Morgunblaðið - 17.09.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.09.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1978 53 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 22510. Viijum taka einbýlishús á leigu, 1 ár eöa lengur i Reykjavík, Kópavogi, Garöabæ eöa Hafnarfiröi. Maðurinn er rafmagnstæknifrseöingur hjá Lockheed. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Einbýlishús — 3975“. Óska eftir vinnu við lagerstörf, hef 20 ára reynsiu aö baki sem verkstjóri. Einungis vel launaö starf kémur til greina. Tilboö sendist Mbl. merkt: „S — 3933“. Ungur skoskur háskólanemi sem er aö læra íslenzku óskar eftir heildags vinnu í tæpt ár. Vanur bæöi skrifstofu og verka- mannastörfum. Uppl. í síma 20901. Hársnyrting Nema í hársnyrtingu vantar vinnu nú þegar. Uppl. í síma 85091 eftir kl. 17. Brezkur kaupsýslumaður óskar eftir viöskiptum viö inn- flytjanda, sem flytur inn vörur frá Efnahagsbandalagslöndum og heildsala, sem selur í kjörbúöum, snyrtivöruverzlun- um og lyfjabúðum. Góöfúslega svariö á ensku. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Kaupsýsla — England — 3932“. Góð 4ra herb. íbúð í Breiðholtshverfi til leigu í eitt ár frá 1. nóvember n.k. Tilboö sendist Mbl. merkt: „íbúö — 3574“. Garöhellur Garöhellur og veggsteinar til sölu. Margar geröir. Hellusteypan Smárahvammi v. Fífuhvammsveg Kópavogi. Opiö mánud. — laugard. Sími 74615. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Bátavél 22,5 hö meö öllum búnaöi er til sölu. Velin er ný á gömlu veröi. Uppl. í síma 27544 eöa 43846. Myntir og peningaseðlar til sölu. Pantanaeyöublöö og myndskýringar eru á sölulista. Möntstuen, Studiestræde 47, 1455 Köbenhavn K, Danmark. Píanókennsla Byrjaöur aö kenna. Aage Lorange, Laugarnesvegi 47, sími 33016. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Hörgshlíð Samkoma t kvöld, sunnodag klukkan 8. Handknattleiksdeild Fram. Æfingatafla fyrir veturinn 1978 — 1979. Álftamýri: Sunnudag: 10.20—12 Byrjendafl. karla 13:00—14:40 Byrjendafl. kvenna. Mánudag: 18—18:50 4. fl. karla 18:50—19:40 3 fl. kvenna. 19:40—20:30 M.fl. kvenna. 20:30—21:20 M.fl. kvenna. Þriöjudag: 18—18:50 5. fl. karla. 18:50—19:40 2. fl. karla. 19:40—20:30 3. fl. karla. 20:30—21:20 2. fl. kvenna. 21:20—22:10 M.fl. kvenna. Fimmtudag: 18—18:50 4. fl. karla. 18:50—19:40 3. fl. kvenna. 19:40—20:30 2. fl. kvenna. 20:30—21:20 3. fl. karla. 21:20—22:10 M.fl. karla. 22:10—23:00 2. fl. karla. Höllin: Þriðjudag: 20:35—21:50 M.fl. karla. Föstudag: 18:3"—19:20 M.fl. kvenna. 20:35—21:50 Mfl. karla. Fimieikafélagið Björk Gamlir félagar í öllum flokkum eru beönir aö mæta til inn- ritunar mánudaginn 18. september kl. 18 í Leikfimihús Lækjarskóla. Fimleikadeild. Fíladelfía Reykjavík ' Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræðumenn Samúel Ingimars- son og fleiri. Fjölbreyttur söng- ur. Fórn fyrir innanlandstrúboö- iö. Badminton íþróttafélagið Leiknir auglýsir badmintontíma. Þeir, sem höföu tíma hjá félaginu á sl. ári, hafi samband í síma 74084 og 71727. Einnig er um aö ræöa nokkra lausa tíma. I.O.O.F. 3 = 1609188. Fimleikadeild Æfingatímar í Breiöholtsskóla þriöjudögum kl. 18.50 föstudögum kl. 18.50 laugardögum kl. 9.30 Annaö tilkynnt síöar. Stjórnin. Æfingatafla Valsheimili Mánudagar: 6.00—6.50 4. fl. karla 6.50— 7.40 3. fl. karla 7.40—8.30 2. fl. kvenna. 8.30— 10.10 Mfl. kvenna. Þriðjudagar: 7.40—8.30 3. fl. kvenna. 8.30— 9.20 2. fl. kvenna 9.20— 10.10 4. fl. karla 10.10—11.00 2. fl. karla Fimmtudagar: 8.30—9.20 Mfl. kvenna 9.20— 11.00 Mfi. karla Föstudagar: 7.40— 8.30 2. fl. kvenna 8.30— 9.20 Mfl. kvenna 9.20— 10.10 2. fl. karla 10.10— 11.00 3. fl karla. Laugardagar: 12.10— 1.00 M.fl. karla 1.00—1.50 2. fl. karla 1.50— 2.40 4. fl. karla Sunnudagar: 9.40— 10.30 3. fl. kvenna 10.30— 12.10 5. fl. karla. Þjálfarar: Mfl. karla Hilmar Björnsson 84389 Mfl. kvenna Jón Hermannsson, 71059 2. fl. karla Jón Ágústsson 74421. 2. fl. kvenna Pétur Guömundsson 30388 — 14390. og Björg Guömundsdóttir 37943. 4. fl. karla Þorbjörn Jónsson 72033 Jón Karlsson 73342 5. fl. karla. Brynjar Kvaran 42879 Olgeir Sigmarsson 33086 3. fl. kvenna Jóhanna Pálsdóttir 35840 3. fl. karla Pétur Guömundsson 30388. