Morgunblaðið - 12.10.1978, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1978
ÞimOLl
s
*
s
s
ss
*
>
s
s
5
k
Fasteignasala— Bankastræti ,
SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUrS
Drápuhlíð — sér hæð
Ca. 135 fm sér hæð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. 2 samliggjandi stofur,
3 herbergi, eldhús og bað. Nýstandsett eldhús. Raflagnir nýjar.
Búið að skipta um allar lagnir undir húsinu. Danfoss hiti. Suður
svalir. Verð 20—21 millj. Útborgun 15 millj.
Háagerði — raðhús
Ca. 90 fm stofa, boröstofa, 2 herbergi, eldhús og bað. Góð eign.
Verð 15 millj. Útborgun 10 millj.
Flúðasel — 4ra herb.
Ca. 107 fm fbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herbergi,
eldhús og bað. Þvottaherbergi. Öll sameign fullfrágengin. Verð
15—16 millj. Útborgun 11 millj.
Kóngsbakki — 4ra herb.
Ca. 110 fm íbúð á 3. hæð í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Hol, stofa, 3
herbergi, eldhús og bað. Gott flísalagt bað. Aöstaða fyrir þvottavél
á baði. Geymsla í kjallara. Góð eign. Verð 17 millj. Útborgun 11.5
millj.
Lindargata — ris
Ca. 70 fm risíbúð, stofa, 2 herbergi, eldhús og bað. Nýstandsett.
Nýtt þak. Verð 9—9.5 millj. Útborgun 7 millj.
Æsufell — 4ra til 5 herb.
Ca. 116 fm íbúð á 7. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, borðstofa, 4j
svefnherbergi, eldhús og bað. Sameiginlegt þvottahús með öllum
vélum. Góö sameign.
Markholt — sér hæð
Ca. 80 fm sér hæð í Mosfellssveit. Stofa, 2 herbergi, eldhús og
bað. Geymsla. Aðstaða fyrir þv.ottavél á baði. Bílskúrsréttur. Sér
hiti. Suður svalir. Verð 11 —11.5 millj. Útborgun 7.5—8 millj.
Rauðilækur — 4ra til 5 herb.
Ca. 120 fm íbúð á 2. hæð. 2 saml. stofur, 3 herb., eldhús og bað.
Bílskúrsréttur. Sér hiti. Góð eign. Verð 18 millj. Útb. 12.5 millj.
Asparfell 6 herb. — bílskúr
Glæsileg 6 herb. íbúð á 2. og 3. hæð, samtals 140 ferm. Á efri hæö |
4 svefnherb., bað, þtfottaherb. Á neðri hæð er stofa, borðstofa,
eldhús, snyrting. Mjög vandaðar innréttingar. Suður svalir á
báðum hæðum. Verð 22 millj. Útb. 15 millj.
Kvisthagi 2ja herb.
Ca. 70 ferm. íbúð í kjallara, stofa eitt herb., eldhús og bað, ný
teppi. Góð lóð. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. Verð
9.5 millj. Útb. 7.5 millj.
Ránargata 3ja herb.
Ca. 80 ferm. kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi, stofa, tvö herb., eldhús og
bað. Viðarklætt hol, góð eign. Sér hiti. Verð 10.5 millj. Útb. 7.5
millj.
Heiöargeröi — einbýlishús
Ca. 180 ferm. á tveimur hæöum. Á neðri hæð 2 saml. stofur,
eldhús, snyrting, forstofa, geymsla. Efri hæð 3 herb. og bað.
Bílskúrsréttur. Æskilegt skipti á einbýlishúsi í Garðabæ. Verö
28—30 millj. Útb. 19—20 millj.
Stórageröi — 4ra herb.
Ca. 117 ferm. íbúð á 3. hæð í 4ra hæða fjölbýlishúsi. Stofa, 3
herb., hol, eldhús og bað. Suöur svalir. Góð eign. Verð 17.5 millj.
Útb. 12 millj.
Efstihjalii 3ja herb.
Ca. 90 ferm. á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og bað.
Nýlegt hús. Verð 14 millj. Útb. 9 millj.
Engjasel — raöhús
Ca. 180 ferm. raðhús á þremur hæöum. Á jarðhæö 3 svefnherb.
m.m. skáli, snyrting, þvottahús. Lagt fyrir eldhústækjum á
jarðhæð. Á miðhæð stofa, eldhús og stórt herb. Á efstu hæð 2 til 3
herb. bað, stór geymsla. Bílskýlisréttur. Verð 23 millj. Útb. 16—17
millj.
