Morgunblaðið - 10.08.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.08.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1978 Sími 11475 Frummaöurinn ógurlegi (The Mighty Peking Man) KIPAUTGCRB RIKISINS M/S Esja fer frá Reykjavík þriöjudaginn 15. þ.m., vestur um land í hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: ísafjörð (Bol- ungarvík um ísafjörð) Siglu- fjörð, Akureyri, Húsavík, Rauf- arhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörð, Borgarfjörö eystri, Seyöisfjörð, Mjóafjörð, Nes- kaupstað, Eskifjörð, Reyðar- fjörð, Fáskrúðsfjörð, Stöðvar- fjörö, Breiödalsvík, Djúpavog og Hornafjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 14. þ.m. Stórfengleg og spennandi, ný kvikmymd, byggð á sögunni um snjómanninn í Himalajafjöll- um. íslenzkur texti. Evelyne Kraft Ku Feng Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími31182 Kolbrjálaöir kórfélagar (The Choirboys) Nú gefst ykkur tækifæri til aö kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarfasta samansafni af fylli- röftum sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Myndin er byggö á metsölubók Joseph Wam- baugh's „The Choirboys". Leikstjóri: Robert Aldrich Aöalleikarar: Don Stroud Burt Young Randy Quaid Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. Maöurinn sem vildi veröa konungur mynd í litum og Cinema Scope. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Hlutabréf til sölu Eigandi aö 29% hlutafjár í Flugfélaginu íscargo hf., óskar eftir aö selja hlutabréf sín. Þeir, sem áhuga kynnu aö hafa, leggi nöfn sín og símanúmer inn á augld. Mbl. fyrir 15. ágúst n.k. merkt: „Hlutabréf — 3543“ og veröur síöan haft samband viö þá. Morgunblaóió óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær: Samtún Laugavegur frá 1—33. Bragagata Bergstaöastræti Ingólfsstræti Vesturbær: Granaskjól Miöbraut Skerjafjöröur s/ flugvallar I og II. Úthverfi Langholtsvegur frá 110—208. Kópavogur Víghólastígur 3KótQ0ntdk(fibilh Ég vil ekki fæöast IT S EVIL...1T S HORRIFIC ... IT'S CONCEIVED BY THE DEVIL! i Dorrc iLfmc co bc Bosn CAROUNE MUNRO HILARY MASON iOMN STEINER Bresk hrollvekja Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Þetta er ekki mynd fyrir taugaveiklað fólk. íslenzkur texti. í nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd, sem slegiö hefur algjört met í aösókn á Norðurlöndum. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafnskírteini. SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS M/S Baldur fer frá Reykjavík þriöjudaginn 15. þ.m., til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka alla virka daga nema laugardag til 15. þ.m. Innlánsviðskipti leið Éil lánsviðskipta BÖNAÐARBANKI " ISLANDS Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Bessastaöahreppi í ágúst og september 1978 Skoöun fer fram sem hér segir: Mánudagur 14.8 G-5851 til G-6000 Þriöjudagur 15.8 G-6001 til G-6150 Miövikudagur 16.8 G-6151 til G-6300 Fimmtudagur 17.8 G-6301 til G-6450 Föstudagur 18.8 G-6451 til G-6600 Mánudagur 21.8 G-6601 til G-6750 Þriöjudagur 22.8 T-6751 til G-6900 Miövikudagur 23.8 G-6901 til G-7050 Fimmtudagur 24.8 G-7051 til G-7200 Föstudagur 25.8 G-7201 til G-7350 Mánudagur 28.8 G-7351 til G-7500 Þriðjudagur 29.8 G-7501 til G-7650 Miövikudagur 30.8 G-7651 til G-7800 Fimmtudagur 31.8 G-7801 til G-7950 Föstudagur 1.9 G-7951 til G-8100 Mánudagur 4.9 G-8101 til G-8250 Þriöjudagur 5.9. G-8251 til G-8400 Miövikudagur 6.9 G-8401 til G-8550 Fimmtudagur 7.9. G' 8551 til G-8700 Föstudagur 8.9. G-8701 til G-8850 Mánudagur 11.9. G-8851 til G-9000 Þriöjudagur 12.9. G-9001 til G-9150 Miövikudagur 13.9. G-9151 til G-9300 Fimmtudagur 14.9. G-9301 til G-9450 Föstudagur 15.9. G-9451 tit G-9600 Mánudagur 18.9 G-9601 til G-9750 Þriðjudagur 19.9. G-9751 til G-9900 Miövikudagur 20.9. G-9901 til G-10050 Fimmtudagur 21.9. G-10051 og þar yfir. Skoðun fer fram við Suöurgötu 8, Hafnarfirði frá kl. 8.15 til 12.00 og 13.00 til 16.00 alla framangreinda skoðunjrdaga. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, aö bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé í gildi. Athygli skal vakin á því aö skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoöunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferöalögum og bifreiðin tekin úr umferö hvar sem til hennar næst. Viö fullnaöarskoöun bifreiða skal sýna Ijósastillingarvott- orð. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga aö máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, 8. ágúst 1978 Einar Ingimundarson. AFRIKA EXPRESS GIUUANO GEMMA - URSULA ANDRLSS - JACKPALANCE 8IBA Hressileg og skemmtileg amerísk-ítölsk ævintýramynd, með ensku tali og ísl. texta. Sýnd kl. 5 og 9 í dag og á morgun. Síðu^lu sýningar. LAUGARA8 B I O Sími 32075 Læknir í höröum leik (What's Up Nurse) Ný nokkuð djört bresk gaman- mynd, er segir frá ævintýrum ungs læknis meö hjúkkum og fleirum. Aöalhlutverk: Nicholas Field, Felicity Devonshire og John LeMesurier. Leikstjóri. Derek Ford. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Nýja-bíó Keflavík sími 92-1170 (símsvari) Frumsýning Tlie most hilarious military farce since MASH!' ELUOTT GOULD WHIFFS EDDIE ALBERT HARRY GUARDINO GODFREY CAMBRIDGE JENNIFER O’NEILL naa- Fyrst kom hin heimsfræga M.A.S.H. nú kemur C.A.S.H. Alltaf er jafnhressilegt aö hlæja og þeir vita þaö sem sáu M.A.S.H. að Elliot Gould og félagar svíkja engann. Sprenghlægileg ný amerísk grínmynd í litum og cinemascope með úrvalsleikur- um. Leikstjóri Ted Post. Fram- leiöandi George Barrie. Aðalhlutverk: Elliot Gould Eddie Albert Jennifer O'neil Harry Guardino Godfrey Cambridge isienskur texti. Sýnd kl. 9 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.