Morgunblaðið - 30.09.1978, Qupperneq 36
36
t
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1978
vtíf)
MORöíJfv-
RAff/no
'V
7v:A): ■*
}________
*t_ j
I1' - 0 ^_______________________
bú ert fyrsti maðurinn sem
spyr um forstjórann á þessum
tíma dagsins.
BRIDGE
Umsjón: Pill Bergsson
Segja má, að austur hafi verið
óheppinn að eiga nokkuð sjálf-
sagða sögn eftir opnunarsögn
norðurs í spilinu í dag. Hún gaf
sagnhafa vissa vísbendingu um
skiptinguna og létti úrspilið.
Gjafari var norður, norð-
ur-suður á hættu.
Norður
S. Á65
H. Á7642
T. KG98
L. D
Vestur
S Q
H. D1083
T. 63
L. KG9642
Austur
S. KD1098
H. G9
T. 7
L. 108753
Suður
S. 7432
H. K5
T. ÁD10542
L. Á
Skiptir það þá alls engu máli þó ég sé kominn á
næturvaktina? x
Geðvonzka í
gullkornum?
„Það er mál manna, að nú um
nokkurra mánaða skeið hafi starf-
semi róttæklingadeildar Ríkisút-
varpsins (hljóðvarps) verið aðeins
svipur hjá sjón í dagskrá stofnun-
arinnar, miðað við það sem var,
þegar hæst var. — Var það ekki
Svarthöfði Vísis sem fyrir nokkru
lét að því liggja að svo virtist sem
ráðamenn stofnunarinnar hefðu
vaknað af Þyrnirósarsvefni sínum,
og í vöku sinni tekið til við að beita
húsbóndavaldi sínu við starfslið
hljóðvarpsins?
Það er einnig mál manna að
styrkur róttæklinga í starfsliði
SJÓNVARPSINS, hafi aldrei verið
slíkur að um róttæklingamisnotk-
un hafi verið að ræða hjá þeim
hluta stofnunar Ríkisútvarpsins.
— Ætla má að þau nokkurn
veginn áttatíu prósent af eigend-
um stofnunarinnar (þjóðinni), sem
ekki eru róttæklingar, séu jafn
ákveðið fylgjandi þessari
staðreynd varðandi sjónvarpið,
eins og þeir eru andsnúnir
misnotkun róttæklinga innan
starfsliðs hljóðvárpsins á þeim
hluta stöfnunarinnar.
Framangreindar staðreyndir
hafa fengið staðfestingu um skeið í
geðvonzkugreinum í málgagni
róttæklinga, Þjóðviljanum, um
þetta efni, auk kvartana á öðrum
vettvangi frá vissum róttæklinga-
sinnuðum starfsmönnum hljóð-
varpsins þess efnis, að t.d. frétta-
efni „verði núorðið að matreiða
eftir sérstökum smekk ráðamanna
stofnunarinnar", en ekki sam-
kvæmt einkaskoðunum
viðkomandi starfsmanna.
Minnast mætti harmagráts-
greinar konu nokkurrar, sem
skrifar í Þjóðviljann nýlega
minningargrein um þá gömlu og
góðu daga, þegar vissir sálufélagar
höfðu óheftan aðgang að morgun-
útvarpi til misjafnlega haglega
dulbúins áróðurs fyrir einka-
skoðunum á umdeildum málefnum
líðandi stundar, svo sem Kefla-
víkurþrammi minnihlutahópa,
samblástursfundum róttæklinga
innan Háskólans, og þannig mætti
lengur telja.
En í Þjóðviljanum 27.
september s.l. keyra þessi
geðvonzkuskrif um þverbak, og
verða að froðufellandi hatursspýju
í meinhorni blaðsins á fjórðu síðu,
en þar er starfslið sjónvarpsins
tekið til bæna í óvenju hreinrækt-
uðum hatursstíl róttæklinga í
sömu spyrðu og enskumælandi
þjóðir almennt.
Níðgrein þessi þyrfti raunar að
komast óstytt fyrir augu sem
flestra, en er sjálfsagt of löng til
að rúmast öll í dálkum þínum
Velvakandi. — Skulu því aðeins
tilfærð hér helztu gullkornin úr
samsetningi þessum.
Eftir opnun norðurs á einu
hjarta sagði austur einn spaða en
síðan varð suður sagnhafi í sex
tíglum. Út kom spaðagosi, tekinn
með ás. Sagnhafi sá að félli
hjartaliturinn 3—3 var nóg af
slögum og seinna kom í ljós, að
fleiri möguleikar voru fyrir hendi.
Suður tók tvo slagi á tromp,
hjartakóng og ás og trompaði
hjarta á hendinni. Síðan tók hann
á laufásinn, fór inn á borðið á
tromp og lét í hjarta spaða af
hendinni í þessari stöðu.
