Morgunblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslumaður Óskum að ráða mann til afgreiöslustarfa í teppadeild strax. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, er gefur nánari upplýsingar. Samband ísl. samvinnufélaga. Gangavörður karl eða kona óskast að Mýrarhúsaskóla. Uppl. í síma 20980. Skólastjóri. Osló — heimilishjálp íslenzk hjón í Osló bjóða stúlku húsnæði og fæöi gegn smávegis heimilishjálp. Þær sem áhuga hafa leggi upplýsingar um heimilis- fang, símanúmer og fyrri störf, inn á afgr. Mbl. sem allra fyrst, merkt: „Osló — 3941“. Hjúkrunar- fræðingur Hjúkrunarfræöingur óskast aö heilsugæslu- stöðinni Kópaskeri. Frítt húsnæöi. Ljós og hiti. Stór og góð íbúö búin húsgögnum. Nánari upplýsingar veitir Kristján Ármanns- son í síma 96-52128. Heilusgæslustööin, Kópaskeri. Starfskraftur óskast til afgreiðslu- og lagerstarfa. Rafvirkjamenntun æskileg. Umsóknir meö uppl. um menntun aldur og fyrri störf, sendist til Mbl. merkt: „Lager- maöur — 3942“. Rafsuðumenn plötusmiðir og aðstoðarmenn vanir járn- iðnaði óskast Stálsmiðjan h.f. Sími 24400. Garðabær — Hafnarfjörður OlíufélagiöSkeljungur h.f. óskar eftir aö ráöa fólk til afgreiöslustarfa viö nýja benzínþjón- ustustöö félagsins viö Bæjarbraut í Garöabæ. Æskilegt er, aö umsækjendur séu búsettir í Hafnarfirði eöa Garöabæ. Allar nánari uppl. eru veittar á aöalskrif- stofu félagsins, Suöurlandsbraut 4, 5. hæö, miövikudaginn 20. septbember kl. 13—17 og fimmtudaginn 21. september kl. 9—12 og 13—17. Olíufélagiö Skeljungur h.f. Shell Sendlar óskast á ritstjórn blaösins. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Afgreiðslustarf Óskum eftir liprum og ábyggilegum af- greiöslumanni í fatadeild. GEÍsíPf Sendisveinn óskast allan daginn eöa hluta úr degi. Þarf aö hafa vélhjól eöa reiöhjól. Uppl. í síma 82900. Fóstra — hálft starf Óskum aö ráöa fóstru aö leikskólanum Fögrubrekku, Seltjarnarnesi, frá 1. okt. n.k. Um hálfs dags starf er aö ræöa eöa frá kl. 13—17. Upplýsingar um starfiö veittar í síma 14375. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Atvinna Okkur vantar nokkra röska menn til starfa viö sólningu á hjólböröum. Einnig viö almennar hljólbaröaviögeröir. Mikil vinna. Sólning h.f. Smiöjuvegi 32—34, Kópavogi. Sölustarf Óskum aö ráöa sem fyrst röskan sölúmann til aö sjá um sölu á eldhúsinnréttingum og hreinlætistækjum. Uppl. hjá skrifstofustjóra. Ungur kjöt- iðnaðarmaður óskar eftir vinnu. Má vera úti á landi. Æskilegt aö húsnæöi fylgi. Uppl. í síma 92-1237 eftir kl. 6. Aðstoð Aöstoö óskast á tannlæknastofu viö Laugaveg frá 1. okt n.k. Umsóknum meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sé skilað til augl.deildar Mbl. fyrir 26. sept. merkt: „T — 3993“. Gæðaeftirlit í frystihúsi Óskum aö ráöa skoöunarfólk til gæöaeftir- lits í frystihúsi okkar. — aöeins vant fólk kemur til greina. Uppl. í síma 24093 og á staðnum hjá verkstjórum. ísbjörninn h.f. Seltjarnarnesi. Laus staða Dósentsstaöa í lítefnafræöi viö verkfræöi- og raunvísindadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um ritsmíöar og rannsóknir svo og námsferil og störf skulu sendar menntamáalaráöuneytinu Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 16. október næstkomandi. Menntamáiaráöuneytiö 14. september 1978. Hárgreiðslusveinn Óskum eftir hárgreiöslusveini til starfa frá 1. nóvember n.k. Uppl. í símum 31160 og 75060. Hárgreiðslustofa Brósa, Starmýri 2. Unglingur óskast til sendiferöa á skrifstofu blaösins fyrir hádegi. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 10100. fltwgtiiiMafrifeí Afgreiðslustúlkur Afgreiöslustúlkur óskast. Uppl. á staðnum milli 12 og 2. lympí Verzlanahöllinni Laugavegi 26, sími 15186. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta óskar aö ráöa Framkvæmdastjóra fyrir einn viöskiptavina sinna. Fyrirtækiö: Meöalstjórt iönfyrirtæki í Reykjavík, sem er aö fara inn á nýja braut iðnaöar, sem lofar góöu. / boði er: Staöa framkvæmdastjóra, sem á aö sjá um öll fjármál fyrirtækisins. Ábyrgöarmikiö starf meö mikla framtíöar- möguleika. Viö leitum aö: Manni meö mikla og fjölþætta reynslu af fjármálalífinu. Manni sem getur starfaö einn og óstuddur. Hagyangur hf. Ráöningarþjónusta Grensásvegi 13, sími 83666. Fariö veröur meö allar umsóknir sem algjört trúnaöarmál. Öllum umsóknum veröur svaraö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.