Morgunblaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1978 13 sem er aö sýna í fyrsta skiptið. Það er því ósk mín og von, að hann eigi eftir að þróast enn meir í list sinni, og gamalt máltæki segir, að enginn komist á leiðarenda nema taka fyrsta skrefið. Það er gott til þess að vita, að Loftið er aftur farið í gang og vonandi verður hinum nýju herrum þar í húsinu eins gott til fanga og Heiga Einarssyni. Byrjunin er góð. Valtýr Pétursson. mér við að nefna það leiða og ankannalega orð sjónmenntir, sem sumir eru svo hrifnir af og vilja endilega koma inn í málið. Er ekki nægilegt fyrir okkur íslendinga að eiga hugtakið bókmenntir? Það held ég. Gibbs fer sannarlega sínar eigin götur í list sinni, enda er hann hámenntaður á því sviði, ef marka má þær upplýsingar, sem um hann eru gefnar í Gallerí Suðurgötu 7. Þessi stefna í myndlist er nú án nokkurs efa að ganga sér til húðar, eins og hver önnur ríkisstjórn og pólitísk speki. Þaö verður ekki langt þar til við fáum eitthvað annað frá hinu blauta Hollandi, en hvað það verður, veit hvorki ég né Gibbs. En eitt ættum við aö vera sammála um: Að það er sannar- lega tími til kominn, að breyting verði á þessu fikti og að hlutirnir fái aftur þann þunga og innihald sem stendur undir nafni. Það er kominn tími tii, að nýtt tímabil hefjist í hinu gamla Hjaltestedshúsi viö Suður- götuna. Fá hús hafa sama charma, og því ætti að vera þar eilíft líf í tuskunum. Valtýr Pétursson. Málm- og skipasmiðir fagna afnámi bráðabirgðalaga MIÐSTJÓRN Málm- og skipa- smíðasambands Islands sam- þykkti á fundi sínum nýlega að fagna afnámi laga frá því í febrúar sl. um skerðingu verðlagsbóta. Jafnframt fagnar miðstjórnin setningu bráðabirgðalaga um niðurfærslu verðlags og afnám söluskatts af matvöru, og segir í frétt frá miðstjórninni að með því telji hún brott fallnar forsendur sem fyrir voru um uppsögn kaup- gjaldsákvæða kjarasamninganna og að lokið sé kjaradeilu sem staðið hafi yfir frá því í febrúar. Aldrei fleiri látnir lausir Cambridge, Englandi, 25. september, Reuter. THOMAS Hammarberg forseti mannréttindasamtakanna Amnesty International skýrði frá því á fundi samtakanna í dag að á árinu 1978 hefðu fleiri pólitískir fangar verið látnir lausir en á nokkru öðru ári í sögu samtakanna. Hammarberg sagði að samtökin gætu þó ekki eignað sér þennan árangur að öllu leyti, því að fleiri þættir en barátta samtakanna fyrir mannréttind- um og málefnum pólitískra fanga kæmu til. Hammerberg varaði menn loks við því að halda að ástandið færi batnandi, stöðugt bærust skýrslur um fangelsanir og pyntingar á pólitískum föngum. Í{l[fiH[AÍ[Stl| Brautarholti 4, Drafnarfell 4, Félagsh. Fylkis (Árbæ) Kópavogur Hamraborg 1, Kársnesskóli Seltjarnarnes Félagsheimilið Hafnafjörður Gúttó INNRITUN OG UPPLÝSINGAR iKL. 10-12 OG 13-19 SÍMAR: 20345 24959 38126 74444 l 76624 DnnssHðu Lærið að dansa án hjálpar \J óvelkominna meðala Eðlilegur þáttur í uppeldi hvers R barns N 1 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? 1*1 Al (il.VSlR 1 M M.LT I.AM) ÞEGAR l»l Al (íI.VSIR I M()R(.l NBl.ADIM Svona vilég hafa það= notalegt og hlýlegt heimilí. Sfeaœ. VEGGSTRIGINN skapar þægilegt andrúmsloft, hann er nýtískulegur ' °& ^er alls staðar vel. Það alnýjasta er DAMASK tL STRIGINN, sem er gullfallegur. Lítið inn og skoðið sjálf Síöumúla 15 Sími 3 30 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.