Morgunblaðið - 10.08.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.08.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1978 arangur fyrri dag Reykjavíkurleikanna Kcppni var mjög skemmtilcK í öllum grcinum <>« kunnu fjöl- margir áhorfcndur svo sannar- lcKa að mcta þau KÓðu afrek sem unnin voru ok föKnuðu keppend- um vci. AthyRÍin bcindist að krinslukastinu. þar sem fyrrvcr andi heimsmethafi Wilkins var mcðal keppenda. Rétt áður en mótið hófst hafði honum verið tilkynnt að hann ætti ekki lenKur metið heldur A-þjóðverjinn WolfanK Schmidt. Ekki náði Wilkins scr verulega á strik en kastaði þó 66.90 metra sem var vallarmet og jafnframt besti áransur sem náðst hefur á Isiandi. Hjeltncs, Noregi. varð annar átti ájjætis kastseríu en Reykjavíkurleikararnir í frjálsum íþróttum hófust í gærkveldi. Árangur f öllum greinum var mjög góður, og fór mótið sérlega vel fram í miklu blíðskaparveðri. Eitt íslenskt met var sett og f jölmörg vallarmet. Það var Jón Diðriksson sem stórbætti metið í 1500 metrunum, hljóp á 3.44.4 mínútum og bætti gamla metið um heilar tvær sek, en það átti Ágúst Ásgeirsson. Þá náði Hreinn Ilalldórsson sínum besta árangri í ár í kúluvarpi, kastaði 20.56 metra. lengsta kast hans var 63,72. Óskar Jakobsson var ekki alvcg nægileKa öruKKur. gerði ein þrjú köst ógild, en náði samt góðum árangri, kastaði 60.40 mctra. Hápunktur kvöldsins var keppnin 1 1500 metra hlaupi. þar stefndi Jón Diðriksson að því að setja ísl. mct. Meðal keppenda voru fimm Bandaríkjamenn sem allir áttu góðan árangur. Byrjunarhraði í hlaupinu var mjög góður. og strax náði Jón öðru sæti og hélt sig þar, þangað til að einn hringur var eftir, þurfti hann þá nokkuð að gefa eftir. þar sem endasprettur þcirra Tiny Kane og Malley var mikill. máske gaf Jón fullmikið eftir því er í mark kom virtist hann eiga þó nokkuð eftir, tókst Jóni að ná fjórða sæti í' hlaupinu og sigra tvo Bandarikjamenn. Var þetta glæsilegt hlaup hjá Jóni og er ekki vafi á að hann getur gert mun betur. Var meti Jóns ákaft fagnað er það var tilkynnt. í kúluvarpi karla náðist mjög góður árangur og kraftakarlarn- ir Hreinn. óskar og Guðni stóðu sig frábærlega vel. Hreinn sigr- aði með sinu lengsta kasti í ár, 20,56 metra, þó var það kast hans ekki nægilega vel útfært, þar sem það var of hátt, og virtist sem Iireinn kiknaði aðeins í sjálfu útkastinu. Óskar Jakobsson er í stöðugri framför og setti hann persónu- legt met kastaði 18.73 m. Guðni Ilalldórsson náði sinum besta árangri eftir þau meiðsli sem hann hefur átt við að stríða. kastaði 17.84 m. 400 metra hlaup karla var geysispennandi og var allt útlit fyrir að Vilmundur Vilhjálmsson, sem hljóp frábærlega vel myndi sigra. en það var við ramman reip að draga því Bandaríkjamaður- inn Tony Darden hefur hlaupið best á 45 sek. Vilmundur hafði 1 ff’ enn betur" Jón Diðriksson. — Ég var búinn að stefna að því að setja met í 1500 metra hlaupi hér á lcikunum svo að þetta kom mér ekki á óvart. Hins vegar er mjög gaman að ná einu sinni verulega góðum tíma hér á landi. Ef veðrið væri alltaf svona gott hér hcima þá væri maður alls ekki að dvclja erlendis við æfing- ar og keppni því að til að hægt sé að ná góðum árangri í hring- hlaupum þarf gott veður. — bessi nýi völlur hér er í einu orði sagt stórkostlegur. hrautin eins og þa r gerast bestar erlendis. Ég veit að ég get gert enn betur og á að geta bætt þcnnan tíma minn um 2—4 sek. strax í ár. Vonandi tekst mér það á Evrópu- meistaramótinu sem fram fer í Prag í Tékkóslóvakíu í lok ágústmánaðar. bað er rúmur mánuður síðan ég hljóp 1500 metra hlaup siðast og mig vantar fleiri hlaup. þau fæ ég á næstunni úti í V-býzkalandi en ég fer út í vikulokin. — bR. • Jón Diðriksson í byrjun 1500 metra hlaugsins í gær. Jón setti glæsilegt íslandsmet í hlaupinu. Næstur Jóni er gamli methafinn Agúst Ásgerisson. forystuna er komið var á beinu brautina lokakafla hlaupsins en þá tókst Tony að síga fram úr og sigra naumlega. tími hans var 47.3 en Vilmundur fékk