Morgunblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1978 raóauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Borgarbílasalan auglýsir Tegund Volvo 244 D.L. sjálfsk. Volvo 244 D.L. Volvo 264 Range Rover Simca 1508 G.L. Austin Mini 1100 sp. Austin Alegro Fiat 125 P. Datsun 160 J. Audi 100 L.S. sjálfsk. Range Rover Pinto Station Saab 99 L. Lada Topas Fiat 132 Cortina 1600 Datsun Disel Escord 1300 Fiat 131 Skoda Amigo Trail Duster Mazda 929 station árg. Verö í þús. 1978 5.400. 1977 4.400. 1976 5.400. 1978 9.000. 1978 4.200. 1978 2.100. 1977 2.200. 1978 1.700. 1977 3.400. 1974 2.500. 1975 5.800. 1974 1.800. 1973 1.900. 1978 2.200. 1978 3.100. 1977 3.100 1976 2.600. 1976 1.900. 1976 1.800. 1977 1.200. 1975 4.500. 1977 3.400. BÍLASALAN Grensásvegi 11 Sími 83150 — 83085 Höfum fengið til einkasölumeð- ferðar 87 tonna eikarskip Smíöaár 1962. Aöalvél Callesen árg. 1977, 575—625 ha. Skipiö er vel búiö siglinga- og fiskileitartækjum. Reknetahristari. Tvær kraftblakkir. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Skip til sölu 6 — 8 — 9—10—11 — 12—14—15 _ 22 — 26 — 29 — 30 — 38 — 45 — 48 — 51 — 53 — 54 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 87 — 88 — 90 — 92 — 120 — 140 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Bátar til sölu 2 — 3 — 5 — 6 — 8—10—11 — 13 — 15 — 17 — 22 — 26 — 30 — 38 — 39 — 45 — 47 — 50 — 57 — 61 — 62 — 65 — 67 — 70 — 74 — 83 — 88 — 96 — 101 — 104 — 140 — 200 — 300 tonn. 10 st handfærarúllur rafdr, meö hleöslutæki, 3 KW rafal. 50 bjóöa lína og tilheyrandi. Fasteignamiðstööin, Austurstræti 7, s. 14120. Selfoss Til sölu er Viðlagasjóöshús á Selfossi. Húsiö er laust 1. okt. n.k. og er í sérstaklega góöu ásigkomulagi. Upplýsingar veitirftr. vor Björn Ólafs hdl. Seðlabanki íslands, Viðlagasjóður. Beitusíld Höfum til sölu takmarkaðar birgöir af beitusíld. ísbjörninn h.f., Seltjarnarnesi, sími 24093. Aðalfundur Þórs F.U.S. Breiðholti Aöalfundur félagsins veröur haldinn miövikudaglnn 27. september n.k. aö Seljabraut 54 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Kjördæma- samtök ungra sjálfstæðismanna á austurlandi Aöalfundur samtakanna veröur haldinn í Valaskjálf á Egilsstööum n.k. laugardag 23. september kl. 14.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Á fundinn mæta Jón Magnússon form. S.U.S. ræölr hann um Sjálfstæöisflokkinn f stjórnarandstööu og Erlendur Kristjánsson form. útbreiöslunefndar S.U.S. og ræöir hann um starfsemi Sambands ungra sjálfstæöismanna. Allt ungt sjálfstæöisfók á austurlandi er hvatt til að fjölmenna. Stjórnin. Dömur athugið Sloppasett, sloppar síöir og suttir frá kr. Almennur fundur ungra sjálfsstæöismanna í Mýrarsýslu veröur haldinn n.k. fimmtudag 21. sept. kl. 21.00 í sjálfstæðishúsinu Borgarnesi. Fundarefni: Aukaþing S.U.S. