Morgunblaðið - 12.10.1978, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1978
+ Móölr okkar og tengdamóöir
ANNA PÁLSDÓTTIR,
Vetturgötu 19,
lést á Borgarspítalanum 11. október.
Anna Garöara Marinó Þorateinason
Hreinn Garöara Helga Friötinnedóttir,
Rannveig Garöara Bjarni Steingrímsson,
Hilmar Garöara Þorgeröur Jörundadóttir.
+
Móöir okkar.
GUORUN GUDLAUGSDÓTTIR,
Rjúpufelli 23,
lést í Landspitalanum aöfaranótt 7. október.
Börn hinnar látnu.
t
Maöurinn minn
SIGURDUR JÓHANNSSON,
Hraunbæ 51,
veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. október kl. 13.30.
Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna.
Sylvía Sigfúadóttir.
+
UNA GUÐMUNDSDÓTTIR
Neöri-Sjóli,
i Garði,
veröur jarösungin frá Útskálakirkju föstudaginn 13. október kl. 14.
Aöatandendur.
/ +
Útför eiginmanns míns, fööur okkar og tengdafööur,
SIGURÐAR ÞORBJÖRNSSONAR,
Miötúni 13, Selfoeei,
fer fram frá Selfosskirkju laugardaginn 14. október kl. 14. Jarösett veröur í
Eyrarbakkakirkjugaröi. Blóm eru vinsamlega afbeöin, en þeim sem vildu
minnast hins látna er bent á líknarfélög.
Guöfinna Jónadóttir,
Elín Siguröardóttir, Birgir Jónaaon,
Sigríóur Sigurðardóttir, Þórhallur Steinaaon,
Þorbjörn Siguröaaon, Edda Ingvadóttir,
Jón Siguröaaon, Elaa Siguröardóttir.
+
Útför móöur minnar, stjúpmóöur okkar og ömmu
SALBJARGAR KRISTÍNAR ARADÓTTUR
Hofavallagötu 20,
veröur gerö frá Dómkirkjunni föstudaginn 13. október kl. 1.30.
Anna Kjartanadóttir,
Dýrleif Andróadóttir,
Soffía Andréadóttir,
Halldóra Guömundadóttir,
Hallgrímur Guömundaaon.
+
Móöir okkar
SVANBORG MARÍA JÓNSDÓTTIR,
Skálholtí 9,
Ólafavík,
veröur jarösungin frá Ólafsvikurkirkju laugardaginn 14. október kl. 14.
Sigríður H. Stefánadóttir,
Fríöa Stefánadóttir Eyfjörö,
Þorgila Stefánaaon,
Alexander Stefánaaon,
Geatheiöur Stefánadóttir,
Erla Stefánadóttir.
+
Jaröarför eiginmanns míns, fööur okkar og sonar,
GARDARS AXELSSONAR,
Orrahólum 5.
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. október kl. 10.30.
Áatbjörg Kornelíuadóttir,
Eater Garöaradóttir,
Geir Garöaraaon,
Jónina Hanaen,
Axei Þorkelaaon.
Ágústa Bjarnadótt-
ir - Minningarorð
Fadd 2. ágúst 1900
Dáin 3. októbor 1978
Aö mor(;ni daj;s þriðjudaginn 3.
október sl. lézt amma mín, Afíústa
Bjarnadóttir, á Bornarspítalanum.
í Reykjavík eftir erfiða og langa
sjúkralefíu.
Amma var fa;dd 2. áf;úst alda-
mótaárið 1900 að Sandhólaferju í
Ranjrárvallasýslu, dóttir Bjarna
Filippussonar ot; Sij;ríðar
Sijjurðardóttur. Hún missir föður
sinn unn að aldri oj; er þá komið í
fóstur. Þrátt fyrir ýmsa erfiðleika
kemst hún í Kvennaskólann og
lýkur þar prófi úr 4. bekk 1922 og
snýr sér þá að kennslu um skeið.
Síðar meir flytur hún til Reykja-
víkur Ojí þar kynnist hún afa, Felix
Péturssyni, bókara í Hamri, en
þau jdfta sÍR 1931 og hefja búskap
að Bræðraborj;arstíf; 4 í Reykja-
vík, en þar bjuj;j;u þau allt til fyrri
hluta þessa árs. Þau eif;nuðust
þrjá syni, Hörð, Bjarna of; Gunn-
ar.
Allar mínar fyrstu minningar
eru að einhverju leyti tengdar
ömmu og munu lifa hennar dag.
HELGIELIASSON
— MINNINGARORÐ
Fa'ddur 18. apríl 1917.
Dáinn 1. október 1978.
Táp <>k fjör ok frískir monn
finnast hór á landi onn
þóttir á volli ok þóttir í lund
þrautgóðir á raunastund ...
(G. Thomson)
Ég get ekki fundið betri orð til
að lýsa honum stjúpa mínum en
þessar kunnu ljóðlínur.
Hann var fæddur að Vaðli á
Barðaströnd, sonur Elíasar
Ingjaldar Bjarnasonar og Elínar
Kristínar Einarsdóttur, og ólst
þar upp í stórum systkinahópi.
Engan mann hefi ég þekkt svo
atorkumikinn og lifandi í öllu
því, sem hann tók ser fyrir
hendur. Það er þess vegna engin
furða þótt hið sviplega og óvænta
fráfall komi eins og reiðarslag.
