Morgunblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1978 í DAG er miðvikudagur 20. september IMBRUDAGAR, 263. dagur ársins 1978. Ár- degisflóð er í Reykjavík kl. 08.27 og síðdegisflóð kl. 20.50. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 07.03 og sólarlag kl. 19.37. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 06.47 og sólarlag kl. 19.23. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.22 og tunglið er í suðri kl. 04.09. (íslandsalmanakiö) Því að Guð hefir sagt: Heiðra föður Þinn og móður, og hver sem formælir fööur eða móö- ur, skal dauða deyja. (Matt. 15,5). I 2 3 4 . LÁRÉTT. — 1 tak, 5 ósamstœð- ir, 6 gnæía yfir, 9 nefnd, 10 Kuð, 11 trreinir, 12 spor, 13 biti, 15 ttubba, 17 skyldmenni. jlóðrétt. — 1 spekings, 2 rauð- leit, 3 ætt, 4 horaðri, 7 stjórna, 8 fugl, 12 til sölu, 14 fugl, 16 sérhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. - 1 hrefna, 5 lá, 6 ending, 9 ára, 10 kát, 11 gg, 13 angi, 15 Rúna, 17 rammi. LÓÐRÉTT. - 1 hlekkir, 2 Rán, 3 feit, 4 arg, 7 dátana, 8 nagg, 12 gildi, 14 nam. 16 úr. AÐ AKRAIIOLTI12 í Mosfellssveit efndu þessar telpur til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þær 6900 krónum til félagsins. — Þær heita María Málfríður Magnúsdóttir, Arndís Eir Kristjánsdóttir, Sigrún Þorbjörnsdóttir og Guðrún Loftsdóttir. | FnÉTTIR | NESKIRKJA. Eldra fólk í söfnuðinum gefst nú kostur á fótsnyrtingu í félagsheimili kirkjunnar á miðvikudögum milli kl. 1.30—4 síðd. — Uppl. eru veittar í síma 13855 eða 16783. 'HEIMILISDVR | PÁFAGÁUKSAFBRIGÐI, grár með gulan haus og skúf upp úr höfði, leitaði skjóls á svölum að Hátúni 4 á sunnu- daginn. — Hann er nú í vörzlu þess, sem tókst að ná honum, að Selásbletti 13, sími 81766. BLÖU OQ TIIVIAPIT VERND, blað félagssamtak- anna Verndar, er nýlega komið út. Er þetta 14. árang- ur ritsins. Meðal greina í ritinu má nefna frásögn af Vistheimiiinu á Vífilsstöðum, sem tók til starfa fyrir tveimur árum. Segir greinar- höf., Stefan Jóhannsson, félagsfræðingur, að 450 manns hafi lokið dvöl á vistheimilinu frá því það tók til starfa. Þá er sagt frá starfsemi Þroskaþjálfaskóla íslands í grein eftir skóla- stjórann, Bryndísi Víglunds- dóttur. Aðalgreinin í ritinu er eftir Ingólf S. Sveinsson lækni og fjallar um gildi vinnu og virkni í geðlækning- um. Ýmsar fleiri greinar eru í ritinu. FRÁ HÓFNINNI í FYRRADAG kom nóta- skipið Sigurður til Reykja- víkur. Var því lagt í „Þanghafið" vestan Ægis- garðs og mun vera um vélar- bilun að ræða. Þá kom Viðskiptaráðherrar hafa aldrei fengið sannanir á borðið um að hér sé stundað svartamarkaðsbrask með gjaldeyri — samt gerir þú okkur þetta!? Jökulfell af ströndinni. í gærmorgun kom togarinn Vigri úr söluferð til Bret- lands og togarinn Arinbjörn kom af veiðum og landaði aflanum. I gærdag kom Dettifoss að utan. Kljáfoss fór á ströndina í gær svo og Grundarfoss. Þá mun Múlafoss hafa látið úr höfn í gær. Fjallfoss var væntan- legur að utan seint í gaer- kvöldi. Snemma í dag eru væntanlegir að utan Laxfoss og Skeiðsfoss, ennfremur er Helgafell væntanlegt að utan í dag og togarinn Bjarni Benediktsson kemur af veið- um og landar hér. Esja kom úr strandferð í gærmorgun. PEIMIMAVUVIIO I í MEXICO. Miguelangel Alcazar L., 24 ára skrifar á ensku, óskar eftir pennavin- um á aldrinum 20—24 ára. — Utanáskriftin til hans er: Miguelangel Alcazar L., MZA. 4. - GPO. 28- Casa 35 Unidad Santa Fe, Mexico 18, GEFIN hafa verið saman í hjónaband Þórunn Erla Sig- hvatsdóttir og Sigurður Búa- son. Heimili þeirra fyrst um sinn verður að Hávallagötu 48, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). í ÁRBÆJARKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Unnur G. G. Grétars- dóttir og Jóhannes H. Stein- grímsson. Heimili þeirra er að Kirkjuvegi 45, Keflavík. (Ljósm.st. SUÐURNESJA). KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna I Reykjavfk, dagana 15.—21. aeptember, aA báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segiri f VESTURBÆJARAPÓTEKl. En auk þess er HÁA- LEITIS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöid. