Morgunblaðið - 12.10.1978, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 12.10.1978, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast til að dreifa Morgunblaðinu í Ytri-Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í Ytri-Njarð- vík, sími 92-3424. Hljómplötuverzlun óskar eftir fjölhæfum og dugandi starfs- krafti strax. Gæti orðiö um verzlunarstjóra- stöðu aö ræða. Uppl. um menntun, aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „H — 849“. Hjúkrunar- fræðingur Sjúkrahúsið Egilsstöðum óskar að ráöa hjúkrunarfræöipg frá 1. desember n.k. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarfræðingur sími 97-1400, Egilsstöðum. Oska eftir að ráða 2 trésmiði og verkamenn strax. Uppl. í síma 53165 eftir kl. 7. Netamenn og háseta vantar á skuttogara. Upplýsingar í síma 94-7200 og 94-7297 Bolungavík. Einar Guöfinnsson, h.f., Stýrimaður I. stýrimaöur óskast á loðnuskip. Þyrfti aö vera vanur veiöum meö nót. Upplýsingar hjá Landssambandi íslenskra útvegsmanna. Hafnarhvoli, Reykjavík sími 29500. Verkamenn óskast Viljum ráöa verkamenn viö handlang hjá múrurum. Upplýsingar á skrifstofunni Hamraborg 1, 3. hæö. Byggung, Kópavogi. Sjómenn óskast Stýrimann vantar á 180 tonna línubát frá Súgandafirði, einnig vantar háseta á annan línubát. Upplýsingar í síma 94-6105 eða 94-6160. Almenn skrifstofustörf Óskum aö ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Tilboö með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist Mbl. sem fyrst merkt: „F — 3632“ Framkvæmda- stjóri Heilsugæslustöðin — sjúkrahús Egilsstöö- um óskar eftir aö ráöa framkvæmdastjóra frá og meö 1. jánúar 1979 eöa eftir samkomulagi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist formanni sjúkrahússstjórnar, Guðmundi Magnússyni, sveitarstjóra, Egils- stööum fyrir 15. október 1978. Starfsfólk óskast í eftirtalin störf á veitingastað sem verið er að opna 1. Afgreiöslustörf. 2. Eldhússtörf. 3. Hreingerningar. Æskilegt aö viökomandi hafi unniö þessi störf áöur. Uppl. í síma 19100 frá 10—12 og 2—4 í dag og næstu daga. Ölgerðin óskar aö ráöa duglega menn til verksmiöju- starfa. Upplýsingar gefur Siguröur Sveinsson verkstjóri, Þverholti 22 (ekki í síma). H.F. Ölgeröin Egill Skallagrímsson. Atvinna óskast Stúlka óskar eftir atvinnu, helst viö aöstoð hjá tannlækni. Upplýsingar í síma 29207. Þýðandi óskast Opinber stofnun óskar eftir aö komast í samband viö góöa og ábyggilega mann- eskju, sem vildi taka aö sér aö snara enskum og skandinavískum (aöallega sænsku, norsku, dönsku) texta á íslenzku. Skilyröi er aö um vandaö málfar veröi aö ræöa. Þeir aöilar, sem áhuga kunna aö hafa, sendi nöfn sín ásamt heimilisfangi og símanúmeri og upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf á afgreiöslu blaösins, merkt „Þægileg heimavinna — 3631“. Hótelvinna Viljum ráöa starfskraft til ræsingar á herbergjum. Unniö annan hvern dag frá 8—14. Upplýsingar hjá hótelstjóra milli kl. 3—5 í dag, ekki í síma. 4f Atvinna Óskum aö ráöa stúlku til starfa í veitingasal. Vaktavinna. Upplýsingar í símum 28470 og 25224. Bmuðbær Veitingahús V/ÓÐINSTORG raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Akranes 1. leigu- og söluíbúöimar, sem byggöar hafa veriö á vegum Akraneskaupstaöar eru hér meö auglýstar til leigu eöa sölu. íbúöirnar eru 2ja og 3ja herb. í íbúöarblokkinni nr. 1—3 viö Vallarbraut. Umsóknarfrestur er til 25. okt. n.k. Umsóknareyðublöð eru afhent á Bæjar- skrifstofunni. Bæjarstjori. Lögfræðingar — Bókaáhugamenn Einstakt tækifæri! Til sölu er nú í skinnbandi landsyfirréttar- dómar — komplett. Upplýsingar, þar sem greini nafn og símanúmer ásamt hugmynd- um um kaupverö sendist Mbl. fyrir 18. október merkt: „L — 4245.“ Félag íslenskra atvinnuflugmanna Félagsfundur veröu haldinn fimmtudaginn 13. okt. 1978 kl. 20.30 aö Háaleitisbraut 68. Fundarefni: 1. Samningamál. 2. Olafur Jónsson trúnaöarlæknir flytur erindi. 3. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.