Morgunblaðið - 12.10.1978, Page 6

Morgunblaðið - 12.10.1978, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1978 í DAG er fimmtudagur 12. október, 26. vika sumars, 285. dagur ársins 1978. Ár- degisflóð í Reykjavík er kl. 02.51 og síðdegisflóð kl. 15.24. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 08.07 og sólarlag kl. 18.20. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 07.56 og sólarlag kl 18.00. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.14 og tunglið er í suðri kl. 22.32. (íslandsalmanakið) Fyrir pví, mínir elskuðu, flýið skurðgoðadýrkun- ina. Ég tala til yðar sem skynsamra manna, dæmið pér um pað, sem ég segi. (I. Kor. 10,14/) | KROSSGÁTA | I 2 3 I_| 5 ■ ■ 6 8 ■ ’ ■ I0 ■ " I2 ■ 14 lí> I6 ■ ■ ' LÁRÉTTi — 1. tapar, 5. slá, 6. tímaskipti. 9. öjfn. 10. blóm. 11. Krrinir. 13. ra-ða. 15. mjÖK. 17. trylla-st. LOÐRÉTT. - 1. átíreka. 2. kassi, 3. stund. 4. undirstaða, 7. hindrar. 8. illa venju. 12. karl- dýr. 14. heiður, 16. eijfnast. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTT. - 1. átvajtl. 5. al. 6. tollar. 9. ala. 10. ff. 11. rg, 12. ala. 13. hatt. 15. aaa. 17. tuðran. LÓÐRÉTT. - 1. ástarhót. 2. vala. 3. all. 4. larfar, 7. Oljra, 8. afl. 12. atar 14. tað. 16 aa. ÁRNAO HEIL.LA ÁTTRÆÐUR er í dag Aðal- steinn Stefánsson frá Dvergasteini, Fáskrúðsfirði. Aðalsteinn er nú vistmaður á Hrafnistu hér í Reykjavík. í dag tekur afmælisbarnið á móti gestum sínum í Dómus Medica milli kl. 3—7 síðdegis. HEIMILISDÝR____________ KÖTTUR. stór, blágrár á litinn, með gula ól um hálsinn og bláa tunnu í henni, er í óskilum að Nýbvlavegi 12A í Kópavogi. Síminn er 42469 eða 41657. FRÁHÖFNINNI .. - -------------■--'■— 1 í FYRRINÓTT kom Reykjafoss til Reykja- víkurhafnar að utan. I dag er Selá væntanleg frá út- löndum. Þá er von á olíu- skipi með farm til olíu- félaganna í dag. ÞESSAR stúlkur, allar til heimilis í Árltæjarhverfinu efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir sundlaugarbyggingu við Grensásdeild. Söfnuðu þær 10.500 krónum.— Telpurnar heita.Brynhildur Olafsdóttir, Sigrún Elva Einarsdóttir, Kristín Gfgja Einarsdóttir, Guðný Viktoría Másdóttir og Þóra Björk Baldursdóttir. FRÉTTIR FLUGGARÐUR. íslenzka Flugsögufélagið hefur ritað borgarráði bréf um lóð fyrir „Fluggarð" eins og félagið kallar það í lóðarumsókn sinni. í HAFNARFIRÐI. K.F.U.K. aðaldeild í Hafnarfirði heldur kvöldvöku í kvöld, fimmtudag, í húsi félaganna á Hverfisgötu 15. Séra Frank M. Halldórsson talar og hefst kvöldvakan kl. 8.30. SPILAKVÖLD. Átthagafél. Strandamanna hér í bænum heldur fyrsta spilakvöld sitt á haustinu í Dómus Medica á laugrdagskvöldið kemur kl. 8.30. KEÐJAN. Kvenfélagið Keiðjan heldur fyrsta fund sinn á haustinu í kvöld kl. 9 í húsi Farmanna- og fiski- mannasambandsins, Borgar- túni 18. KIRKJUDAGUR. Kvenfélag Óháða safnaðarins efnir til kaffisölu á sunnu- daginn kemur, en þá er Kirkjudagur safnaðarins. Biður félagsstjórnin konur sem gefa ætla kökur að koma þeim góðfúslega á laugardag- inn milli kl. 1—4 eða á sunnudaginn milli kl. 10—12 árdegis. LANGHOLTSPRESTAKALL. Spilakvöld á vegum safnaðar- félagsins verður í kvöld í félagsheimilinu og verður byrjað að spila kl. 9. * KVÖLD-. N.ETUR og IIELGARbJÓNUSTA ap<)trkanna ( Roykjavík dagana B. til 12. októbor. aö háöum döxum moótöidum. voróur som hór sojcir. í LAUGAVEGS APÓTEKI. En auk þoss voróur IIOLTS APÓTEK opift til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar. noma sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru íokadar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum Irá kl. 14—16 s(mi 21230. Göngudrild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í s(ma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þv( aðeins að ekki náist ( heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT ( síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar ( SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er ( IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögunt og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt (ara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sór óna;misskírtelni. IIJÁLPARSTÖD dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöli í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað f sfma 22621 eða 16597. