Morgunblaðið - 26.07.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.07.1978, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JULI 1978 Leikstjóri: Don Siegel. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Lee Remick. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU TÓNABÍÓ Sími 31182 Færöu mér höfuö Alfredo Garcia (Bring me the head of Alfredo Garcia). WARRENOATÉS-KIAVEGA 'BRING ME THE HEAD OFALFREDO GARCIA' Aöalhlutverk: Warren Oates, Iseela Vega, Gig Young, Kris Kristoferson. Leikstjóri: Sam Peckinpah. Bönnuö börnum innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9.15. Hjartaö er TROMP (Hierter er Trumf) íslenzkur texti Áhrifamikil og spennandi ný dönsk stórmynd í litum og Panavision um vandamál, sem gæti hent hvern og einn. Leikstjóri Lars Brydesen. Aöalhlutverk: Lars Knutzon, Ulla Gottlieb, Morten Grunwald. Ann-Mari Max Hansen. Sýnd 7.10 og 9.15 Bönnuö börnum innan 14 ára. Grizzly Sýnd kl. 5. Svört tónlist Heillandi söngvamynd um einn helsta lagasmiö í hópi amerískra blökkumanna á fyrri hluta aldarinnar. Tónlist útsett af Fred Karlin. Aöalhlutverk: Roger E. Mosley James E. Brodhead íslenskur texti Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. í nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd, sem slegiö hefur algjört met í aösókn á Noröurlöndum. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nafnskírteíni. Morgunblaðið óskar v.eftir blaðburðarfólki Upplýsingar í síma 35408 Austurbær Kjartansgata Skipholt 1—50 Samtún Óöinsgata, Skólavöröustígur Vesturbær: Hringbraut 37—91, Tjarnargata I og II Úthverfi Skipasund, Selás, Sogavegur AFRIKA EXPRESS GIUUANO G&1KA - URSULA ANDRFSS • JACKRALANCE -BIRA Hressileg og skemmtileg amerísk-ítölsk ævintýramynd, meö ensku tali og ísl. texta. Sýnd kl. 5, 7, og 9. LAUOARÁB B I O Simi 32075 Allt í steik THIS MOVIE IS TOTALLY Ný bandarísk mynd í sérflokki hvað viðkemur aö gera grín að sjónvarpi, kvikmyndum og ekki síst áhorfandanum sjálfum. Aöalhlutverk eru í höndum þekktra og lítt þekktra leikara. Leikstjóri: John Landis. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Al'fil.VSIMiASÍMINN EK: 22480 Maharishi Mahesh Yogi Meiri orka og skapandi greind Almennur kynningarfyrirlestur um tæknina Innhverfa íhugun, veröur haldin aö Hverfisgötu 18 (gegnt Þjóöleikhúsinu), miövikudaginn 26. júlí kl. 20.30. Tæknin er auölærö, auöstunduö og þróar vitundina. Fjallaö veröur um vísindalegar rannsóknir geröar á áhrifum tækninnar á einstaklinginn pg þjóöfélagiö. Allir eru velkomnir. íslenska íhugunarfélagiö. Sjóðheitir sumarleikir í ferðalagið! Bráðskemmtilegir útileikir fyrir alla fjölskylduna, ómissandi í ferðalagið. Þrír saman í pakka á kr. 3.370- Fæst á helstu bensínsölum Esso. Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miöstöö verðbréfa- viöskipta er hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og veröbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. Innlánsviðsbipti leið tii lánsviðskipta BÖNAÐARBANKI " ISLANDS AUGLVSINGASÍMINN ER: 22410 3H*rgiutI>btt>ih

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.