Hagamelur — 3ja herb.
Ca. 90 fm kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi, eldhús og
baö. Góð eign. Verð 13.5 millj. Útb. 9.5 millj.
Vesturhólar — einbýlishús
Ca. 185 fm einbýlishús, kjallari og hæð. Tilb. undir tréverk. Stofa,
4 herb. eldhús og bað. Þvottahús, litað gler, bílskúrsréttur.
Hringbraut 2ja herb.
Ca. 65 ferm. íbúö á 3. hæð í fjölbýllshúsi. Stofa, eitt herb., eldhús
og bað. Góð sameign. Verð 9.5—10 millj. Útb. 7.5 millj.
Kópavogsbraut sér hæö og ris
Ca. 120 ferm. íbúð. Á hæöinni: tvær samliggjandi stofur og eldhús.
í rísi: tvö herb. og bað. Stór bílskúr með gluggum. Verð 17 millj.
Útb. 11 millj.
Lyngbrekka — sér hæö
Ca. 117 ferm. jaröhæö í þríbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús, bað
hol, þvottahús inn af forstofu. Góð eign. Verð 16.5—17 millj. Útb.
11.5—12 millj.
Raöhús
Til sölu glæsileg raöhús í Mosfellssveit á byggingarstigi. Seljast í
fokheldu ástandi + gler og útihurð og bílskúrshurö. Húsin eru 104
fm að grunnfleti á tveimur hæðum. Fast verð. Afhendingartími í
maí 1979.
Verzlunar og iðnaðarhúsnæði 300—600 fm á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Eignaskipti koma til greina. Gott tækifæri fyrir réttan
aðila.
r
y
/
y
/
5
*
y
é
i
*
*
í
Jónas Þorvaldsson sölustjóri, heimasímí 38072.
Friörik Stefánsson viöskiptafr., heimasími 38932.
Blaðamannafélag
íslands
óskar eftir 100—200 fm húsnæöi í Reykjavík fyrir
starfsemi sína. Tilboö sendist fyrir 20. okt. í
pósthólf 661, Reykjavík.
Qi Afi A D oiicn_ omn sölustj. larus þ valdimars.
bllVIAn ZllDU ZIj/U Logm jóh.þórðarson hdl
Til sölu og sýnis m.a.
Sér hæð í Þríbýlishúsi
6 herb. neöri hæö um 150 ferm. Mjög góö harðviöarinnrétt-
ing, nýleg teppi. Skápar í 4 herb. Allt sér. Bílskúr. Hæöin er
í nýlegu steínhúsi við Digranesveg meö fögru útsýni.
Ný íbúð við Engjasel
á 2. hæö 115 ferm. 5 herb. næstum fullgerð. Bílageymsla
fylgir í sameign. Mikiö útsýni. Skipti möguleg á 2ja—3ja
herb. íbúö.
Parhús í skiptum
Húsiö er 60x2 ferm. meö 4ra herb. rúmgóöri íbúö. Hitaveita
og inngangur sér. Bílskúr. Húsið stendur á stórri lóð á mjög
fallegum staö í Kópavogi. Skipti möguleg á rúmgóöri 3ja
herb. íbúð í austurhluta borgarinnar.
3ja herb. mjög góðar
íbúðir viö Vesturberg, Garðastræti, Asparfell.
2ja herb. íbúð
til sölu við Kvisthaga.
ALMENNA
FA5TEIGHASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 -21370
ARNARNES
TVÍBÝLI. Sérstæöasta eign markaöarlns. í austur húsinu eru stofur eldhús 2
svefnherbergi og þvottur. í kjallara 2 svefnherb., gríöarlega stórt hobbýherb.,
og tvöfaldur bílskúr. i vestur-húsinu, sem nú er aöeins grunnur, munu veröa
stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og baöherbergi. Veröiö á öllu á núverandi
byggingarstigi er 48 millj.
Atll Vatfnsson Iögfr.
