Morgunblaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1978 Borgarstjórinn svarar spumingum Sjónvarp kl. 21.50: Á f erð yf ir Patagóníjökul GuÖmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt sinn _Á niunda tímanum" i' kvöld ok hefst hann ki. 20.00 aö vanda. í kvöld munu þeir félagar ganga á fund nýja borgarstjórans í Reykjavík og leggja fyrir hann spurningar í framhaldi af síðasta þætti. í þeim þætti fóru Guðmund- ur og Hjálmar á „Hallærisplanið" og kom þá fram hjá krökkunum sem þar eru að þau eru þar einungis vegna þess þau hafa ekki við neitt að vera og í ekkert hús að venda. Þorsteinn Hannesson kemur einnig fram í þættinum og svarar ýmsum spurningum sem sendar hafa verið inn í þáttinn í sumar varðandi tónlistina í útvarpinu. Jónatan Garðarsson les pistil um Roger Stiegwood. „Þessi maður er eins konar gullkálfur í poppheiminum. Það virðist allt verða að gulli sem hann kemur nálægt en Roger stendur á bak við John Travolta æðið og á sínum tíma stóð hann einnig á bak við „Hárið“ og „Tommy" sagði Hjálmar. Leynigesturinn kemur í þáttinn eins og vanalega og vinsæidalistinn Topp 5 heldur áfram göngu sinni. I tvarp kl. 9.45: Rætt um Neytenda- samtökin „Verslun og viðskipti" nefnist þáttur sem Ingvi Hrafn Jónsson sér um og er hann á dagskrá útvarpsins í dag kl. 9.45. Dr. Jónas Bjarnason, varafor- maður Neytendasamtakanna kem- ur í þáttinn og munu þeir Ingvf ræða saman um samtökin og stöðu þeirra á víðum og breiðum grund- velli. Ingvi sagði að samræður þeirra væru aðallega til að fræða fólk um neytendasamtökin og þeirra mál og það kæmi fram hjá Jónasi í þættinum að staða neytandans í íslenzku þjóðfélagi er veik og reyndar samtakanna sjálfra einn- >g- Þátturinn „Verslun og við- skipti" er 15 mínútna langur. Dr. Jónas Bjarnason. „Land elds og eims" nefnist brezk heimildamynd sem verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.50. Myndin er lýsing á ferð þriggja Breta sem fara yfir Patagóníujökul. Þeir lenda í ýmislegum hrakningum og vondum veðrum á leiðinni en komast yfir jökulinn og niður á sléttuna. Á leiðinni klífa ferðalangarn- ir tvo tinda sem virðast ekki hafa verið klifnir áður. Annar þessa tinda, Cerro Lautaro, er eldfjall, það er ylur í jörðinni og aska efst á tindinum. Hinn tindinn skírðu þeir Cerro Mimosa. Þýðandi myndarinnar er Gylfi Pálsson og kvað hann þessa mynd áhugaverða fyrir þá sem hafa gaman af jöklaferðum um erfiðar slóðir. Sýningartími myndarinnar er tæpur klukku- tími. Guðmundur Árni qg Hjálmar ásamt Rúnari tæknimanni við upptöku þáttarins _Á níunda tímanum." Útvarp kl. 20.00: Mvnd úr ferðinni yfir jökulinn. Utvarp Reykjavík yVIIÐMIKUDKGUR 27. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.110 Létt lög og morgun- rabb. (7.20 Morgunleik- fimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Jón frá Pálmholti heldur áfram að lesa sögu sína „Ferðina til Sædýrasafns- ins" (lfi). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.15 Verzlun og viðskiptb Ingvi Ilrafn Jónsson stjórn- ar þættinum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlisti Máni Sig- urjónsson leikur á orgel Prelúdíu og fúgu í E-dúr eftir Vincent Liibeck. Prelúdíu og fúgu í g-moll eftir Dietrich Buxtehude og „Minnst þú. ó maður. á minn devð" — sálmaforleik eftir J. S. Bach. 10.15 Eins og þér sáið-. Evcrt Ingólfsson tekur saman þátt um jurtir og jarðyrkju. 11.00 Morguntónleikari Yehudi og Hephzibah Menuhin leika Fiðlusónötu nr. 10 í C-dúr eftir Becthov- en/Gervase de Peyer og Melos strengjakvartettinn lcika Klarínettukvintett í A-dúr (K581) eftir Mozart. 12.00 Dagskrá. Tónlcikar. Til- kynningar. 5 > u. j IÐ í 2.25 \ eðurfregnir. Fréttir. Filkynningar. Við vinnunat Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan „Föður- ást" eítir Selmu Lagerlöf. Ilulda Runólfsdóttir les (fi). 15.30 Miðdegistónleikari Hljómsveitin Fílharmonía leikur „Örlagavaldinn". for leik eftir Weberi Wolfgang Sawallisch stj./Georges Miqueile og East- man-Rochester sinfóníu- hljómsveitin leika Sellókon- sert nr. 2 op. 30 eftir Victor Herberti Iloward Hanson stj. lfi.