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. Aukaping Sambands ungra sjálfstæðismanna Þingiö veröur dagana 30. september og 1. október á Þingvöllum. Látiö skrá ykkur sem fyrst á skrifstofu S.U.S. í Valhöll Háaleitisbraut hjá Stefáni Stefánssyni framkvæmdastjóra S.U.S. í síma 82900. Dög aö ályktunum og önnur þingskjöl liggja frammi á skrifstofu sambandsins og veröa send til þeirra þingfulltrúa sem þess óska. Stjórn S.U.S. Mosfellssveit — Kjalarnes — Kjós Fulltrúaráðs og trúnaöarmannafundur Sjálfstæöismanna í Kjósasýslu veröur haldinn flmmtudaginn 21. sept. kl. 20.30 aö Hlégaröl. Fundarefni: Ný viöhorf á vettvangi stjórnmálanna. Á fundinn mæta alþingismennirnir Matthías Á. Mathiesen, Oddur Ólafsson og Ólafur G. Einarsson. Matthías Oddur Ólafur ÚTBOÐ Til boö óskast í salt til hálkueyöingar fyrir hreinsunardeild Reykjavíkurborgar. Út- boösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 10. okt. 1978 kl. 11 f.h. f INNKAUPASTOFNUN HEYKJAVÍKURBORGAR : Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 500 nemendur í Fjöl brautaskóla Akraness Selir og hvalir eru stærsti síldveiðiflotinn Fjölbrautaskólinn á Akranesi var settur í annað sinn hinn 1. september sl. og er nemendafjöldinn í vetur alls 500, þar af 173 nýnemar. 62 nemendur utan Akraness sækja skólann. Skólinn annast kennslu 8. og 9. námsárs grunnskólans og var einnig fjölgun á 9. námsári. Skólinn starfar í 5 náms- sviðum, bóknámssviði, heil- brigðissviði, iðn- og tækni- sviði, uppeldis- og sam- félagssviði og viðskipta- sviði. Endurskoðun þessara námssviða hefur farið fram m.a. í samráði við Fjöl- brautaskóla Suðurnesja og Flensborgarskólann og er afráðið að gefa út sameigin- legan námsvísi þessara skóla í haust. Húsnæði skólans er nokkuð af skornum skammti að því er segir í frétt frá skólanum og er það m.a. vegna seinkunar byggingar grunn- skólans á Garðagrundum, en í vetur er kennt frá kl. 8—18. Húsnæði verknámsbrauta hefur batnað með tilkomu leiguhúss, en það er bráðabirgðahúsnæði og talið nauðsynlegt að sérstakt verknámshús rísi sem fyrst. Skólinn hefur tekið upp náið samstarf við framhaldsdeildir grunnskólanna í Ólafsvík, Stykkis- hólmi og Borgarnesi og hefur verið stigið stórt skref til samræmds framhaldsskóla á Vesturlandi. Heimavist hefur verið komið á fót í prestsetrinu Kirkjuhvoli og segir í frétt frá skólanum að vel hafi verið brugðist við af hálfu bæjaryfirvalda að koma fyrir utanbæjarnemendum og verði að taka til athugunar útvegun heima- vistarhúsnæðis á næsta ári. FYRIR skömmu rákumst við á frásögn í norska blaðinu Sunnmörsposten, þar sem greint var frá norrænni fiskveiðiráðstefnu, sem hald- in var á Álandseyjum fyrir nokkru. Þar voru sel- og hvalveiðar m.a. mikið ræddar og hömlur á þær. Norskir frammámenn í sjávarútvegi sóttu ráðstefnuna og þótti vænkast nokkuð hagur sinn, er danskur líffræðingur kunngerði niðurstöður af rannsóknum sínum á hvölum og selum. Þær voru á þá lund, að selir og hvalir ætu um 10 falt meiri síld en síldveiði- flotar Norðmanna og Kanadamanna veiddu árlega, og því væri varhugavert að takmarka veiðar á þessum tegundum um of, það leiddi aðeins til eyðingar síldar- stofnins. Norskir og kana- dískir sel- og hvalveiðimenn hafa lengi haldið þessari kenningu á loft, en fengu nú stuðning við þessa skoðun sína. Þess er einnig getið í fréttinni, að rannsóknir kanadískra líffræðinga á hvölum og selum hafi leitt til sömu niðurstaðna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.