Morgunblaðið - 20.10.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.10.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1978 Spáin er fyrir daginn í dag HRÚTURINN 21.MARZ-19. APRÍL Reyndu art koma la>;i á málin heima íyrir. og (jiilskyldan á þad skilirt að þú sért heima. Eyddu ekki um efni fram. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Láttu ekki smáva-KÍIegar deilur spilla deginum. Allt verftur ordið gott ártur en dagur er að kvöldi kominn. k TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20. JOnI Ef þú hefur í hygKÍu að fjárfesta a'ttirðu að hafa augun vel opin. TillöKur vinar eru KÓðar. en ekki fullna'Kjandi. KRABBINN ’A 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Ef þú leKKur þÍK fram Ketur þú komið ótrúleKa miklu í verk á skömmum ti'ma. Vertu heima í kvöld. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ—22. AGÚST I>ér ha'ttir stundum til að vera of hundinn af Kömlum venjum og siðum. í dag skaltu láta ímyndunaraflið ráða ferðinni. MÆRIN ÁGÚST— 22. SEPT. Fyrri reynsla þín kemur í góðar þarfir í daK. Fjölskyldan á skilið smátima ok skilninK- VOGIN W/iCTA 23.SEPT.-22.OKT. Ef þú lendir í deilum í dag skaltu hafa huKfast á sá va'KÍr sem vitið heíur meira. Vertu heima i kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Eitthvað kann að valda því að þú sér hlutina í nýju Ijósi. Vertu bjartsýnn ok eyddu kvöldinu með fjölskyldunni. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Láttu hendur standa fram úr ermum { dag. Því þú hefur svo sannarlcga meira en nóg að Kera. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. í daK skaltu skrifa bréf sem þú hefur dregið allt of lengi álanK' inn. Eitthvað KleðileKt mun Kerast seinni part daKsins. •Sfto VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Taktu því sem að höndum ber með þolinmaði. þvi það baetir ekki úr skák að æsa sík upp. Vertu heima í kvöld. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Dagurinn er ekki vel fallinn til félaKsstarfa svo þú skalt hafa hagt um þig. Kvöldið verður róleKt. ..... -—— TINNI Hér/toma Önnur spor ' Haha/tíann reyniraö viHa um fyr/r okkar. En he'r he/c/ur s/óS Hano áfram/ ínafni /agaf Þtí erthérmeð hanc/i e/c/nn / ... NIEMA t?ES51 eRENNlMERKI ’A A VEGINUM, pAU I ERU EKKI MÖftS ¥ EN VlKðAST VE0t~ TÍBERÍUS KEISARI DRATTHAGI BLÝANTURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.