Morgunblaðið - 22.10.1978, Síða 19

Morgunblaðið - 22.10.1978, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978 51 Sölumannadeild V.R. Kvöldveróarfundur Miövikudaginn 25. okt. n.k. haidinn deildarfundur í Loftleiöa Snorri Jónsson forseti A.S.Í flytur framsöguræöu um af- stööu A.S.Í. til kjaramálanna eftir setningu bráöabirgöalaga ríkisstjórnarinnar. Magnús L. Sveinsson flytur framsöguræöu um baráttu verzlunarfólks fyrir nýrri flokk- skipan. kl. 19.00 verður Kristalsal Hótel Magnús Sölumenn, mætið vel og stundvíslega. Allt verzlunarfólk velkomiö. Stjórnin. Nýtt útlit frá International. Vörubif reiöastjórar - verktakar International F 2674. Til afgreiðslu strax. Samband íslenzkra samvmnufelaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 Oskaflikur tengist ttyggðabördum Skinnkápur, skinnfrakkar og jakkar sem hafa hlotið vinsœldir víða um heim. En hér eru þœr upprunnar þessar óskaflíkur - og hér eiga þær heima. Léttar og klœðilegar skjólflíkur úr mokkaskinnum -alltaf ítísku. Nú er völ á nýjum sniðum og fleiri litum. Þeir nýjustu í hláum og gulleitum tónum. Úrvalið spannar allt frá sportlegum stutt- jökkum að íhurðarmiklum frökkum og kápum sem hœgt er að velja sérstaka skinn- kraga við. Viðgerðarþjónusta, leiðhein- ingar um meðferð, hagstœtt verð og greiðsluskilmálar. Sjáið SKINNA flíkurnar í Torginu, Kápunni, Herraríki og Ramma- gerðinni. Skinnastofur Sambandsins Borgames-Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.