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná samband! við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tii klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fsiands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfK- UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisNkírteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við FákHvöll ( Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað í síma 22621 eða 16597. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstadur yfir Reykjavfk. er opinn alla daxa nema sunnudaga milli kl. 3—5 síðdegis. _ . . HEIMSÓKNARTfMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinni Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til ki. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 tii kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍiÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til ki. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga k). 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVfKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.(lt- iánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar dagakl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR. AÐALSAFN - (ITLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud;- föstud. ki. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sfml 32975. Oplð til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, raanud,—Tdstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miövikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSÁFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. . ÁRNAGARÐUR. Handritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardögum kl. 14—16. ÍBSEN-sýningin f anddyri Safnahússins við Ilvcrfisgötu f tilefni af 150 ára afmæli skáldsins cr opin virka daga kl. 9—19. ncma á laugardögum kl. 9 — 16. nmm/T VAKTÞJÓNUSTA borgar BILANAVAKT Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað alian sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. .SÖNGFLOKKUR Alþingis- hátíðarinnar. — l»eim Sigurði Birkis. Jóni Halldórssyni og |' Sigurði bórðarsyni hefur verið falið að mynda 100 manna hlandaðan kór til að syngja á Alþingishátíðinni 1930. - Haía þeir skorað á konur og karla. sem hafa hug á að vera í söngflokki þessum. að gefa sig fram sem fyrst. Mun þeim umhugað að ná í góðar raddir sem ekki hafa heyrzt áður. en af þeim hlýtur að vera mikið til meðal alþýðu. Hverjum þeim karli eða konu sem góða söngrödd hefur, verður tekið opnum iirmum." GENGISSKRÁNING NR. 167 - 19. septembt'r 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup S«l* 1 Bandarikjadollsr 307.10 307.90 ■ 1 Sterlingspund 601.35 602.95* 1 Kanadadollar 262.50 263.20* 100 Oanskar krónur 5645.20 5659.90* 100 Norskar krónur 5872.10 5*67.40* 100 Saanakar krónur 6933.40 0951.40* 100 Finnak mörk 7534.35 7553.95* 100 Franskir trankar 7016.20 7036.50* 100 Belg. frankar 985.65 986.45* 100 Sviasn. frankar 19.421.95 19.472.55* 100 Gylllni 14.290.40 14.327.60* 100 V-pýzk mörk 15.529.30 15.589.80* 100 Ltrur 36.92 37.02* 100 Autturr. Sch. 2143J0 2149.40* 100 Escudos 673.60 675.60* 100 Pesetar 414.60 415.70* 100 Yen 160.97 161J9* * Broyting frá síðuatu skráningu. Eining Kl. 12.00 Kaup Sata 1 Bandarfkjadollsr 337.81 338.69* 1 Starlingspund 661A9 663415* 1 Kanadadollar 268.75 289.52* 100 Danakar krónur 6209.72 6225.89* 100 Norskar krónur 6459.31 6478.14* 100 Sænskar krónur 7626.74 7646.54* 100 Finnsk mörk 8287.7* 8309.35* 100 Franakir frankar 7720.02 7740.15* 100 Belg. frankar 1084.44 1087.30* 100 Svtsan. frsnkar 21.364.15 21.419.81* 100 GyHini 15.719.44 15.760.36* 100 V-pýik mörk 17.082.23 17.126.78* 100 Lírur 40.61 40.72* 100 Austurr. Sch. 2358.18 2364.34* 100 Escudos 741.18 743.18* 100 Psaotar 456.08 457.27* 100 Van 177.07 177.53* GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 167 — 19. september 1978 Braytinp frá síðutlu tkráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.