Morgunblaðið - 22.10.1978, Qupperneq 8
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978
Pfla með gervibein í kjafti
ásamt Skugga og Forte
(Sterkur) á æfingunni við
Vífilsstaðavatn.
Ljósm. Mbl. Kristján.
væri dómssýning, yröi með þeim
hætti að hundarnir gengju í
hring fyrir dómara. I fyrstu
umferð vísar dómarinn þeim
hundum úr leik sem hann telur
ekki koma til greina. Hina
skoðar dómarinn og verða besta
hundi hverrar tegundar veitt
verðlaun. Hverjum hundi eru
gefin stig eftir útliti, þar sem
litið er eftir hlutföllum hunds-
ins, stærð, tönnum og skinni,
svo og hegðun. Verður hundun-
um skipt í alls fimm flokka, þ.e.
hvolpaflokk (6—10 mánaða),
unghundaflokk (10—20
mánaða), almennan flokk (eldri
en 20 mánaða), hunda með
afkvæmum (minnst fimm
afkvæmi) og einnig verða veitt
verðlaun fyrir bezta árangur í
ræktun. Á sýningunni verður
heimsþekktur alþjóðlegur
dómari, miss Jean Lanning frá
Bretlandi, en hún var einnig
hundatamningu. Þá verða settir
upp sérstakir sýningarbásar,
þar sem m.a. verður komið fyrir
tík með hvolpum.
„Margir hafa lagt okkur lið í
sambandi við sýninguna," sagði
Matthías. „Ber þar fyrst að
nefna íslandsvininn og dýravin-
inn Mark Watson sem er ís-
lendingum að góðu kunnur.
Hann var svo vinsamlegur að
gefa flugferðir dómarans. Þá
gaf verksmiðjan Vífilfell númer
sem höfð verða á hundaeigend-
um, íslenzkir iðnrekendur veittu
okkur afslátt af sýningarbásum,
Ulrich Palkner gullsmiður gaf
þrjá silfurskildi í verðlaun og
Búnaðarfélag íslands gaf verð-
laun handa íslenzka fjárhundin-
um og Collier fjárhundinum. Þá
gaf Gullfiskabúðin níu hálsólar
og tauma og Sportval gaf bikar.
Hundaræktin marg-
slungið viðfangsefni
Matthías Pétursson tjáði Mbl.
að tilgangur og takmark Hunda-
ræktarfélagsins væri að stuðla
hundarækt hefur aukist ’ ’
Breea LBIMVfiOOR. RtlMVER
Sex MfiUE
Colour and Markings
Oata of Birth OKT. 1S77
Kennel Name
Breeder
Kennel Club Registration Certificate N
Date of Registration
Kennel Club Stud Book No.
Pedigree of VÍF1L?>
Owner 13ÓK "|>OI\ejRftN ftRSOIt
)>R.ftvrBRLUNDt Ié>. GÓROUrt
Address
SIGNED
PARENTS GRAND-PARENTS G.G.-PARENTS G.G.G.-PARENTS G.G.G.G.-PARENTS
SIRE KRUMMX SIRE Booz X SIRE KftUE OF OftKSHRV*/ £ C.H DAM DIEHESMrHOE NlULE X c-H smí fiRDLER MftC sireCH HOUTON DARoN DAM RKOLEK TET
DAM OftKSHftW SIR*M^uueR 0f •outt.fcc.ouiu- nA^r»&Sf> oe BLfttftcouftrr
e-H SIRE KftrmnTS Kkrlk Crt'REcpcvMOfcl RtyllM Of MM»LR»LL
C.H x0<“ fiRMftH RfllSIfl smE KRMRH KEWWIT 0F VEKRy
DAM 5>USSI SIRE NxcKy S»EC-« WHvaft.ft.os co&nrc SIRE DAM
DAM SfiMRft SIRE
DAM VfiLWftSs MUSSE SlflE HIWOOD GLENLUI ÖLftCK ftOLIL SIRE DAM
DAM VftLNÍCS DUSK.V SIRE DAM
DAM "LPkDBx“ PÍLR SIRE PRlt/S SIRE &WEWL01S SON OF ft fruW S'"E STftNBy 0F ftRWHULT SIREGEL.ERT or SCWf»«,woO(.E DAM GUTT£ft>WrPE pf HRMftM-T
°A“ DywEvoR SPIN sirech HIWOOO OtPPEK damSuwRIIloöcE DftwM
Dftrt yvONNES PftlOE smE SHftMDY OF MRESyCOED SIRE&EU6RT OF SCWftRUOOGe DAM ftED GftrtE
DAM _ Reogrouse SIRE C.ftft.FlOO& 0AM Uftoy OF ftlSEftCEtUOG
DRM SWS "LftBbl" 5ELLR RKIf/ MOOtffcERM X c_H TiMSPRINO Mftce xs «b,ETiMSPRXMG MftRTIW Rookwooo PETEftGOCO XflAM SftWDYVftNQS TftftNR
dam^-H TIMSPRXN&JUBILRNT ^SIRfCtiftftEDVKe30YFVU
HnxN minuet ^CRMDEUHftS FCÓOKWOOD & SXUVEK MOONUI&HT C|RFC» tkwöywNwoS -twr»ED or Smfc iLfilftLðUAT DAM*» loOKWOOD SIUVEft OtW
0A„ fiWlW K.XSMET Kft OF CftLOER téIRE Xxur-tftco«-n Kto t€f>AM SUGftftDtftO or CftlPEft.
