Morgunblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1978 | atvinna — aivinna — atvinna — atvinna — 21 itvinna — atvinna Lifandi starf Skrifstofuvinna Óskum eftir aö ráöa vanan starfskraft til vélritunar og símavörzlu hálfan daginn, sem fyrst. Vinnutími frá kl. 1—5. Upplýsingar á skrifstofunni í dag, og á morgun milli kl. 9—12 og 2—5. Niðursuðuverksmiöjan Ora h.f., Vesturvör 12, Kópavogi. Við leitum að starfskrafti sem er vanur vélritun og almennum skrifstofustörfum. Vinnutími kl. 1—5. Heilsdagsstarf kemur til greina. Viökomandi þarf aö vera viöbúinn aö vinna yfirvinnu ef óskaö er. Mjög góö vinnuskilyröi. Umsókn merkt: „Kópavogur — 3940“, sendist augld. Mbl. fyrir 22. september 1978. 24 ára stúlka meö stúdentspróf frá Hagfræðideild V.í. óskar eftir vellaunuðu starfi. Alhliöa reynsla í skrifstofustörfum, s.s. vélritun, innflutningsskjölum, bókhaldi o.fl. fyrir hendi. Er vön aö vinna sjálfstætt. Meömæli fyrir hendi. Lysthafendur sendi svar til Morgunblaðsins fyrir 25. sept. merkt: „Lifandi starf — 1865“. smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Snyrtir óskar eftir vinnu Margt kemur til greina. Uppl. í síma 83549, frá kl. 9—13 og á kvöldin. Til sölu Volkswagen rúgbrauö 1976 meö nýrri vél. í góöu ástandi. Upplýsingar í síma 99-1845 eftir kl. 7 á kvöldin. -ryr- vv infii Sandgeröi Höfum til sölu einbýlishús og íbúöir meö góöum kjörum. Garður Höfum góöan kaupanda aö minni íbúö eöa eldra einbýlis- húsi. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Keflavík Til sölu meðal annars. Ný glæsileg 3ja herb. íbúö á efri hæö. Sér inngangur. Laus fljót- lega. 150 fm. 6 herb. íbúö. Mjög hagstæö kjör. Laus strax. 110 fm. verslunarhúsnæöi á góöum staö. 160 fm. iönaöarhúsnæöi. Stór byggingarlóö fylgir. Höfum kaupendur aö flestum geröum íbúöa og einbýlishúsa. Vantar strax nýlega 4ra herb. íbúö (3 svefnherb.). Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík. sími 92-3222. I.O.O.F. 7 = 1609208Vj E I.O.O.F. 9 E1599208VÍ E Frá Sálarrannsóknarfé- lagi íslands Miðilinn David Lopato heldur fyrirlestur í annaö sinn. Föstu- daginn 22. sept. aö Hallveigar- stööum kl. 20.30. Ath. breyttan fundardag. Skíðadeild Þrekæfingar í Laugardal viö sundlaug þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 18:30. Vinna í Hamragili alla laugar- daga og sunnudaga. Mætum vel. Stjórnin. 1. Föstudagur 22. sept. kl. 20.00 Landmannalaugar — Jökulgil. Ekiö verður inn Jökulgilið í Hattver og umhverfiö skoöaö. Laugardag kl. 08, 23. september. Þórsmörk — Haustlitaferö. Gist í húsum. Nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 22/9 kl. 20 Haustferð á Kjöl, Beinahóll, Grettishellir, Hveravellir. Gist í húsi. Fararstj., Jón I. Bjarnason og Kristján M. Baldursson. Leiðsögum. Hallgrímur Jónas- son. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606 Úlivist. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í Krlstniboöshúslnu Betanía, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson talar. Allir velkomnir. Tilkynning frá félaginu Anglia Enskukennsla (talkennsla) félagsins hefst um mánaöar- mótin n.k. Innritun verður laugardaginn 23. sept. frá kl. 4—6 aö Aragötu 14. Mjög áríöandi er aö nemendur mæti til innritunar, kennarar veröa þeir sömu og í fyrra. Upplýsing- arum kennsluna veröa gefnar í síma 18038, hjá Soffíu Helga- dóttur, frá kl. 7—8 föstudaginn 22. september. Stjórn Anglia. Hörgshlíð Samkoma í kvöld miövikudag kl. 8. Frá knattspyrnudeild Fram Innanhúsæfingar eru hafnar. Æfingatímar eru eins og hér segir: Meistaraflokkur Miðvikudaga kl. 20.30—22.10 Old Boys Miðvikudaga kl. 22.10—23.00 2. flokkur Laugardaga kl. 14.40—15.30 3. flokkur laugardaga 13.50—14.40 4. flokkur laugardag kl. 13.00—13.50 5. flokkur sunnudaga kl. 14.40—15.30 6. flokkur sunnudaga kl. 15.30—16.20. Fjölmenniö og mætiö stundvís- lega. Stjórn knattspyrnudeildar Fram. /9 AOGLÝSINGAStMINN ER: 2M>D ^ ^Ajtlsrgimblabiö raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir ágúst-mánuö 1978, hafi hann ekki verið greiddur í síöasta lagi 25. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20%, en síöan eru viöurlögin 3% til viðbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, taliö frá og meö 16. degi næsta mánaöar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 18. september 1978. Veislusalur — leiga fyrir t.d. fermingar, brúökaup, afmæli, kennslu o.fl. Uppl. í síma 38933 í hádeginu og kvöldin. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólasetning veröur í Háteigskirkju miö- vikudaginn 20. september kl. 4 e.h. Skólastjóri. Leigusalar athugiö: Viö höfum veriö beönir aö útvega tvær 2ja—3ja herb. íbúðir til leigu. Fyrirfram- greiösla í báöum tilvikum. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson. Badminton íþróttafélagið Leiknir auglýsir badminton- tíma. Þeir, sem höföu tíma hjá félaginu á s.l. ári, hafi samband í síma 74084 og 71727. Einnig er um aö ræöa nokkra lausa tíma. húsnæði i boöi___________ Skrifstofuhúsnæði til leigu Skemmtilegt skrifstofuhúsnæöi 220 ferm. til leigu aö Klapparstíg 25—27. Einnig 34 ferm. skrifstofuherbergi aö Suðurlands- braut 20. Upplýsingar í síma 10862 kl. 10—12 og 18—19 í dag og næstu daga. Iðntæknistofnun íslands mun gangast fyrir námskeiöi fyrir neta- geröarmenn dagana 5. og 6. október n.k. Kynnt veröa meöal annars efni til netagerð- ar, uppsetning veiöarfæra og prófanir á netum. Þá veröa og kynntir nýir íslenskir staölar um fiskinet og veiöarfæri. Þeir sem áhuga hafa tilkynni þátttöku til löntækni- stofnunar íslands, Skiþholti 37, sími 81533. TÓNLISMRSKÓU KÓPtNOGS Innritun í forskóladeild hefst í dag. Skrifstofa skólans er opin kl. 10 til 11 og 17 til 18. Upplýsingar í síma 41066. Skólastjóri. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.