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.00 KralHcar út kátir hoppai Unnur Mefánsdóttir sér um barnatima fyrir yngstu hlustendurna. 17.20 Sagani „Erfingi Patr- icks“ eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (2). 17.50 Eins og þér sáið. Endur- tekinn þáttur frá morgnin- um. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIO ______________________ 18.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einsöngur í útvarpssali Eiður Á. Gunnarsson syngur liig eftir Árna Thorsteinson. Inga T. Lárusson. Árna Björnsson. Karl O. Runólfs- son. Pál ísólfsson og Knút R. Magnússon! Ólafur Vignir Albertsson lcikur á píanó. 20.00 Á níunda timanum. Guð- mundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 íþróttir. Hermann Gunn- arsson segir írá. 21.00 bjóðleg tónlist frá Finn- landi. Finnskir listamenn syngja og leika. (Hljóðritun frá útvarpinu i Helsinki). 21.25 „Einkennilegur blómi". Silja Aðalsteinsdóttir fjallar um fyrstu bækur nokkurra ljóðskálda. sem fram komu um 1960. Fimmti þáttun „Laufið á trjánum" eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur. Lesarii Björg Árnadóttir. 21.45 Kjell Bækkenlund leikur á píanó tónlist eftir Christi- an Sinding. 22.00 Kvöldsagani „Líf í list- um" eftir Konstantin Staní- slavskí. Kári Halldór les (15). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjóni Gerard Chinotti. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIIWVfTUDKGUR 28. september MORGUNNINN ~~ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Jón frá Pálmholti les sögu sína „Ferðina til Sædýra- safnsins" (17). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Víðsjái Friðrik Páll Jóns- son fréttamaður sér um þáttinn. 10.45 Söluskattur eða virðis- aukaskattur? Ólafur Geirs- son sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikari Georg- es Barboteu, Michel Berges, Daniel Dubar og Gilbert Voursier leika með Kammer- sveitinni f Saar Konsertþátt í F-dúr fyrir fjögur horn og hljómsveit op. 86 eftir Schu- manru Karl Ristenpart 27. septembí'r 22.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Fra-g tónskáld (L) Breskur myndaflokkur. Fimmti þáttur. Frédéric Chopin (1810-1849) Þýðandi og þulur Dóra llafsteinsdóttir. 21.00 Dýrin mín stór og smá <L> Níundi þáttur. Síðasti spretturinn. Eíni áttunda þáttari James hefur ekki kjark í sér til að biðja Hclcnar. en Siegfried ýtir á eítir hon- um. því að hann telur mikla hættu á að annar nái stúlkunni frá honum. I>að V________________________ er Ijóst. hvað Helen a'tlar sér. og þi'gar Jamcs la-tur loks verða af bónorðinu. svarar hún strax játiindi. Alderson gamli. faðir stúlk- unnar. fa-r meira álit á unga dýrala-kninum þegar hann hjálpar eftirlatis- kúnni hans við erfiðan burð. býðandi óskar Ingimars- son. 21.50 Land elds og eims (Ij) Bresk heimildamynd um ísbreiðu Patagónfu í Suð- ur-Ameríku, en þetta sva'ði hefur verið kannað einna minnst allra staða á jiirð- ínni. 1‘ýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.10 Dagskrárlok. stj./Kim Borg syngur lög eftir Tsjaíkovský og Anton Rubinstein/Nýja fílharmon- íusveitin í I.undúnum leikur Sinfóníu í C-dúr nr. 88 eftir Haydn, Otto Klemperer stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SIÐDEGIÐ_____________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinnii Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdegistónleikari Aust- urrísk kammersveit leikur Nónett í F-dúr op. 31 eftir Spohr. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitti Helga Þ. Stephcnsen kynnir óskalög barna. 17.50 Víðsjái Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikriti „Ilúsvörðurinn" eftir Harold Pinter. Síðast útv. í janúar 1972. Þýðandii Skúli Bjarkan. Leikstjóri. Benedikt Árnason. Persónur og leikendurt Davies/Valur Gíslason, Mick/Bessi Bjarnason. Aston/Gunnar Eyjólfsson. 21.55 Gestur í útvarpssaL Ingolf Olsen frá Danmörku syngur gömul dönsk lög og leikur á lútu og gítar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar. Umsjónar- menni Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.