Suöurlandsbraut 18
84438 82110
Raðhús í Selási
/ I
Vorum að fá í sölu glæslleg pallarað-
hús við Brautarás í Seláshverfi. Húsin
eru byggö eftir teikningum frá teikni-
stofunni ARKO og eru um 200 ferm. aö
stærö ásamt tvöföldum bílskúr. Húsin
afhendast tilbúin aö utan meö gleri,
svalahuröum, útidyrahuröum og bíl-
skúrshuröum. Aö innan veröa húsin
afhent fokheld en gólf veröa vélslípuö
og loft veröa steypt í flekauppslætti
(þannig aö aöeins þarf aö múra
útveggi). Húsin veröa fokheld í
febrúar-marz ’79, Utanhússfrágang-
ur í júlí-ágúst ‘79. Nánari uppl. og
teikningar á skrifstofu vorri. Reiknaö
er meö aö lán frá Húsnæðismálastjórn
ríkisins fari í ca. kr. 5,5 millj. á þessi
hús.
0
Húsafell
Ludvik Halldúrsson
FASTEiGNASflLA LvngttoHsvegi 115 AbalstomnPélursson
fBmierMbshúSinu) wm-sloee BergurGuönasonhdl
81066
SELJALAND
litil, góö einstaklingsíbúð á
jaröhæö.
STAÐARSEL
2ja—3ja herb. 75 ferm. íbúö á
jaröhæð í tvíbýlishúsi. íbúðin
afhendist tilbúin undir tréverk.
VESTURBERG
2ja herb. falleg 65 ferm. íbúð á
1. hæð. Ný teppi, flísalagt bað,
harðviðar eldhús. Skipti æski-
leg á 3ja herb. íbúö í Breiöholtl
1.
KÓPAVOGSBRAUT
3ja herb. rúmgóð 100 ferm.
íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsl.
Sér þvottahús, flísalagt bað,
sér inngangur.
HRAUNBÆR
3ja herb. mjög góð 80 term.
Ibúð á 2. hæð. Flísalagt bað.
KRÍUHÓLAR
3ja—4ra herb. falleg 100 ferm.
íbúð á 3. hæð. (búðin er 2 saml.
stofur, 2 svefnherb., sér
þvottahús.
DRÁPUHLÍO
120—130 ferm. sér hæð. íbúð-
in er 2 saml. stofur, 3 svefn-
herb., nýlegar eldhúsinnrétting-
ar. íbúö í góöu ástandi.
Eignaskipti
HAALEITI
Höfum kaupanda að sér hæð í
Safamýri eða Stóragerði.
Skiptamöguleiki á einbýlishúsi í
Laugarnesi.
AUSTURBÆR
Höfum kaupanda aö einbýlis-
húsi, t.d. í Fossvogi, Voga- eða
Heimahverfi. Skiptamöguleiki á
stórglæsilegu raðhúsi á einni
hæö I Kleppsholti.
AUSTURBÆR
Höfum kaupanda aö raðhúsi f
Austurbæ, t.d. í Sæviðarsundi,
Fossvogi, eða Háaleiti. Skipta-
mögulelki á 4ra herb. íbúö með
bílskúr í Sæviðarsundi. Góð
peningagreiðsla á milli strax.
Höfum
kaupendur
að 2ja herb. íbúð í Fossvogi og
Breiðholti.
Að 3ja herb. íbúðum í Fossvogi
og Breiöholti.
Að sér hæð í Laugarnesi.
Að einbýiishúsi I byggingu í
Seljahverfi.
Að raöhúsi í Fossvogi.
Að sér hæö í Hlíöum.
Húsafell
FASTEIGNASALA L»nghoHsvegi 115
( Bæjarieiöahúsinu)_simh 01066.
Lúövík Halídórsson
Aöalsteinn Pétursson
■1 Berour Guðnason hdl
r-i
/N ]
/ 27750
wfrsiB
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
L
Ingólfsstrati 1
Gamlí vesturbærinn
Um 117 fm 4ra herb.
íbúöarhæð. Útb. 9—10
millj. Verð 15—16 millj.
Sölubúð
Til sölu sjoppa í austurbæ
við umferðargötu í eigin
húsnæði. Sjoppan og hús-
næöið er til sölu. Nánari
uppl. á skrifstofunni, (ekki í
síma).
Við Seljabraut
ný 4ra herb. íbúð tilb. u.
tréverk strax. Ásamt herb. í
kjallara. Verð 13.5 millj.
Fokhelt einbýlishús
á einni hæð um 188 fm á
góöum stað I Seltjarnar-
nesi. Bílskúrar fylgja. Teikn.
og uppl. á skrifstofunni.
Fasteígnir óskast á
söluskrá.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.