Morgunblaðið - 22.10.1978, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 22.10.1978, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978 57 fclk í fréttum + Ekki virðist hnefaleikakappinn og heimsmeistarinn mikli Muhammad Ali sitja ug naga neglur sínar af ótta við næsta bardaga. — Hann hefur nú að því er virðist gefið sig að kvikmyndaleik. — Hann er hér að ræða við leikstjóra sinn f nýrri kvikmynd, sem á að byrja að taka núna vestur f Ameriku. Þar á Ali að fara með hlutverk fyrrum fanga í myndinni „Freedom Road“. + STOÐ OG STYTTA. - Það fer ekki mikið fyrir þeim í fréttamyndum, eigin- konum þjóðarleiðtoga og frammámanna í stjórnmál- um heimsins. — Þær eru þó ábyggilega stoð og stytta eiginmanna sinna — skul- um við slá föstu, þegar allt kemur til alls. — Þessi kona hér á myndinni er ein þeirra. Hennar eiginmaður er enginn aukvisi á sviði stjórnmálanna. Þetta er Aliza, eiginkona Menachem Begins, forsætisráðherra ísraels. — Myndin er tekin af forsætisráðherrahjónun- um í Jerúsalem, er Aliza var að sækja mann sinn í sjúkrahús, en hann hafði dvalist þar skamma hríð vegna ofþreytu. ~+ Kínverski utanríkisráðherrann Iluang Hua kom fyrir nokkru í opinbera heimsókn til Ítalíu. í þeirri ferð undirritaði ráðherrann yfirlýsingu um menningar- og vfsindasamstarf Ítalíu og Kína. Hua er til hægri, en hér er hann ásamt forseta Italfu, Sandro Pertini. Smfðum Neon- 09 plastljdsaskiltL Einnig ýmiss konar hluti úr Acril plasti. Neonþjöny«ta«y hf. Smjðjuwgi 7, Slmi 41777 est seldu talstöðvar á íslandi Til notkunar í báta, bíla og á heimilum. Allir fylgihlutar ávallt fyrir- líggjandi. Berið saman verö og gæði. Frábær reynsla og bandarísk gæöaframleiðsla tryggir góö kaup. Sérlega hagstætt verö. Heildsala — Smásala TÝSGÖTU t SÍMI-10450 PÓSTHÓLF-1071 REYKJAVÍK - ICELAND Handunninn kristalborðbúnaður Sænsk listasmíði frá snillingnum hjá Kosta Boda. Við hvetjum alla unnendur fagurs handverks að sjá sýninguna „Norræn glerlist“ í kjallara Norræna hússins dagana 21. október til 12. nóvember. Laugavegi 26 — Sími13122. RostaíBoda J\______ Laugavegi 26 — Sími 13122

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.