönd 4. peningana 7.
baun 8. dýr 12. á húsi 14. álít 16.
tónn.
Lausn síðustu krossgátui
LÁRÉTTt — 1. morkna 5. at 6.
dafnar 9. enn 10. ann 11. na 13.
nutu 15. alin 17. argra.
LÓÐRÉTT. — 1. maddama 2. ota
3. kunn 4. arr 7. fennir 8. annt
12. auga 14. ung 16. la.
Það er rannsóknarblaðamaður frá Tímanum, sem langar að spyrja nýja dómsmálaráðherr-
ann örlítið um norska kratagullið!!!
f'
%
;
,/i y
£
%
? "V:
ÞESSAR fjórar ungu telpur vildu styrkja blinda og efndu til
hlutaveltu í Furugerðinu. Þær söfnuðu 3000 kr. Þær heita Þórunn
Bjarney, Margrét, Karitas og Sigurlaug.
HEIMILISDYR
TÝND SÍAMSKISA -
Síamsköttur á gelgjuskeiði (8
mánaða læða) týndist frá
Hávallagötu 42 á laugardag-
inn var. Finnandi er beðinn
um að hringja vinsamlegast í
síma 10406 eða 14205.
TVEIR KETTIR f ÓSKIL-
UM — Nú eru í Dýraspítal-
anum tveir kettir sem fund-
ust í síðustu viku. Eru það
svört og hvít læða, sem
fannst v Hafnarfirði, og
fullorðinn fressköttur, hvítur
og grár, sem fannst í Sundun-
um.
HUNDUR í ÓSKILUM - í
Dýraspítalanum er nú gul-
brúnn og hvítur hundur,
mjög grannvaxinn og háfætt-
ur, sem fannst í Breiðholtinu.
ást er...
... aö nota sömu
regnhlífina.
TM Rog. U.S. P«l. off. —All righlt resorved
f: 1977 Los Angoles Tlmes Q
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Landakirkju í
Vestmannaeyjum Sigrún
Þórarinsdóttir og Jón Ólaf-
ur Svansson. Heimili þeirra
er að Faxastíg 35, Vest-
mannaeyjum.
FRÁ HÖFNINNI
| IVIIIMIMIMBAFISrajáLD
DANSK KVINDEKLUB -
Minningarspjöld Dansk
Kvindeklub eru til sölu á
eftirtöldum stöðum: Bókabúð
Braga, Laugavegi 26, Bóka-
búð Glæsibæjar og einnig er
hægt að fá spjöldin afgreidd
í þessum símum: 12679 og
33462.
í GÆR komu til
Reykjavíkur
Dettifoss, Álafoss,
Lagarfoss og togarinn
Bjarni Benediktsson
kom af veiðum. Þá
kom rússneskt olíu-
skip, Tsisis, úr Hval-
firði. í fyrradag kom
togarinn Hjörleifur af
veiðum og þá fóru
Úðafoss og Ljósafoss.
[ F-MéTTIH |
INNHVERF ÍHUGUN -
íslenska íhugunarfélagið
heldur almennan kynningar-
fyrirlestur um tæknina inn-
hverfa íhugun í kvöld, mið-
vikudag, kl. 20.30 að Hverfis-
götu 18 í Reykjavík.
DÓMS- og kirkjumálaráðu-
neytið hefur nýverið gefið út
veitingarbréf handa síra Sig-
hvati Birgi Emilssyni fyrir
Hólaprestakalli í Skagafjarð-
arprófastdæmi.
KVÖLD-, nætur og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavfk verður sem hér segir dagana frá og með 21.
júli til 27. júlú I Lyfjabúðinni Iðunni. En auk þess er
Garðs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar
nema sunnudagskvöld.
LÆKNASTOFUR eru iokaðar á laugardögum og
helgidöKum, en hægt er að ná samhandi við iækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardöKum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helKÍdÖKum. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudÖKum er
LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SlMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok
helKÍdöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusijtt
fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA-
VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í
Vfðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19, sími 76620.
Eftir lokun er svarað l síma 22621 eða 16597.
„ HEIMSÓKNARTfMAR. LAND-
OjUlVnAnUS SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 49.30. - BORGARSMTALINN.
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. A
lauxardöKum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14
til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa
kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ.
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöKum ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD.'Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleK kl. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirðii Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
e ACál LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu
SOPN v*0 Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaiía — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna
heimalána) kl. 13—15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR.
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29 a.
sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
binKholtsstraeti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029. FARANDBOKASÖFN — Afgreiðsia í bing-
holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir
í skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud
kl. 14-21. iaugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM -
Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. - föstud. kl.
10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra. HOFSVALLAfiAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA - Skólahókasafn sími 32975.
Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða-
kirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
iauKard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið
mánudaKa til föstudsaga kl. 14—21.
AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud..
fimmtud. og iaugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. i.
Aðgangur ókegpis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgumi Opið alla
daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16.
TÆKNIBÖKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu-
daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið
briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRB EJARSAFN.’Saínið er »pið kl. 13-18 alla daga nema
mánudaga. — Strætisvagn. leið 10 frá Hlemmtorgi.
Vagninn ekur að <&fninu um helgar.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
ÁRNAGARÐUR. Ilandritasýning er opin á þriðjudög-
um. frmmtudögum og laugardögum kl. 14—16.
Dll kkí k\lkííT ÝAKTWÓNUSTA oorgar-
dILANAVAKT stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn ei
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
IIROSSA útflutningur S.Í.S. heíir
sent út nokkuð af hryssum
undanfarið. með Lagarfossi frá
Norðurlandi og með Gullfossi
hjeðan á dögunum. ca. 500 á
háðum skipunum. Með Goðafossi
sendir það út ca. 200 hryssur,
sendir líklea út ca. 1000 hryssur í sumar til Danmerkur.
Verðið lágt og salan treg. — Garðar Gíslason stórkaupmað-
ur hefir sent til Englands ca. 80 hesta. Markaðurinn íyrir
íslenska hesta í Englandi er slæmur sem stendur. Sennilega
verður ekki flutt út nú nema ca. 'A móts við undanfarin
ár. (FB).
r GENGISSKRÁNING
NR. 135 - 25. júlí 1978.
EininK Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadoltar 259.80 260,10
1 Sterlingspund 501.10 502.60*
1 Kanadadoilar 231.10 231.60*
100 Danskar krónur 1663.60 1671.10»
100 Nurskur krónur 1838,10 4819.60*
100 Sa*nskar krónur 5713.30 5756,60*
100 Kinnsk mörk 6222.75 6237.15*
100 Franskir Irankur 5910.20 5923.90*
100 Belg. frankar 806.80 808.70*
100 Svissn. frankar 11.621.20 11.658,00*
100 Gyllini 11.715.00 11.772.10*
100 V. Þvzk mörk 12.712.90 12.712.20*
100 Lírur 30.18 30.89*
100 Austurr. Sch. 1764.30 1768,10*
100 Escudos 572.40 573.70*
100 Pesetar 336.20 337.00
100 Yen 132.62 132.92*
V * Breyting íré sfðustu skróningu.