Hann fór í síðasta ferðalag sitt
seinni hluta septembermánaðar,
jafn hress og endranær, ætlaði
að vera um það bil þrjár vikur að
heiman í atvinnuerindum, — já
hann kom heim á þeim tíma er
hann hafði áætlað, en ekki lífs,'
heldur liðinn. Hann starfaði í
orðsins fyllstu merkingu fram á
síðustu stund, varð bráðkvaddur
í bílnum sínum að loknum
vinnudegi.
Árið 1944 gekk Helgi að eiga
móður mína Ingibjörgu Ingi-
mundardóttur og fluttist með
henni að Hvallátrum, æsku-
heimili hennar, til roskinna
foreldra og bjuggu þar í sambýli
við þau. Reyndist Helgi þeim
stoð og stytta í aldurdómi þeirra,
skal hann hafa kærar þakkir
fyrir.
Að gömlu hjónunum látnum,
+
Móðir okkar, tengdamóöir og amma,
GUDBJÖRG SIGURGEIRSDÓTTIR
frá Grimxey
veröur jarðsett frá Akureyrarkirkju laugardaginn 14. október kl. 11 f.h.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
+
Hjartans þakkir sendum viö öllum þeim nær og fjær, sem auösýndu okkur
samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför eiginkonu minnar, móöur,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
LÁRETTU SIGURJÓNSDÓTTUR,
Giljum, Hvolhrepp.
Guölaugur Bjarnaaon,
börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
+
Þökkum auösýnda samúö og vlnáttu viö fráfall og útför eiginmanns míns og
bróöur okkar,
EINARS GUNNARSSONAR.
Skarphéöinagötu 20, Reykjavfk,
Ennfremur þökkum viö j>eim, er önnuöust hann og veittu honum styrk f
erfiöum veikindum hans.
Guöbjörg Sveinadóttir,
aystkini hins látna og aörir vandamenn.
+
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför
eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa.
JÓNATANS GUDBRANDSSONAR,
Breiövangi 32,
Hafnarfiröi.
Guömunda Guömundsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Hjá ömmu og afa var ég daglegur
gestur allt fram til menntaskóla-
áranna og hjá þeim lærði ég að
lesa, skrifa og reikna og hjá þeim
lærðum við barnabörnin ýmislegt
það, sem okkur verður aldrei af
bókum kennt.
Amma hafði alltaf tíma fil að
sinna okkar litilfjörlegustu vanda-
málum og óskum og henni virtist
nægja barnabrosin ein sem umbun
sinna verka. Hún var okkur lifandi
fordæmi annarra viðhorfa en
þeirra, sem við nú erum að alast
upp við. Hún yar heiðarleg og
viljasterk kona, sem lagði sig fram
við að gera alla hluti sem bezt hún
gat og þó hún væri alltaf reiðubúin
til að hjálpa þeim er til hennar
leituðu þá vildi hún aldrei skulda
neinum neitt, því henni var það
eiginlegra að gefa en þiggja.
Amma hafði um langan tíma
verið alvarlega veik og undir lokin
vissum við öll hvert stefndi, en
fráfall hennar veldur okkur þó
öllum miklum trega, sem engin
leið er að br.vnja sig gegn þó
tíminn búi okkur undir það.
Við kveðjum ömmu því í dag
með sorg í hjarta, en varðveitum
vel þær góðu minningar sem við
eigum og aldrei gleymast.
Skafti.
árið 1960, fluttist fjölskyldan frá
Hvallátrum, þar sem jarðnæðið
þar var þröngt fyrir.
Helga og móður minni varð 9
barna auðið. Eru tengdabörnin
nú orðin 7 og 13 barnabörn, allt
mannvænlegt fólk.
Helgi hafði með höndum ýmis
störf sem og fjöldi manna af
hans kynslóð. Tókst honum mjög
vel að sjá sér og sínum farborða.
Þar sem hann var maður laus við
yfirborðsmennsku og orðskrúð
læt ég það vera að tíunda
mannkosti hans frekar. Þeir sem
þekktu hann geyma með sér
minninguna um hann. Votta ég
þeim öllum samhryggð mina.
Ég bið Guð að blessa hann og
ástvini hans alla. Ég þakka
honum samfylgdina.
Þórunn Björgólfsdúttir.
Perusala
Lionsmanna
í Garðabæ
NÆSTKOMANDI laugardag
munu félagar í Lionsklúbbi
Garða- og Bessastaðahrepps
ganga í hús og bjóða ljósaperur
til kaups. cn allur ágóði rennur í
liknarsjóð klúbbsins.
Verkefni undanfarinna ára hafa
m.a. verið að keypt voru heyrn-
arprófunartæki til notkunar í
skólum byggðarlaganna, vegaskilti
hafa verið sett upp í Garðabæ,
bækur gefnar til skólabókasafns
Bjarnastaðaskóla, kvikmynd gefin
til Vistheimilisins á Vífilsstöðum
o.fl.
Færeyskt og
íslenzkt mál
OTMAR Wcrncr, prófessor í mál-
vísindum við háskólann í Frciburg í
V-Þýzkalandi, flytur opinbcran
fyrirlcstur í boði heimspekideildar
mánudaginn 16. októbcr klukkan
20 í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlest-
urinn nefnist „Samanburður á
færeysku og íslenzku máli“ og
vcrður fluttur á íslenzku. Öllum er
heimill aðgangur.