Morgunblaðið - 19.08.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.08.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1978 Erlendir ferðamenn eru mjög hrifnir af lopapeysunum okkar. Útvarpkl. 13.30: ,,Út um borg og bý” nýr laugardagsþáttur „ÚT um borg og bý“ nefnist nýr páttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar, er hefur göngu sína í útvarpi klukkan 13.30. Sigmar sagöi að pessi páttur yrði með líku sniöi og laugardags- pættirnir hefðu verið og kæmi hann á móti pættinum „Brotabrot", sem flestir kannast eflaust við. „í páttunum verða leikin létt lög og talað við fólk, en hann er að pví leyti frábrugðinn hinum laugardagspáttunum að í hverjum pætti er tekið fyrir eitt pema. Þemað í pættinum í dag verður ferðalög og feröamannaiönaöur," sagöi Sigmar. Rætt verður viö ýmsa aðila um hluti, sem tengjast efninu, til dæmis verður rætt við Baldvin Halldórsson leikara um leikhúslíf í London, og Birnu Bjarnleifsdóttur formann Félags leiðsögumanna. Spjaliað veröur viö hana um starf leiösögumannsins. Ennfremur verður rætt við Guöna Þórðarson forstjóra Sunnu um sólarlandaferðir, Tryggva Jónsson um skátahreyfinguna og Hauk Gunnarsson verslunarstjóra í Rammagerðinni um íslenska minjagripi. Óskar Þór Karlsson mun ræöa eitthvað um öryggismál, einkum á smábátum. „Ég hringi svo út á landsbyggðina og tala við fólk par,“ sagði Sigmar. I pættinum f dag verður eingöngu leikin frönsk tónlist, dægurlög, djass og klassísk verk, en pátturinn er um tveggja og hálfrar klukkustundar langur. RQl HEVRR „Verslaö í sextíu ár“ nefnist páttur er verður á dagskrá útvarpsins í kvöld klukkan 22.05. i pættinum ræðir Jón R. Hjálmarsson við Guðlaug Pálsson kaupmann á Eyrarbakka, en á myndinni má sjá Guölaug í verslun sinni. Ljósm: Emilía. \ t t Á myndinni má sjá Gilvoy dómara, en hann er leikinn af Jack Hawkins. Sjónvarp kl. 21.30: „S jöundi réttarsalur”: Þriðji og síðasti hluti bandarísku sjónvarpsmyndarinnar „Sjöundi réttarsalur“ er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 21.30. Lokapátturinn nefnist „Réttarhöldin" en efni hans er á pessa leið: Rithöfundurinn Abe Cady er sjálfboöaliði í breska flughernum í síðari heimsstyrjöldinni. Hann skrifar skáldsögu um kynni sín af stríöinu og síöar gerist hann mikils metinn kvikmyndahandritahöfundur. Hann fer til ísraels til aö vera viö dánarbeð föður sins. Aö ósk gamla mannsins kynnir Cady sér örlög gyðinga, sem lentu í fangabúðum nasista. Niðurstöður athugana hans hafa djúpstæð áhrif á hann og skrifar hann skáldsögu um raunir gyðinganna og par er minnst á Kelno lækni. Myndin er um tveggja og hálfrar klukkustundar löng og er hún send út í lit. Þýöandi er Ellert Sigurbjörnsson. Útvarp Reykjavik L4UG4RD4GUR 19. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 óskalög sjúklingai Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.10 Það er sama hvar frómur flækisti Kristján Jónsson stjórnar þætti fyrir börn á aldrinum 12 til 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 VeðuTfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Ut um borg og bý. Sigmar B. Ilauksson stjórn- ar þættinum. 16.00 Fréttir.- 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Draugagangur“, smá- saga eftir W.W. Jacobs. ÓIi Hermannsson þýddi. Gísli Rúnar Jónsson les. 17.20 Tónhornið. Stjórnandii Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt í grænum sjó. Um- sjónarmenni Hrafn Pálsson og Jörundur Guðmundsson. 19.55 Strengjakvintett í g-moll (K516) eftir Mozart. Pál Lukács leikur á víólu með Bartók-strengjakvartettin-. um. (Illjóðritun frá útvarp- inu í Búdapest). 20.30 Dyngjufjöll og Askja. Tómas Einarsson tckur sam- an þáttinn. Rætt við Gutt- orm Sigbjarnarson og Skjöld Eiríksson. Lesarari Snorri Jónsson og Valtýr Óskarsson. 21.20 „Kvöldljóð“. Tónlistar- þáttur í umsjá Asgeirs Tóm- assonar og Helga Pétursson- ar. 22.05 Verzlað í sextíu ár. Jón R. Iljálmarsson ræðir við Guðlaug Pálsson kaupmann á Eyrarbakka. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Ilagskrárlok. LAUGARDAGUR 19. ágúst 1978 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Dave Allen lætur móðan mása (L) Breskur gamanþáttur. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.15 Sjávarstraumar (L) Stutt sjávarlíísmynd án orða. 21.30 Sjöundi réttarsalur (L) Bandarísk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Leon Uris. Þriðji og sfðasti hluti. Réttarhöldin Rithöfundurinn Abe Cady . er sjálfboðaliði í breska flughernum í síðari heims- styrjöldinni. Hann skrifar skáldsögu um kynni sín af strfðinu og síðar gerist hann mikils metinn kvik- myndahandritahnfundur. Hann fer til ísraels til að vera við dánarbeð föður síns. Að ósk gamla manns- ins kynnir Cady sér örlög gyðinga sem lentu í fanga- búðum nasista. Niðurstöður athugana hans hafa djúp- stæð áhrif á hann. Cady skrifar skáldsögu um raun- ir gyðinganna og þar er minnst á Kelno lækni. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 00.05 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.