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2—1 síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3 — 5 síðdegis. _ . . HEIMSÓKNARTÍMAR, Land SJUKRAHUS spftalinn, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 15og ' 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Má .udaga ,,i föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á ' u arddgu: og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl .30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 f' I. 17 og ki. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla j i...a ki. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga ki 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tii kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnaríirðii Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til ki. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- iánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þinghoitsstræti 27, símar aðalsafns. Eltir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla ( Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heiisuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud, —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.—löstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Fíiagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14 — 2). AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR •- Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin aila daga nema mánudaga—laugar- daga og sunnudaga frá ki. 14 til 22. — Þrfðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Salnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphoiti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar viö Sijftún er opid þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síöd. ÍBSEN-sýn'ngin í anddyri Saínahússins viö IIvorfisKötu í tiloíni aí 1**0 ára afma'li skáldsins or opin virka da«a kl. 9—19. noma á lauKardögum kl. 9—16. Dll IUIU1FT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILANAVAIv I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdogis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þoim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstarfs- manna. IIÉRNA um nóttina vaknaöi íólk í húsum viö (irottisKÖtuna innar- loga viö hrak og hrosti. Var som allt a'tlaói um koll aö koyra. Rafljós dóu í iillum húsum þar na rri. Ilóldu monn fvrst. aó þotta va'ri jaróskjálfti. En svo kom upp úr kafinu. aó þotta var hifroió som ronnt hafói á rafmagnsstaur og hrotió hann. Inorkuhhaóist staurinn nióur \ ió jiiró. kastaóist til og sloit moó sór símalínur. Bíllinn skommdist okki mikió. Bílstjórinn a tlaói aó komast undan og ók í burtu hió skjótasta. svo okki vitnaóist hvor hofói hrotió’staurinn. — En monn voru þarna á forli á giitunni og sáu til hans. Mun vitnishurður þcirra nanja til þoss aó ha-jít voróur fyrir liigrogluna aó ná í hann.“ GENGISSKRÁNING NR. 183 — 11. OKTÓBER 1978. Etning KL 1Í.00 Kaúp s«u 1 BandarikjadoJtar 307.10 3or.no 1 Stertingapund «11.00 013J0* 1 Kanadadollar 259.40 200.10* 100 Danakar krónur 5881.75 s»sr.os* 100 Nortkar krónur 6152.50 SIMÆO* 100 Samakar krónur 7059.00 rorr^o* 100 Finnak mörk 7675.60 /885.60 100 Franakir frankar 7164.35 rmo5* 100 Belg. frankar 1034.70 103r.40* 100 Sviaan. frankar 1sr3s.ro isrsi.io* 100 Gyllini 15034.00 15073.20- 100 V.-pýzk mörk 16322.10 16364.80* 100 Lfrur 37.65 37.75* 100 Auaturr. ach. 2249.00 2254.90* 100 Eacudoa 684.00 685.80* 100 Peaotar 434.85 435.95* 100 Yon 164 M 165.27* * Broyling frá «(6u«tu .kráningu. S-------------------------------—------ Gengisskraning. simsvari: 22190 GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS NR. 183 — 11. OKTÓBER 1978. Eining Kl. 12.00 . Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 337.81 136.69 1 Starlingapund 872.78 874.52* 1 Kanadadollar 285.34 2S6.11* 100 Danakarkrónur 6469.93 6466.76* 100 Norakar krónur 6767.75 6785.35* 100 Saanakar krónur 7764.90 7785.14* 100 Finnak mörk 8443.16 6465.16 100 Franskir frankar 7880.79 7801.36* 100 Belg. frankar 1138.17 1141.14* 100 Svisan. frankar 21713.67 21770.21* 100 Gyllim 16537.40 18560.52* 100 V.-pýik mörk 17954.31 18001.06* 100 Lfrur 41.42 41.53* 100 Auaturr. ach. 2473.90 2480.39* 100 Eacudoa 752.40 754.38* 100 Peaetar 478.34 479.55* 100 Yen 181.32 181.80* * Breyting frá aíðuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.