Morgunblaðið - 10.08.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.08.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1978 „Vonandi tckst Grana að ná beygjunni” BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Litlar fréttír hafa birst í blöðum um bikarkeppni B.S.I. Útsláttar- keppni þessi er haldin yfir sumar- mánuðina og hafa þátttökusveitir nokkuð frjálsar hendur um spila- tíma. Spilið í dag kom fyrir þegar sveit úr Reykjavík skrapp kvöld- stund til Keflavíkur, hlaut þar frábærar móttökur, tertur og fínerí, en fór tii baka með sigurinn og réttinn til framhalds í keppn- inni. Norður gaf, austur-vestur á hættu. Norður S. Á952 H. KDG T. 10 L. ÁG753 Vestur S. D104 H.108654 T. 85 L. 1094 Austur S. K876 H. 2 T. DG7643 L. KD Verkfail til blessunar? „Velvakandi góður. Fregnir berast um að einn -- VllUl K Ssíclss; sFeríh tækjum skattþegnanna. i-i~-* útvarpshlustendur fafa^l mU"U m>s i hinni stóröm. ? ne,ns á dagskrá, Utt rtr,egu útvarPs- verkfall. 1 S)v,ni, karar fari í smámál að bætaaúí>ln|U |?r- hreint i’örfinni", með , ”J^n,'nga- verkfal^standa megi Jætta Wóðinni til blessunar.a,,ra ieng8t’ F.S.Þ.- Sundrungaridja? „Á hvern hátt get ég sem einstaklingur unnið landi mínu og fósturjörð sem bezt og heillavæn- legast gagn bæði í nútíð og framtíð?" Það var Kennedy heit- inn Bandaríkjaforseti sem lagði grundvöllinn að því að ofangreind- ur hugsunarháttur yrði hið ráð- andi afl meðal bandarísku þjóðar- innar. Á sínum hérvistardögum lagði Kennedy forseti mikla stund á að rækta þennan hugsunarhátt með þjóð sinni og flutti margar sköru- legar hvatningarræður þessari skoðun sinni til stuðnings. Og höfðu ræður hans mikil og góð áhrif og báru góðan ávöxt víða, er nú á sér stað hvarvetna í banda- rísku þjóðlífi. En hvernig horfa þessi mál við oss íslendingum í dag? Sundr- ungariðja kommúnista virðist söm við sig, eftir kosningar eins og fyrir kosningar, á því er enginn sjáanlegur munur. Úrræðalausir eru þeir þegar til alvörunnar kemur, glamuryrðin ein og lýð- skrumið glymja þá í eyrum manna eins og venjulega. Og margir þrýsti- og öfgahópar þjóðfélagsins eru sundraðir innbyrðis og láta hápólitíska ævintýramenn verka- lýðsforystunnar skikka sig og skora sitt á hvað að eigin ósk hverju sinni. Og er alveg undra- vert hvað Guðmundi J. með sitt einræðisbrölt og fylgjendum hans tekst að teygja verkalýðinn út í mikið foraðsfen ofstopa og vit- leysu í kröfugjörðum sínum. Það er eins og hefndarþorstinn einn sé allsráðandi hjá þessum mönnum og ekkert komist að annað en reyna að valda atvinnurekstrinum sem mestum skaða og skemmdum, sem takmarkað heilabú þeirra getur upphugsað hverju sinni í þá veru að koma í rúst öllum atvinnuvegum landsmanna. Eins og nú t.d. blasir við eða blasti við í Vestmannaeyjum. Á hverju ætlar þetta blessað fólk að lifa og á ég þá ekki eingöngu við Vestmannaeyinga heldur fólk vítt og breitt um landið allt. Þegar allt atvinnulíf er komið í kaldakol fyrir eigin aðgerðir skammsýnnar verkalýðsforystu. Þá miklu gestaþraut verða þeir sjálfir forsprakkarnir áreiðanlega að leysa fyrr en síðar. Lítið samræmi virðist vera í sjónarmið- um þessara hæst galandi ævin- týramanna verkalýðsins, því þeir gera sig ánægða með að launaupp- bót láglaunamannsins nái aðeins 4 þúsund krónum á mánuði þegar launauppbót hátekjumannsins nær 90—100 þúsund kr. á mánuði. Þessi dæmi sýna bezt hvernig launajöfnunarstefna komma er í framkvæmd. En Alþýðubanda- lagsmenn berja alltaf hausnum við steininn og kyrja alltaf sama sönginn: Samningana í gildi. Þótt slíkt sé í æpandi ósamræmi við réttlætiskennd allra manna nema þá kommabroddanna sjálfra í Alþýðubandalaginu. Og að lokum vil ég þakka Björgu Einarsdóttur fulltrúa fyrir prýði- Suður S. G3 H. Á973 T. ÁK92 L. 862 Á báðum borðum sögðu austur og vestur alltaf pass en suður varð sagnhafi í þrem gröndum og vestur spilaði út tíguláttu. Suður tók gosann með kóng, spilaði