Morgunblaðið - 10.08.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.08.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1978 2 5 atvinna — atvinna —■ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Götun Óskum eftir aö ráöa starfsfólk meö kunnáttu á götunarvélar. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Tilboö meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 15. þ.m. merkt: „Götun — 3545“. Húsgagnaverzlun óskar eftir aö ráöa afgreiöslustúlkur hálfan og allan daginn. Upplýsingar í síma 85815. Saumastörf Nokkrir starfskraftar óskast til saumastarfa sem fyrst. H. Guöjónsson, skyrtugerö, Skeifunni 9, (við hliöina á J.P.-innréttingum) sími 86966. Mötuneyti Karl eöa kona óskast í starf skólabryta viö Laugaskóla Dalasýslu frá næstu mánaöa- mótum. Umsóknarfrestur er tii 15. ágúst n.k. Tveggja herb. íbúö fylgir, gegn mjög vægri leigu. Upplýsingar gefur: Valur Óskarsson, sími um Ásgarö. Laugaskóli, Dalasýslu. Skrifstofufólk — skrifstofufólk Fyrirtæki á góöum staö í borginni óskar eftir hæfu starfsfólki til starfa á skrifstofu sem fyrst. Tilboö meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til Morgunblaösins fyrir 15. þ.m. merkt: „Skrifstofustörf — 3546“. Trésmiðir — verkamenn Viljum ráöa trésmiöi og verkamenn strax. Byggingasam vinnufélag Kópavogs, símar 42595 og 43911. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar íbúö Viö erum reglusöm hljón meö eitt barn og okkur vantar tilfinnaniega íbúö, frá næstu mánaöarmótum. Allar stærðir koma til greina. Þeir sem geta hugsað sér aö leigja okkur, vinsamlega hringi í síma 76746. Nýbakaðir foreldrar Kennara- og háskólanemi óska eftir íbúð. Húshjálp ef óskaö er. Reglusamt. Upplýsingar í síma 41342 kl. 19—22 næstu daga. Stórt herbergi ásamt snyrtingu til leigu á góöum staö í borginni. Hentugt fyrir rólegan einstakling. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Fyrirframgreiösla — 7662“. Keflavík Til sölu nýstandsett 3ja herb. íbúö ásamt bílskúr. Sér inngangur Njarövík Til sölu nýleg 3ja herb. íbúö í mjög góðu ástandi. Laus strax. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík. Sími: 1420. Mold Mold til sölu. Heimkeyrö. Upplýsingar í síma 51468. Muniö sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn: Guöni Einarsson o.fl. Samkomustjóri: Hafliöi Kristinsson. Föstud. 11/8 kl. 20.00 Landmannalaugar — Eldgjá — Skaftártunga, gengiö á Gjátind, hringferö um Fjallabaksleiö nyröri. Tjöld eöa hús, fararstj. Jón I. Bjarnason. Þórsmörk. Tjaldaö í Stóraenda. Góöar gönguferöir. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6a, sími 14606. Útivist. Dale Carnegie-félagar Reykjanesferðin veröur farin n.k. laugardag kl. 8.00. Komið veröur aftur að kvöldi. Takiö meö ykkur gesti og nesti. Bókanir hjá Ferðafélagi íslands ( síma 19533 og 11798. Grensáskirkja Almenn samkoma verður í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. Nýtt líf Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30 aö Hamraborg 11. Mikill söngur. Beðið fyrir sjúk- um. Allir velkomnir. S4MAR. 11798 og 19S33. Föstudagur 11. ágúst kl. 20.00 1) Þórsmörk 2) Gönguferó um norðurhliðar Eyjafjalla. Komið m.a í Naut- húsagil, Keriö, aö Steinholtslóni og víöar. (Gist í húsi). 3) Landmannalaugar — Eldgjá (Gist í húsi). 4) Hveravellir — Kerlingarfjöll. (Gist í húsi). Sumarleyfísferðir: 12.—20. ágúst. Gönguferð um Hornstrandir. Gengiö frá Veiöileysufiröi, um Hornvík, Furufjörö til Hrafns- fjarðar. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. 22.—27. ágúst. Dvöl i Land- mannalaugum. Ekið eöa gengiö til margra skoöunarveröra staða þar í nágrenninu 30. ágúst—2. sept. Ekið frá Hveravöllum fyrir noröan Hofs- jökul á Sprengisandsveg. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Feröafélag íslands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Rækjuveiðar Umsóknir um rækjuveiöileyfi á Arnarfiröi, ísafjaröardjúpi, Húnaflóa og Axarfirði á hausti komanda skulu hafa borist ráöuneyt- inu fyrir 10. september n.k. Umsóknir sem berast síöar, veröa ekki teknar til greina. í umsóknum skal tilgreina nafn skipstjóra, nafn báts og einkennisstarfi og ennfremur skipaskrárnúmer. Sjávarútvegsráöuneytiö, 9. ágúst 1978. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því, aö 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 2. ársfjóröung 1978 sé hann ekki greiddur í síöasta lagi 15. ágúst. Fjármálaráöuneytiö Leikfangaverzlun Óskaö er eftir góöu leiguhúsnæöi fyrir leikfangaverzlun. Tilboö sendist Mbl. fyrir vikulok merkt: „Leikfangaverzlun — 3880“. Lokað vegna sumarleyfa frá 10. ágúst til 5. sept. Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoöandi. Flókagötu 65, sími 27900. Irf^EF ÞAÐ ER FRÉTT- U ^NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Hesse-dómstóllinn: Neitar ad láta lausa tvo króata Frankíurt. 7. ásúst. Al‘ — Routrr. IIESSE-dómstóllinn í Frankíurt ncitaði í dag. mánudag, beiðni júgóslavneskra yfirvalda um að iáta lausa tvo króatíska hryðju- verkamenn, sem sakaðir voru um sprengjuárás á járnbrautarlest í Júgóslavíu. Þessi ákvörðun er talin veikja mjög vonir V-Þjóðverja um hugs- anleg skipti á fjórum Baad- er-Meinhof félögum, sem teknir voru fastir í Júgóslavíu 11. maí s.l. Ástæðan fyrir synjun dómstóls- ins er sú, að ekki liggi fyrir nægilega gildar sannanir um þátttöku króatanna í sprengju- árásinni og einnig hafi þeir ekki verið á lista v-þýzka innanríkis- ráðuneytisins yfir eftirlýsta króa- tíska hryðjuverkamenn. Mennirnir tveir, sem um ræðir, eru Ivan Dragoya og Franjo Milicevic. Turnspíra á Grundar- fjarðarkirkju UM ÞESSAR mundir eru liðin 12 ár frá því að Grundarfjarðar- kirkja var vígð, en nú fyrst er verið að Ijúka við smíði kirkjunn- ar. Þann 26. júlí s.l. var turnspíru með ljóskrossi komið fyrir á turni kirkjunnar og tók þá Bæring Cecilsson þessar myndir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.