Morgunblaðið - 10.08.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.08.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR10. AGUST1978 Meira morfin eða lœkning Þaö eru æriö stór orö aö likja íslensku efnahagslifi við eiturlyf janeytenda, þar sem gengisfelling gegnír hlut- verki morfinsprautunnar. En þaö er oröinn ávani út- flutningsaðila aö hrópa á sprautuna árlega. einkum „hæfilega" löngum tíma eftir aö kjarasamningar hafa veriö gerðir. En þaö er eins meö hiö sjúka islenska ef na- hagslif og eiturlyfjaneytandann, að stööugt verður styttri timi milli skammtanna, hinn sýkti likami kallar sifellt fyrr á morfinsprautuna — gengisfellinguna. Þeir eru farnir að heimta dópið svo þétt að þeir hafa ekki tíma til að klípa okkur í lærin! í DAG er fimmtudagur, 10. ágúst, LÁRENTÍUMESSA, 222. dagur ársins 1978. Ár- degisflóð er í Reykjavík kl. 10.06 og síödegisflóö kl. 22.28. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 05.01 og sólarlag kl. 22.02. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 04.33 og sólarlag kl. 22.04. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö er í suðri kl. 18.25. (íslandsalmanakiö). En pegar í stað sló engill Drottins hann, sökum Þess aó hann gaf ekki Guöi dýrðina, og var hann etinn upp at möök- um og dó. (Post. 12,23). KRC3SSGATA 6 7 S I ■Hlö II 13 14 ■■ ATTRÆÐUR er í daK 10. ágúst ólafur Hjartarson, Hraunteigi 14, Rvík. Ólafur fæddur á Reynimel við Bræðraborgarstíg. Kona hans er Kristín Benedikts- dóttir. Hefur hann starfað hjá fyrirtækinu 0. Johnson & Kaaber h.f. yfir 50 ár. Ólafur er að heiman í dag. 1 FFIÉTTIR_____________]] ASPRESTAKALL — Safnaöarferðin veröur farin um næstu helgi, 12. ágúst. Farið verður vestur aö Reykhólum og messaö þar í kirkjunni kl. 2 síðdegis á sunnudaginn. Lagt veröur af stað frá Sunnutorgi kl. 8 árdegis á laugardaginn kemur. Safnaöarfólk er beöiö að gera viðvart í síma 32195 eða 82525 sem allra fyrst. HÁTEIGSSÓKN - Sumarferð Kvenfélags Há- teigssóknar verður farin fimmtudaginn 17. ágúst næst- komandi og verður farið á landbúnaðarsýninguna á Sel- fossi. Komið verður við að Hulduhólum í Mosfellssveit, Þingvöllum og í Stranda- kirkju. Tilk. þarf þátttöku í síðasta lagi á sunnudaginn kemur, 13. ágúst í síma 34147 (Inga) og síma 16917 (Lára). 3U.Ý 0GctAO(KJO Lárétt/ 1 gála. 5 dvali. fi ásjóna. 9 nugga. 10 ósamstæðir. 11 rómversk tala. 12 skip. 13 líkamshluta. 15 eldsta'ði. 17 konan. Lóðrétti 1 óvinurinn. 2 bók. 3 harr. 1 í kirkju. 7 tiilustafur. 8 svelgur. 12 hafði upp á. 11 mannsnafn. lfi frumefni. Lausn síðustu krossgátu Lárétti 1 kátína. 5 ur. fi lakann. 9 aka. 10 ill. 11 um. 13 mata. 15 nóar. 17 snara. Lóðrétti 1 kuldinn. 2 ára. 3 írak. 1 agn. 7 Kalman. 8 naut. 12 masa. 14 ara. 16 ós. FRÁ HÓFNINNI HEIMILISKÖTTURINN Brúsi frá Rjúpufelli 25 týndist að heiman frá sér á fimmtudaginn var. Þetta er stór köttur svartur og hvítur. Hann er lítt veraldarvanur og hefur lítið verið að heiman, enda vanaður. Þeir sem vita um ferðir Brúsa eru beðnir að gera viðvart í síma 72037. I FYRRAKVÖLD fór Úðafoss frá Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda. Rangá fór til útlanda í fyrrinótt. Múlafoss kom í fyrrakvöld og fór svo í gærkvöldi af stað til út- landa. Fjallfoss fór af stað áleiðis til útlanda í gær og Ilvassafell fór á ströndina. Hekla kom úr strandferð í gær. Þá fóru bæði haf- rannsóknaskipin í leiðang- ur: Bjarni Sæmundsson og Árni Friðriksson. í gær- morgun kom togarinn Páll Pálsson frá Hnífsdal og var hann tekinn í slipp. ÞESSIR krakkar hafa fyrir nokkru haldið hlutaveltu til ágóða fyrir Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, og söfnuðu þau 1555 krónum. Krakkarnir heita: Kristbjörn Orri Guðmundsson, Helga Hilmarsdóttir, Margrét Guðmunds- dóttir og Guðný Elín Ólafsdóttir. KV()L1). na-tur og hclKÍdaKaþjónusta apótukanna í Kuykjavfk vrróur som hór sotcir da^ana írá ok moð 1. ájjúst til 10. áftúst: í lláaloitisapótoki. En auk þoss or Vosturbæjar apótok opió til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar noma sunnudauskvöld. LÆKNASTOFUR eru iokaóar a lauKardöKum ok hoÍKÍdöKum. on hæKt or aó ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da»a kl. 20 — 21 ok á laugardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeiId or lokuð á helKÍdögum. Á virkum dögum kl. 8—17 or hæxt að ná samhandi við lækni í síma I.ÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að okki náist í hoimilislækni. Eftir kl. 17 virka da«a til klukkan 8 að mor^ni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsiniíar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kofnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum ok holKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna Ko«n mænusótt fara íram í HEIL8UVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sór ónæmisskirtoini. HÁLPARSTÖÐ dýra (I)ýrasp(talanum) viö Fák.svöll í Vföidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19. sími 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. « ii'lunillHA HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- S JUKRAHUS SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl 1 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - B ’NASPÍTALI HRINGSINSi Kl. 15 til kl. 16 alla LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til 1 .6 g kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSÞÍTALINN. \i nudaga til (östudaga kl. 18.30 til k). 19.30. A S; iKBrdöKum ok sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 ok ki. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til 17 og kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. . 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR, Dagleg kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llalnarfirði, Mánudaga tfl laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. u LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu S0FN við HverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. (Jtlánssalur (veKna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SIJNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgrelðsla í Þing holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Súlheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Búka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27610. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólab/ikasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir biirn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til (östudags 16 til 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla da^a nema lauKardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. AðKanKur ókcypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla da^a kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar HnithjörKumi Opið alla da^a nema mónudaKa kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- da«a til föstudaK-s fró kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið briðiudaKa ok íöstudaKa frá kl. 16—19. ÁKB.KJARSAFNi Safnið er opið kl. 13—18 alla daKa nema mánudaKa. — StrætisvaKn. leið 10 fró IIIemmtorKÍ- VaKninn ekur að safninu um helKar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKardaKa kl. 2-4 sfðd. VRNAGARÐURi IlandritasýninK er opin á þriðjudöK' um. fimmtudiiKum ok lauKardiÍKum kl. 11 — 16. Dll AIJAl/AlfT VAKTWÓNUWA borKar- DILANAVAIv I stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 sfðdeKÍ-s til kl. 8 árdeKÍs <>k á helKÍdÖKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. Tekið er við tiIkynninKum um hilanir á veitukerí horKarinnar ok í þeim tilfellum öðrum sem horKarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. (iuómundur Kamban rithiifnndur ætlar aó vera hér um kyrrt fram á haust. Er hann aó safna hér driiKiim aó nýrri skáldsiÍKU. Óskar llalldórsson útKeróarmaó- ur hefur leijtt siiltunarskip ok lÍKKur þaó utan landhelKÍnnar. Kr þaó S00 tonn aó stuTó ok er 25 manna skipshiifn á þ\ í. norsk. llafói hann í skipinu 1000 tómar tunnur en hefur nú saltaó í 700 tunnur. Iaiftskeytata*ki (senditu*ki) haía verió sett í Súluna (fluKvélina) ok voru þau reynd í Ka rkviildi. Er ætlunin aó nota jrau vió sfldarleitina ok landhelK>suazluna fyrir Noróurlandi. Fer Súlan noróur þeKar (iullfoss er kominn meó varahluti í fluKvélina sem teknir veróa meó noróur.** GENGISSKRÁNING NR. 145-9. ágúst 1978 Efning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadullar 259.80 26tl. 10 1 Sorlinu^pund 501.75 505.95* 1 Kanadadullar 228.70 220.30 ’ HIO Danskar krúnur 1782.15* 100 \«»rskar krónnr 1982.50 1991.00 100 Sa-nskar krúnur .5878.90 :»H02.r»o 100 Finn.sk rnörk 6313.50 6328.10 100 Frtinskir frankar 5901.85 5978.65 ' 100 BelK. frankar 835.10 837.30* 100 Sxlssn. írankar 15508.15 5513.95* HM) Gtllini 12137.35 12165.35* 100 \ .-I»\zk miirk 13170.80 3201.20' 100 l.írur 31.15 31.22' 100 \iisturr. Seh. 1825.75 1829.95» 100 Fseudus 577.35 :»7s.r»:»- 100 l’esetar 311.50 3(5.30 100 \vn 139.00 139.33’ V ilreytinK frá sfótistu skráninKii — ✓

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.