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Félagsfundur veröur haldinn aö Hallveigarstööum sunnudaginn 17. september kl. 20.30. Miöill- inn David LoparTo flytur erindi um huglækningar. Elím Grettisgötu 62 Sunnudaginn 17/9 Sunnudagaskólinn byrjar aftur kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni. Traöarkotssundi 6, Bókabúö Olivers Hafnarfirði, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. UTIVISTARFERÐIR Sunnud.17/9 kl. 10.30 Eaja Hátindur (909 m) og Hábunga (914m) fararstj. Anna Sigfúsd. Verð 1500 kr. Kl. 13 Krœklingatínsla og fjöru- ganga viö Laxárvog, steikt á staönum, fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir verö 2000 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Útivist. Sunnudagur 17. sept. 1. Kl. 10. Hrafnabjörg - Þingvell- ir. Gengið verður á Hrafnabjörg, sem er 765 m hátt fjall norö- austur frá Þíngvallavatni. Verð kr. 2.500. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. 2. kl. 13. Gengiö um eyöibýlin á Þingvöllum. Létt ganga. Farar- stjóri: Þorgeir Jóelsson. Verð kr. 2.000.-. Fariö veröur í báöar ferðirnar frá Umferöamiöstöö- inni aö austanverðu. Farmiöar greiddir viö bílinn. Ferðafélag íslands. Kristilegt félag heilbrigðisstétta heldur fund mánudaginn 18. sept. kl. 20.30 í safnaöarheimili Grensáss. Sagt veröur frá al- þjóðlegri ráöstefnu kristilegra heilbrigöisstétta. Stjórnin. Vetrarstarf Leiknis Mánudaga: Kl. 19.10—20.00 Handbolti 5. flokkur Kl. 20.00—20.50 Knattspyrna 6. flokkur. Kt. 20.50—21.40 Handbolti 2. flokkur. Þriöjudaga: Kl. 19.10—20.00 Handbolti 4. flokkur. Kl. 20.00—20.50 Handbolti 3. flokkur Miðvikudaga: Kl. 21.40—22.30 Frjálsar íþrótt- ir eldri Kl. 22.30—23.20 Handbolti 2. flokkur. Fimmtudaga: Kl. 19.10—20.00 Frjálsar íþrótt- ir yngri Kl. 20.00—20.50 Frjálsar íþrótt- ir yngri Kl. 20.50—21.40 Handbolti 4. flokkur Kl. 21.40—22.30 Knattspyrna 3. flokkur. Kl. 22.30—23.20 Handbolti 2. flokkur Föatudaga Kl. 19.10—20.00 Handbolti 5. ffokkur Kl. 20.00—20.50 Handbolti 3. flokkur Kl. 20.50—21.40 Badminton Kl. 21.40—22.30 Badminton Kl. 22.30—23.20 Badminton Laugardaga Kl. 13.10—14.00 Knattspyrna 4. flokkur. Kl. 14.00—14.50 Knattspyrna 4. flokkur 14.50—15.40 Knattspyrna 5. flokkur Sunnudaga: Kl. 9.30—10.20 Badminton Kl. 10.20—11.10 Badminton Kl. 11.10—12.00 Badminton Kl. 12.00—13.00 Badminton Kl. 13.00—13.50 Badminton Kl. 13.50—14.40 Badminton Kl. 14.40—15.30 Badminton Kl. 15.30—16.20 Badminton Kl. 16.20—17.10 Badminton Kl. 17.10—18.00 Knattspyrna 1. og 2. flokkur Kl. 18.00—18.50 Knattspyrna 1. og 2. flokkur Aöalstjórn Leiknis | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Húseigendur Tökum aö okkur viöhald og viögerðir á húseignum. Tilboö eöa tímavinna. Upplýsingar í síma 30767 og 71952. Hjólhýsa- og bátageymsla Vetrargjald fyrir 10 fm kr. 20 þús. Upplýsingar í síma 24737. Mjölgeymsluhús vort viö Köllunarklettsveg og Kleppsveg er til sölu. Húsiö er strengjasteypuhús án stoöa og er 2400 fm aö stærö. Nánari upplýsingar hjá oss. Síldar og fiskimjölsverksmiöjan h.f. Hafnarhvoli. Hafnarfjörður Víöistaöasókn óskar eftir söngröddum, karla og kvenna, strax. Uppl. í síma 50211 og 52568. Fiskiskip til sölu Stálskip: 25 lesta 1967 meö nýrri vél (gott loönuskip) 207 lesta 1965 (stórviögerð nýlokiö) 120 lesta 1972, 96 lesta 1968 (vél Cat. 565 Ha 1973). 86 lesta ný endurbyggöur meö nýrri CAT 425 ha. Eikarskip: 47 lesta 1977, 22 lesta 1977, 55 lesta meö nýrri vél. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæö sími 22475, heimasími sölumanns 13742, Jóhann Steinason hrl. Tónlistarskóli Mosfellshrepps Innritun nemenda hefst miövikudaginn 20. september í síma 20881. Skólastjóri. Hjartanlega þakka ég sonum mínum og tengdadætrum fyrir höföinglega gjöf og veizlu sem þau héldu mér í tilefni 70 ára afmælis míns, 17. ágúst sl. Júlíusi Jónssyni, börnum og tengdabörnum hans þakka ég góöar gjafir, sömuleiöis systrum mínum, börnum þeirra og tengda- börnum, fyrir góöar gjafir. Ennfremur vinum og kunningjum fyrir gjafir, blóm og skeyti. Guö blessi ykkur öll, Jórunn Ólafsdóttir, Klapparstíg 3, Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.