Morgunblaðið - 20.10.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.10.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1978 Öllum þeum, sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og hlý- hug á 75 ára afmælisdegi mínum hinn 14. okt. sl., sendi ég hjartans þakkir. Guð blessi ykkur öll. Ástrídur Stefánsdóttir, Litla-Hvammi, Mýrdal. Bændur! Rjúpnaskyttur! Hinar handhægu tveggja rása talstöðv- ar komnar aftur. BENCO Bolholti 4, Reykjavik. sími 91-21945, Sjónvarp kl. 20.II5: Prúðu- leikararnir Prúðuleikararnir eru í sjónvarpi í kvöld kl. 20.35 að vanda. Gestur þeirra að þessu sinni verður brezka söngkonan Petula Clark. Utvarp Reykjavik FÖSTUDKGUR 20. októhor MORGUNNINN 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. 7.10 Létt liifi ok morjiunrahh. (7.20 Mornunleikfimi). 7.55 Morjfunhæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. daghl. (út.dr.). 8.30 Af ýmsu tagi. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnannai Valdís Oskarsd<)ttir les sögu sína „Búálfana" (10). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Það er svo margti Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikari Alfred Mouledous pfanóleikari, Sin- fóníuhljómsveitin í Dallas og kór flytja „Prometheusi Eldljóð,, op. 60 eftir Alex- ander Skrjahíns Donald Jo- hanos stj./ Edith Peinemann og Tékkneska fílharmoníu- sveitin í Prag leika Fiðlu- konsert í a-moll op. 53 eftir Antonín Dovráki Peter Vlaag stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. 11.45 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegissagani „Ertu manneskja"? eftir Marit Paulsen. Inga Iluld Ilákon- ardóttir les (5). 15.30 Miðdegistónleikari Sin- fóníuhljómsveit Berlínar leikur Sænska rapsódíu nr. 2 „Uppsalarrapsódíuna" op. 21 eftir Ilugo Alfvéni Stig Ryhrant stj./ Suisse Rom- ande hljómsveitin leikur „Pelleas og Melisande". leik- hústónlist op. 80 eftir Gabr- iel Fauré; Ernest Ansermet stj. 16.00 h'réttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). Poppi Dóra Jónsdóttir kynn- ir. 17.20 Hvað er að ratna? Guðrún Guðlaugsdóttir stjórnar þtti fyrir börn um náttúruna og umhverfiði Lúsin. 17.10 Barnalög. 17.50 Baráttan gegn reyking- um. Endurtekinn þáttur Tómas- ar Einarssonar frá deginum áður. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kviildsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinur málleysingjanna. Eiríkur Sigurðsson rithöf- undur segir frá staríi séra Páls Pálssonar í Þingmúla, sem var forgöngumaður um aðstoð við mállaust fólk á sinni tíð. 20.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar fslands í Iláskólabíói kvöldið áður — fyrri hluti. Stjórnandii Páll P. Pálsson. Einleikarii Giscla Depkat frá Kanada. a. „Jó“. hljómsveitarþáttur eftir Leif Þórarinsson. b. Sellókonsert nr. 1 op. 49 eftir Dmitri Kabalevský. 20.40 Menningarstarf verka- lýðssamtakanna. Böðvar Guðmundsson ræðir við Ilelga Guðmundsson tré- smið á Akureyri um Menn- ingar- og fræðslusamband alþýðu. 21.10 Píanósónata í B dúr (K333) eftir Mozart. Arthur Balsam leikur. 21.30 Kaflar úr endurminning- um Þorleifs Jónssonar. Jó- hannes Helgi rithöfundur skráði. Gísli Halldórsson leikari les. 21.50 „Abraham og ísak". Ballaða fyrir baritónrödd og kammersveit eftir Ogor Stravinsky. Richard Frisch syngur með Columbíusin- fóníuhljómsveitinnii Rohert Craft stj. 22.00 Kvöldsagani „Sagan af Cassius Kennedy" eftir Edg- ar Wallace. Valdimar Lárusson les (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Umsjóni Ásta R. Jóhannes- dóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDÁGUR . (AtreofConsent) 20'. október Bandarlsk bfómynd frá ár- 20.00 Fréttlr og veður ; Inu 1968. Aðalhlutverk Ja- 20.30 Auglýsingar og dagskrá mes Mason. 20.35 Prúðu leikararnir Heimskunnur llstmálari er Gcstur leikhrúðanna f þess- kominn í þrot með hug- um þætti er söngkonan myndlr. Hann flyst þvf til Petula Clark. Þýðandi afskekktrar. fámennrar Þrándur Thoroddsen. eyjar við strönd Astralfu. 21.00 Kastljós Meðal íbúa eru ung stúika Þáttur um ínniend málefni. og drykkfelld amma henn- Umsjónarmaður Gttðjón! ar. Einarsson. Þýðandi Jón O. Edwatd. 22.00 Sjálfræði 23.35 Ðagskrárlok .............................-........................ nordÍDende "myndsegiÁlband ívns Einka sjónvarpiö pitt pig nú óháðan tíma sjónvarpsins gerir Stillið það sem þér viljið sjá. Sjáið þegar yður hentar. BUÐIN / Skipholti 19, sími 29800 27 ár í fararbroddi Spólur Verð C- 60 mín. 13.575- C-120 mín. 19.980- C-180 mín. 24.980- Beriö saman verö og gæöi. Mikil litgæði Spólukostnaöur lítill Tækiö tekur lítiö rúm 707.920. Fyrstir til Islands meö: sjónvörp, transistora, in-line myndlampa, system-kalt 2 og nú VHS Nordmende myndsegulbandstæki á viöráöanlegu veröi UmbOÖSmenn Um allt land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.