ti'mann 47,9 sek. Er ekki útilokað að Vilmundur hefði sigrað ef hann hefði ekki tvihlaupið 100 metra hlaup fyrr um kvöldið, það hefur eflaust setið i' honum. bað varð að endurtaka keppni í 100 metra hlaupi eftir að ræsir hafði ekki kallað til baka eftir greinilegt þjófstart. brír hlauparar hlupu þó í gegn, og þurftu að hlaupa aftur. það var Charlie Wells sem sigraði eftir hörkukeppni við landa sina. ti'mi Wells var 10,5 sek. Friðrik bór óskarsson sigraði í langstökki, en var svo óheppinn að meiðast í þriðja stökki og varð að hætta keppni. Rann hann til á uppstökksplankanum og kom illa niður og snéri sig á ökla. Vonandi ckki alvarleg meiðsli. Stökk Friðrik 7.15 metra í fyrsta stökki og nægði það til sigurs. bessar greinar voru þær skcmmtilegustu á mótinu. og keppni var hörð og spennandi. Öhætt er að hvetja fólk til að mæta í kvöld á síðari dag lcikanna og sjá alla þessa frá- bæru afreksmenn leiða saman hesta sína. bví það er ekki á hverjum degi sem frjálsíþrótta- mót eru jafnskemmtileg og árangur jafn géiður og raun bar vitni. Úrslit fyrri dag Reykjavíkur- leikannai 100 METRA HLAUP KVENNA, sek. Lára Sveinsd. Á Bergþóra Benónýsd. HSb María Guðjónssen ÍR KRINGLUKAST KARLA 1. Mac Wilkins USA 66,90 m vallarmet 2. Knut Hjeltnes Noregi 63.72 m 3. Óskar Jakobss. ÍR 1. Sven Valvik Noregi IIÁSTÖKK KARLA, 1. Ben Fields USA 12.5 12.5 12.8 60,40 m 55.86 m Lofar betri árangri íkvöld Mac Wilkins, — bað kom mér verulega á óvart. er ég frétti fyrir mótið að búið væri að hnekkja heimsmeti mínu í kringlukastinu. Mest kom mér á óvart hve Wolfgang bætti sig mikið. heila tvo metra, hreint ótrúlegt. bó veit ég að hann er stórgóður kastari. Við háðum eitt einvígi í sumar og þá hafði ég hetur og sigraði. Mótið hér í kvöld hefur verið stórskemmti- legt. og aliar aðstæður góðar. Ég cr ekki óánægður með árangur minn, en veit að ég get gert betur og ég held að ég geti lofað betri árangri strax á morgun. Nú svo að sjálfsögðu stefni ég að því kappsamlega að endurheimta metið í' kringlunni, og vona að það verði ekki langt þar til að það verður mitt aftur. — bR. Heimsmet íkringlu Austur-Þjóðverjinn Wolfgang Schmidt setti nýtt heimsmet í kringlu- kasti á móti í A-Berlín í gær. Kastaði hann 71.16 metra og bætti gamla metið sem Bandaríkja- maðurinn Wilkins átti og var 70.86 metrar. Það var sett í maí 1976. • Fyrrverandi heimsmethafi Wilkins vígalegur á svip í kringlukast- kcppninni í gær. Hann kastaði 66.90 sem er besti árangur sem náðst hcfur hér á landi. Hann lofar betri árangri í kvöld. Tímaseðill Tímaseðill síðari dag Reykja- vikurleikanna. 10.10 200 m. hlaup karla. B riöill. kringlukast karla. Stangarstökk. 10.10 200 m. hlaup karla. A riOill. hástökk kvcnna. 10.50 200 m. hlaup kvrnna H rióill. Spjótkast karla. 20.00 200 m. hlaup karla. A riöill. 20.10 800 m. hlaup kvcnna. kúluvarp karla. 20.20 800 m. hlaup karla. 20.30 1500 m. hlaup karla. H riöill. 20.15 3000 m. hlaup karla. 2,21 m vallarmct 2. Stefán Friðleifss. UIA 2,00 m 3. bráinn Ilafsteinss. Ár. 1,90 m 800 METRA HLAUP KARLA, B-RIÐILL Hafsteinn Óskarss. ÍR 1,56.9 m Björn Skúlason UIA 1.57,3 m Steindór Helgason KA 1.57,9 m 1500 METRA HLAUP KARLA. 1. Tiny Cane USA 3.41,0 m 2. Mike Manke USA 3,41.2 m 3. George Malley USA 3.43,7 m 1500 METRA IILAUP KVENNA, 1. Anna Haraldsd. FH 5.35,3 m 2. Guðrún Árnad. FH 4,56.0 m 3. Guðrún Bjarnad. ÚÍA 4.59,6 m KÚLUVARP KARLA, 1. Hreinn Halldórss. KR 20,56 m 2. Knut Hjeltnes Noregi 19,64 m 3. Óskar Jakobss. ÍR 18,73 m LANGSTÖKK KARLA, 1. Friðrik b. Óskarss. ÍR 7,15 m 2. Sigurbergur Hjörleifss. 6,69 m 3. Pétur Péturss. ÚÍA 6,58 m 400 METRA IILAUP KVENNA, 1. Sigríður Kjartansd. KA 56,9 s 2. Sigurborg Guðmundsd. Á57,9 s 3. Sigrún Sveinsd. Á 59,0 s 100 METRA HLAUP KARLA, 1. Charlie Wells 10,5 s 2. Stevc Riddick 3. Bill Collins og 10,6 s Vilmundur Vilhj. 10,7 s 100 METRA HLAUP KARLA, 1. Tony Darden 47,3 s 2. Vilmundur Vilhjálmss. 47,9 s 3. Gunnar P. Jóakimss. 50,0 s - bR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.