Morgunblaðið - 29.10.1978, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 29.10.1978, Qupperneq 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1978 Félagsheimili sjálfstæðismanna Bingó veröur í dag, sunnudaginn 29. þ.m. kl. 14.30. Margir glæsilegir vinningar Sjálfstæðisfélögin Breiöholti. Seljabraut 54 Landsmálafélagið Vörður samband félaga Sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavíkur. AÐALFUNDUR .Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar sambands félaga Sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavíkur, verður haldinn þriöjudaginn 31. okt. í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. 2. Reikningsskil. 3. Kjör stjórnar og endurskoðenda. 4. Önnur mál. Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins flytur ræðu. Þriðjudagur 31. okt. — Kl. 20.30 — Valhöll Stjórnin. VOLVO ÞJÓNUSTA Nú bjóða öll umboðsverkstæói VOLVO umhverfis landið sérstaka VOLVO tilboð fram til 30.11. 1. Vélarþvottur 2. Hreinsun og feiti á geymissambönd 3. Mæling á rafgeymi 4. Mæling á rafhleðslu 5. Hreinsun á blöndung 6. Hreinsun á bensíndælu 7 Skipt um kerti 8. Skipt um platínur 9. Stilling á viftureim 10. Skipt um olíu og olíusíu 11. Mæling á frostlegi 12. Vélastilling 13. Ljósastilling \ferð með söluskatti: 4cyl. B14, B18,B20,B21 Kr. 27256 6cyl. B27 Kr. 29.975 6cyl. B30 Kr. 29.231 Innifalið í verði: Platínur, olíusía, þurrkublöð, ventlalokspakkning,kerti, vinna, vélarolía. VELTIR HF. Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200 . Ráðstefna kfeVr> um lífskjör á íslandi BHM efnir til ráðstefnu um lífskjör á íslandi 3. og 4. nóvember n.k. Ráðstefnan hefst föstudaginn 3. nóvember kl. 13.30 og veröa þá flutt eftirtalin erindi: Lífskjör á íslandi í víðtækum skilningi. Tekjumyndunin. Efnahagslegar forsendur lífskjar- anna. Hvaða kostir eru líklegir til að skila betri árangri? Fjárfesting og árangur hennar. Tengsl fjárhagslegs umhverfis og tækniþróunar síöustu árin. Laugardaginn 4. nóvember hefst ráðstefnan aftur kl. 9.00. Þá veröa flutt eftirtalin erindi: Hver eru takmörk lífskjara? Setja landkostir, auölindir og mannafli takmörk fyrir lífskjörum? Menntun og lífskjör. Launakjör á íslandi og öðrum Noröurlöndum. Launaskriö og áhrif þess á kjarasamninga; kauptaxtar og raunveruleg laun. Síöan munu vinnuhópar starfa og almennar umræöur fara fram. Ráðstefnan er öllum opin meöan húsrúm leyfir. Þátttökugjald er kr. 6.000 til greiöslu á mat og kaffi meðan ráöstefnan stendur yfir. Þátttaka tilkynnist skrifstofu BHM í síma 21173 og 27877. Bandalag háskólamanna. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær: Vesturbær: □ Hátún n Miðbær □ Laugavegur 1—33, Bergstaðastræti. Uppl. í síma 35408 m ^ UTANLANDSFERÐIR — W GLÆSILEGIR VINNINGAR ípróttafélagið Leiknir heldur stórbingó í Sigtúni 2. nóv. n.k Húsiö opnaö kl. 19:30. — Bingóiö hefst kl. 20:30. STYRKIÐ ÍÞRÓTTASTARF UNGA FÓLKSINS. íþróttafélagiö Leiknir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.