Morgunblaðið - 17.09.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.09.1978, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Saumastörf Starfskraftur óskast til saumastarfa. Bláfeldur, Síöumúla 31, bakhús. Oskum eftir skrifstofufólki Bókhaldsstofa Árna R. Árnasonar, Skólavegi 4, Keflavík, sími 2100. Opiö kl. 10—12 og 1—4. Tónlistakennarar Skólastjóra og kennara vantar nú þegar aö tónlistaskóla Ólafsvíkur. Kennsla á blásturshljóöfæri æskileg. Uppl. í símum 93-6153 — 6106. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar lönaöar- og verzlunarhúsnæði til leigu aö Grensásvegi 12. Upplýsingar í síma 11930. Gott skrifstofuhúsnæði 2—3 samliggjandi skrifstofuherbergi til leigu nú þegar í Hafnarstræti 11. Upplýsingar í síma 14824 og 12105. Iðnaðarhúsnæði — verslunarhúsnæði Til leigu frá næsta mánaöamótum er hentugt húsnæöi fyrir smáiönað, sauma- stofu, Ijósmyndir eöa annan léttan iönaö. Húsiö er ca. 115 ferm. aö stærö, mikil lofthæö minnst 4 m., jaröhæö. Staösetning: gamli bærinn á milli Luagavegs og Hverfisgötu neöarlega. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendið orö þar um á skrifstofu Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Húsnæöi — 1863“. Húsnæði fyrir atvinnurekstur Höfum til leigu 1.270 fm húsnæöi aö Hólmsgötu 4, (Örfirisey), hentugt fyrir ýmis konar atvinnurekstur. Húsnæöiö skiptist í: 900 fm húsnæöi á 2. hæö. 2. 70 fm skrifstofuhúsnæöi á 1. hæö, — meö sama inngangi. 3. 300 fm húsnæöi á 1. hæö meö mikilli lofthæð, og rennihurö fyrir innakstur. Tilvaliö lagerhúsnæöi. Húsnæöiö gæti orðiö laust njög fljótlega. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga á þessu húsnæöi, eöa hluta þess, hafi samband viö skrifstofustjóra, Gunnlaug Magnússon. SKRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF Hólmsgötu 4 - Reykjavík - Sími 24120 Tilboð óskast í Toyota Carina, árg. 1974, sem er skemmd eftir umferöaróhapp. Bifreiöin veröur tl sýnis í Chryslersalnum Suöurlandsbraut 10, mánudaginn 18. sept. Tilboöum sé skilað á skrifstofu okkar fyrir kl. 5 á þriðjudag. Hagtrygging h.f. Tilboð óskast í eftirtaldar skemmdar bifreiðar 1. Saab 96 árgerö 1969 2. Datsun 1200 — 1973 3. Peugeot 404 — 1970 4. Fíat 127 — 1974 5. Fíat 127 — 1974 6. Landrover Diesel — 1975 7. Audi 100 LS — 1973 8. Ford Pinto — 1974 9. Vauxhall Viva — 1974 10. Ford Fiesta — 1978 11. Hilman Hunter — 1974 12. Audi 100 GLS — 1977 Bifreiöarnar veröa til sýnis mánudaginn 18. september í Skaftahlíö 24 (kjallara) frá kl. 9—12 og 13—16. Tilboöum óskast skilað fyrir kl. 17 sama dag til bifreiöadeildar Tryggingar h.f. Laugavegi 178, Rvk. " Trygging h.f. Útboð Hótel ísafjöröur h.f., óskar eftir tilboöum í byggingu hótels á ísafiröi. Húsiö er 336 fm, 4 hæöir auk þakhæöar alls um 5100 rúmmetrar aö stærö. Gert er ráö fyrir aö framkvæmdir hefjist í haust og aö húsi veröi skilaö uppsteyptu og tilbúnu aö utan 1. október 1979. Útboösgögn veröa afhent á Verkfræöistofu Siguröar Thoroddsen h.f., Fjaröarstræti 11, ísafiröi og Ármúla 4, Reykjavík, gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð fimmtudaginn 28. sept. 1978 kl. 14. VERKFRÆOISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN H.F., ÁRMÚLA 4, REYKJAVÍK, Berugötu 12, Borgarnesi. Sumarbústaðaland Til sölu sumarbústaðaland á góöum staö (ekki Miöfellsland) viö Þingvallavatn, hálfur hektari. Á landinu er lítill nýbyggður geymsluskúr. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sumarbústaöaland — 3930“. Sumarbústaðaland Til sölu land undir sumarbústaö á fallegum staö í u.þ.b. 90 km fjarlægð frá Reykjavík. Lysthafendur leggi inn tilboö merkt: „Sumarbústaöur — 3929“ til afgreiðslu Morgunblaösins fyrir 22. sept. Halló Halló Verksmiðjuútsalan byrjar á morgun. Seljum á og undir verksmiöjuveröi. Skólapeysur allar stæröir. Þykkar og þunnar frá 500 kr. Sömuleiöis nærfatnaöur á börn og fulloröna. Kvenbux- ur 100% bómull á 200 kr. Herranærbuxur stuttar og síöar á 500 kr. Kvenpils í miklu úrvali. Kvenpeysur og blússur. Allt á aö seljast á 500 kr. Mjög gott tækifæri. Kjólar, mussur og margt fleira. Notiö tækifæriö meöan úrvaliö er nóg. Lilla h.f. Sími 15146 Víöimel 64 Póstsendum Happdrætti Dregiö hefur verið í happdrætti hesta- mannafélagsins Geysis, Rangárvailasýslu. Vinningar féllu þennig: Gæöingur á miöa 2534, ótaminn foli á 2910, hestfolald á 306, merfolald á 3278. Vinninga sé vitjaö til Magnúsar Finnboga- sonar, Lágafelli (sími um Hvolsvöll) sem gefur nánari upplýsingar. Hestamannafélagiö Geysir húsið Þeir sem hafa haft tíma í húsinu eru vinsamlegast beðnir aö endurnýja umsókn- ir. Nokkrir lausir tímar eru til. Uppl. í síma 14387 eftir kl. 16 mánudag. Stjórnin. Tilkynning frá Heilbrigðiseftirliti ríkisins Hlutaöeigandi eru minntir á ákvæöi gr. 189.2 í heilbrigðisreglugerö nr. 45/1972, aö óheimilt er aö selja kjöt eöa kjötvörur út úr búö eöa veitingahúsi, nema aö undangeng- inni heilbrigöisskoðun og stimplun. Eru heilbrigöisnefndir hvattar tii aö fylgjast meö því aö ofangreint ákvæöi sé haldiö. F.h. Heilbrigðiseftirlits ríkisins, Hrafn V. Friöriksson, yfirlæknir, forstööumaöur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.