Norður
S. 65
H. 76
T. 9
L. -
Vestur Austur
S. - S. D109
H. D H. -
T. - T. -
L. KG96 L. 108
Suður
S. 743
H. -
T. D10
L. -
Vestur fékk á drottninguna og
varð að spila laufi. Trompað í
borði og af hendinni fór annar
spaðatapslagurinn og hinn fór í
síðasta hjartað í borðinu. Unnið
spil.
I/^S VOI M n Framhaldssaga eftir Mariu Lang
I ■ II | | | | III I^F I Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði
79
ingurinn sat og kreisti silki-
pappír. sagði Leo móðgaður —
til að leiða mig og aðra asna á
villigötur — sem tókst.
— Já. sagði Christer hugs-
andi. — til að leiða okkur á
villigötur — beina athygli
okkar í ranga átt. Og það ætti
sem sagt að þýða...
Hann þagnaði, Irit á arm-
handsúr sitt og stóð upp.
— Það þýðir að hcfðum við
ekki farið villigötuna hefði
verið tiltölulega auðvclt að
koma auga á sannleikann.
Hann hefur verið í nándinni
allan tímann. Rétt við nefið á
okkur.
20. kafli
Sfðasta kvöldið
Eins og gerzt hafði einu sinni
áður var kallað á hann við
kirkjugarðinn. Þá hafði verið
bjart af degi en nú var komið
kvöld og myrkrið grúfði yfir.
Götulykt í fjarska gat þó sýnt
honum að dyrnar voru læstar
og ungi maöurinn sem gegndi
nafninu Bartolomeus lét kuld-
ann lönd og lcið. Hann horfði á
Christer gegnum sterk gler-
augun og sagði rétt eins og þá.
— Nú situr hún þarna inni
og drekkur! Ég skil alls ekki
hvcrnig hún fer að því að
komast þarna niður.
— Niðri í diskóhótelinu? Er
ekki lokað svona í miðri viku?
— Ba“ði veitingastofan og
diskótekið eru lokuð á fimmtu-
dögum. Starfsfólkið hefur þá
frí.
— En þú hefqr ckki tekið
þér frí?
— Ég þarf að undirbúa mig
fyrir helgina. Og hún truflar
mig. Svo að þess vegna hefði ég
helzt viljað fara heim. En
Klemens er einhvers staðar úti
og hann myndi ekki kæra sig
um að hún sæti þarna inni
eitiKÖmui.
— AlJt í lagi. Ertu með
lyklana?
— Já, baxli að diskótekinu
og eldhúsdyrunum.
Hann hraðaði sér á undan og
Christer heyrði hann stynja og
blása og biilsótast í myrkrinu.
— Fjárakornið. Hún hefur
smellt aftur lásnum. Maður
skyldi ætla að hún ætti eitthvað
undir sér. Hún hlýtur að vera
snarklikkuð!
— Ef þú vilt láta mig fá
lyklana. sagði lögregluforing-
inn sem virtist rólegri en hann
var innra með sér, — þá skalt
þú fá þá aftur á morgun. Þú
skalt ekki hafa ncinar áhyggj-
ur. Ég skal sjá um að komast
inn. En hraðaðu þér nú heim til
þín og fáðu þér eitthvað heitt
að drekka. Góða nótt og þakka
þér hjálpina.
Og plötusnúður veitinga-
hússins lét ekki segja sér þetta
tvisvar heldur skundaði af stað
en sagði áður en hann fór og
vottaði fyrir undrun í rödd
hans.
— Hvers lags hjálp?
Þetta er öldungis rétt hjá
piltinum. sagði Berggren. —
Hún VAR hér fyrir tíu mínút-
um. Ég hélt hún væri á leið
heim en svo er eins og jörðin
hafi gleypt hana.
— Og hvað annað?
— Annars er erfitt að fylgj-
ast með staðnum. Ef maður
telur neyðarútgöngudyrnar
með eru samtals sex dyr í
ýmsar áttir og auk þess margir
stórir gluggar. En eftir því sem
ég bezt vcit hefur enginn komið
nálægt húsinu né farið frá því í
kvöld. Ekki nema pilturinn —
og svo HÚN.
Christer hafði valið sér lágan
glugga í cinkaíbúð Klemensar
Kelmcnssonar og dýrkaði hann
upp með hníf.
— Kalliö á einhverja þeirra
sem eiga vakt, sagði hann. —
Og komið hingað. Það verður
að fínkemha húsið. Ég hef
mestan áhuga á því sem er í
kjallaranum.
Ilann þrrifaói sig áfram
þegar inn kom og hélt í fyrstu
að hann væri oí seinn. En svo