laufi en þá skildi leiðir. í öðru tilfellinu lét sagnhafi lágt lauf frá borðinu og austur tók með kóng. Hann spilaöi tígli, sem sagnhafi tók með ás, þótti ástæðu- laust að svína, og spilaði ákveðinn laufi á ásinn. Með því gaf hann sér miklar sigurlíkur. Ætti austur ekki fleiri lauf var enn tími til að spila að gosanum en þegar kóngur- inn kom í var spilið búið og suður fékk ellefu slagi. En í hinu tilfellinu ákvað sagnhafi, sennilega gegn betri vitund, að láta gosann frá borðinu þegar hann spilaði laufi í öðrum slag. Austur fékk slaginn og skipti í lágan spaða, þristur og vestur fékk að eiga slaginn á tíuna. Hann spilaði þá spaðadrottningunni og sagnhafi gerði aftur skyssu þegar h;: ana með ás. Sennilega :;leymt að telja slagi n hún mátti fá tvo á 'ar vestur fékk á nn spaða og austur íétí:. j slagi og vörnin fimm i a WP I ■ M ■^b^k |^fc Framhaldssaga eftir Mariu Lang |\_ | | § ^l I I ll V I í I I Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzka 35 því ótrúlegt að maður geti vaðið áfram svona á skítugum skónum og komist upp með að vera svona hrokafullur og óþoiandi. — Og það sem er furðulegra, sagði Christer — er að Judith skuli þola að umgangast hann. beir stóðu báðir á fætur. I sömu andrá kom Judith Jcrn- feldt gangandi hin róiegasta frá klúbbhcrberginu. — Ég er að íara, sagði hún. — Takk fyrir í kvöld. Það var gaman að spjalia við þig Christer. Gaman að fá tækifæri til að tala um ... Matta. 9. kafli Kirsuber og ást Óþreytandi og án þcss að sýna á sér nokkur merki fums né flýtis hélt Wijk lögreglufor- ingi áfram að afla upplýsinga um Matta Sandor sem kannski hafði fallið fyrir hendi eitur morðingja. Hann lét takmark- aða skoðun í ljós á því sem honum var sagt og lét það ekki á sig fá þótt ekki bæri öllum saman. Þetta átti ckki sízt við um það til dæmis, að hann fýsti að fá að vita um afstöðu Matta til ástarinnar og hinnar fögru Judith Jernfcldt. Klemens Klemensson lét sína skoðun í ljós þegar þeir voru að drckka kaffið að loknum hin- um ijúffenga fiskrétti. — Nei, Matti var ekki einn af þeim sem var alltaf á eftir kvenfólki. En aftur á móti voru stelpurnar vitlausar í HANN. — Og það átti við hina ýmsu aldursflokka? — Já, já. Bæði Lisu og Hclenu þótti mjög va-nt um hann, það veiztu. Ilann fékk líka leyfi til að fá lánaða íbúð Lisu. — Og Judith, hversu hrifin var hún af honum. — Ilún féll fyrir honum við fyrstu sýn, sagði Klemens einarður. — Hún var ástfangin af honum upp fyrir haus. Hún var ekki nema átján ára og hún hengdi sig satt að segja alveg um hálsinn á honum. — Hvernig tók hann þvt? — Matti bar ekki tilfinning- ar si'nar á torg, svo að það er ekki gott að átta sig á því. Ilann SAGÐI ekki ýkja margt. — Ekki einu sinni við þig? Nú voruð þið æskuvinir. — Já, sagði Klemens og brosti við. — En ég var þremur árum eldri en hann og mörgum árum ósvífnari. Þegar ég rakst á þennan feimna unga dreng, sem var þegjandalegur og hlédrægur og brann í skinninu eftir að heyra mig masa, þá geturðu bt'ikað að hann fékk æfinguna í því að þegja og hlusta. En það var ekki fleiri biirnum til að dreifa í hænum og þegar ég kom þangað í júlí í leyíum mínum fannst honum hið mesta ævintýri að hitta mig. — Matti er ekki sænskt nafn. Átti hann fólk í Finn- landi? — Móðir hans var frá Finn- landi. Hún vann á ættarsctri ömmu minnar. Faðirinn var alla tíð óþekktur, við töluðum stundum um þær hugmyndir sem við gcrðum okkur um hann og Matta fannst gaman að ímynda sér hann sem ævintýra- mann sem sigldi um höfin blá og breið og sneri aldrei heim. — Var það ástæðan fyrir því að hann ákvað að fara á sjóinn? — Það hefur sjálfsagt verið ein af ásta-ðunum. En okkur hafði alltaf dreymt um það. Enda þótt við hefðum sannar- iega líka komið okkur ásamt um að láta skrá okkur á sama skipið. — Og svo var það sá íeimn- ari sem fyrr fór út í stóra heiminn .., — Já, og ég hafði ekki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.