Morgunblaðið - 19.08.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.08.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar 3 kennara vantar aö grunnskólanum Reykholti, Biskupstungum. Æskilegt væri aö fá kennarahjón. Nýtt húsnæöi fylgir. Upplýsingar hjá skólastjóra eöa formanni skólanefndar, sími í g^gnum Aratungu. Fyrirtæki í austurborginni óskar eftir starfskrafti til skrifstofustarfa og til aö annast samskipti viö banka o.þ.h. Umsækjandi veröur aö hafa bifreiö til umráða. Hér er um aö ræöa vinnu allan daginn. Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 25. þ.m. merkt: „A — 7695“. Afgreiðslumaður óskast í varahlutaverzlun. Umsóknir sem tilgreini aldur og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. ágúst merkt: „Varahlutir — 7968“. Orkustofnun óskar aö ráöa konu eöa mann til vélritunar og annarra starfa. Umsóknir sendist Orkustofnun, Laugavegi 116, 105 Reykjavík, fyrir 23. ágúst n.k. og skulu þeim fylgja upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Orkustofnun. Símavarsla Hampiöjan h.f., Stakkholti 4, Reykjavík, óskar eftir starfskrafti til símavörslu, vélrit- unar og fleiri verkefna. Hér er um fjölbreytt starf aö ræöa í skemmtilegum húsakynnum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar skrifstofustjóra fyrir- tækisins sem allra fyrst. I-IHAMPIOJAN HF Skrifstofustarf Innflutnings- og verzlunarfyrirtæki óskar eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Verzlunarskóla eöa hlið- stæö menntun æskileg og góö enskukunn- átta nauösynleg. Góö laun í boöi fyrir rétta manneskju. Eiginhandarumsóknir sendist augl.d Mbl. fyrir 29. ágúst merktar: „Skrifstofustarf — 7699“. Hjúkrunarfræðingar Stööur hjúkrunarfræöinga viö eftirtaldar heilsugæslustöövar eru lausar til umsóknar: Heilsugæslustööin á Kópaskeri. Heilsugæslustööin í Árbæ, Reykjavík. Heilsugæslustöö Suðurnesja í Keflavík. Heilsugæslustööin á Dalvík. Heilsugæslustööin á Húsavík. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknar ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneytinu. Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö. Reykjavík, 16. ágúst 1978. Hveragerði Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu . fyrir Morgunblaðiö í Hverageröi. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 4114 og afgreiöslunni í Reykjavík í síma 10100. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til.aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Olafsvík. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 6269 og afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Kennarar Almennan kennara vantar aö grunnskóla Akraness. Upplýsingar í skólanum í síma: 93-2012, og hjá yfirkennara í síma: 93-1797: Skólanefnd. Kennarar Kennara vantar viö grunnskólann á Sel- fossi. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma: 99-1498 eöa formanni skólanefndar í síma: 99-1645. lönfyrirtæki óskar aö ráða starfsmann til alhliöa skrifstofustarfa. Helztu verkefni eru: Launaútreikningur, vélritun og símavarzla. Tilboö merkt: „Skrifstofustarf — 7749“ sendist blaöinu fyrir mánudagskvöld. Iðnaðarmenn Perla h.f. á Akranesi óskar aö ráöa iönaöarmann frá 1. sept. n.k. til aö annast þenslu og sölu á perlusteini ásamt vöruþróun. Nánari upplýsingar um starfiö veita: Reynir Kristinsson í síma 93-1029 og Adolf Ásgrímsson í síma 2200. Perla h.f. Akranesi. Frá Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur Staöa skólasafnafulltrúa er laus til umsókn- ar. Umsóknir berist Fræösluskrifstofunni, Tjarnargötu 12, fyrir 5. sept. n.k., en þar eru veittar nánari upplýsingar um starfiö. Fræöslustjóri. Kennarar Viljum ráöa kennara er annist enskukennslu viö grunnskólann og framhaldsskólann á Sauöárkróki. Upplýsingar veitir skólastjóri Gagnfræöa- skólans í síma 95-5219. Skólanefndin á Sauöárkróki. Kennarar Kennara vantar aö Barnaskóla Ólafsfjaröar. Útvegum húsnæöi. Uppl. gefur Bergsveinn Auöunsson, skóla- stjóri í síma 91-41172 í dag og næstu daga. Skólanefnd Trésmiðir óskast Mikil og góö vinna fyrir góöa menn. Upplýsingar í símum 94-4150 og 94-3888 eftir kl. 19. Skóla- hjúkrunar- fræðingur Viljum ráöa hjúkrunarfræöing aö skólunum á Sauöárkróki (Vfe staöa). Upplýsingar veitir formaður skólanefndar í síma 95-5600 eöa 95-5544. Skólanefndin á Sauöárkróki. Skrifstofustarf Fyrirtæki okkar óskar aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa fyrir 15. sept. n.k. Verzlunarskólapróf eöa hliöstæö menntun áskilin. Góö vélritunarkunnátta og nokkur bókhaldsreynsla er nauösynleg. Vinsamlegast sendiö okkur eiginhandarum- sókn meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 23. þ.m. í pósthólf 519, Reykjavík. SMITH & NORLAND H.F., Nóatúni 4, Reykjavík. Hagvangur hf. ráöningarþjónusta óskar aö ráöa ritara og skrifstofufólk Viö leitum aö riturum og skrifstofufólki í 7 stööur. Önnur störf Viö leitum aö: byggingarverkfræöingi, auglýsingastjóra hálfan daginn, fjármála- stjóra í innflutningsfyrirtæki, bókhalds- mönnum, sölumanni nýrra bíla, sölustjóra á Akureyri, innflutningsstjóra í stórfyrirtæki, afgreiöslustjóra í bifreiöainnflutningsfyrir- tæki, framkvæmdastjóra í framleiöslufyrir- tæki, framkvæmdastjóra í hraöfrystihús, framleiöslustjóra í tréiönaöarfyrirtæki úti á landi. Vinsamlega sendiö skriflegar umsóknir. Hagwangur hf. Ráöningarþjónusta, Grensásvegi 13, sími 83666.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.