HtP DlSPuftStft Pft&S
Q'. PftOOftESSXVE RETTKft RTftOPHY PftSb
CH- CHftMPtOí/
Rabbað við Matthías
Pétursson í tilefni
hundasýningar í Ás-
garði í Garðabæ
Sunnudaginn 22. október efnir
Hundaræktarfélag íslands til
sýningar á hreinræktuðum
hundum í íþróttahúsinu Ásgarði
í Garðabæ. Af þessu tilefni sneri
Mbl. sér til Matthíasar Péturs-
sonar formanns framkvæmda-
nefndar sýiíingarinnar og rabb-
aði við hann um sýninguna og
hundarækt á Islandi, en auk
Matthíasar eru í sýningarnefnd
þau Guðrún Guðjóhnsen
Mogens Thaagard og Þór Þor-
björnsson.
Matthías sagði að sýningin
hæfist kl. 13 og stæði til kl. 18.
Hann sagði að sýndir yrðu allt
að eitt hundrað hundar af
ýmsum tegundum, þ. á m.
15—20 íslenzkir hundar, og
væru hundunum það sameigin-
legt að þeir væru allir hrein-
ræktaðir. Meðal þeirra tegunda
sem verða sýndar eru Labrador
Retriever, Golden Retriever,
Maltese-hundar, Peking-
ese-hundar, Irish Settir, Cocker
Spaniel, Yorkshire Terriere,
Sheaffer, ástralskur silki-
terriere, Papillon-hundar og
Chihuhu-hundar. Þessir hundar
koma víða að af landinu, að sögn
Matthíasar.
„t>að hefur komið í ljós á þeim
dýrasýningum sem Dýraspítal-
inn hefur haldið að hrein-
ræktuðum hundum hefur fjölg-
að hér á landi á síðustu árum og
að áhugi á hundarækt hefur
aukist. Þar sem sýning Hunda-
ræktarfélagsins í Eden í Hvera-
gerði 1973 þótti takast vel var
ákveðið að efna til hunda-
sýningar nú í haust Hefur
undirbúningur staðið nokkuð
lengi, en við svona sýningu þarf
mikinn undirbúning svo að allt
megi takast með ágætum," sagði
Matthías.
Dómssýning
Matthías sagði að sýningin sem
dómari á sýningunni í Hvera-
gerði 1973.
t>að kom fram hjá Matthíasi, að
til að hægt yrði að sýna hunda
þyrftu þeir að vera fullkomlega
meinlausir og prúðir. Hann
sagði að á sýningunni í Ásgarði
á sunnudag yrðu sýndar hlýðn-
isæfingar og auk þess mundi
danskur hundaþjálfari sýna
Ættartala hundsins Vífils
Skugga, en hann ól Matthías
upp. Eins og sjá má eru
forfeður Skugga í fimm
ættliði raktir á töflunni.
Sagði Matthías að kappkost-
að væri að hundunum fylgdu
slíkar ættartölur svo að
ganga mætti úr skugga um
að þeir væru hreinræktaðir.
Liggur mikil vinna í gerð
ættartalnanna.
að hreinræktun hunda, þ.e. að
forða hinum ýmsu hundakynum
frá blöndun. Hann sagði að
áhugi á hundarækt í landinu
færi vaxandi og væri nú unnið
að því að skrá hreinræktaða
hunda í ættbók Hundaræktar-
félagsins.
t>á sagði Matthías að hunda-
ræktin er heilmikil vinna, því
sinna verður skepnunum vel og
ekki má kasta til höndunum við
uppeldið. Það er t.d. algjört
lágmark að gengið sé úti í V2—I
klst. á dag með Labradorhund
og það þarf að kenna þeim
ýmislegt í sambandi við hlýðni
og umgengni. Og auk þess að
hundaræktunin er tímafrek er
hún nokkuð kostnaðarsöm."
Framkvæmdanefnd sýn-
ingarinnar á fundi. Á
myndinni eru (f.v.)
Matthías Pétursson, Þór
Þorbjarnarson, Sveinn
Hallgrímsson stjórnar-
maður í Hundaræktar-
félagi íslands og Guðrún
Guðjohnsen. Á myndina
vantar Mogens
Thaagaard og Fríðu
Proppé blaðafulltrúa
sýningarinnar.
Matthías (í hvítum jakka
fyrir miðju) ásamt
hundaeigendum með
nokkra hunda af
Labrador-tegund við
Vífilsstaðavatn um fyrri
helgi. Sá svarti með
keðjuna um hálsinn er
Vífils Skuggi og gula
tíkin fyrir 'framan
Matthías er Perla móðir
Skugga.