Morgunblaðið - 07.11.1978, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 07.11.1978, Qupperneq 4
4 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. HLUSTAVERND HEYRNASKJÓL ^ \ Sð(ymUa(Lí)@)(ur Jfein)©©@(rö <@t Vesturgötu 16, sími 13280. VÉLA-TENGI Wellenkupplung Conax Planox Vulkan Doppelflex Hadeflex SöfyffteKLagjtuiir Vesturgötu 16, sími 1 3280. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978 Sjónvarp í kvöld kl. 21.00: Skattsvik Af illum er jafnan ills von. nefnist þátturinn um Kojak í kviild ojí hefst hann klukkan 21.00. Myndin fjallar um miðaldra skúrk, sem lendir í vanskilum við skattheimtuna, ok semur þá af sér skuldabaggann með því að koma upp um skattsvik félaga sinna í Mafíunni. Af þessu hlýtur hann náttúr- lejía heldur litlar vinsældir í þeim hagsmunasamtökum ok er þá tekinn undir verndarvæng „kerfisins". Þar finnst honum heldur aum vistin og leitar upp á yfirborðið á ný. Fer þá að styttast í maklegu málagjöldin. Útvarp í kvöld kl. 22.50: Þátturinn Víðsjá í umsjón Ögmundar Jónssonar hcfst í útvarpi í kvöld klukkan 22.50. í Víðsjá í kvöld verður rætt við dr. Gylfa Þ. Gíslason prófessor um bandaríska Nóbelsverðlaunahaf- ann Herbert Simon og þá fræði- grein, sem hann er kunnastur fyrir. Simon hlaut verðlaunin fyrir framlag sitt til hagfræði, þótt ritverk hans einskorðist strangt til tekið ekki við hana, heldur fyrst og fremst stjórnunar- fræði, sem lítur að skipulagi fyrirtækja og stofnana. Simon hefur einnig fjallað um hagnýta stærðfræði, tölfræði og aðgerðarrannsóknir. Herbert Simon er prófessor í tölvufræði og sálarfræði við Carnegie Melion-háskólann í Pittsburg í Bandaríkjunum. Utvarp í dag kl. 14.40: Hlutdrægni frétta Þátturinn „Er það sem mér heyrist?“ hefst í útvarpi í dag klukkan 14.40 og er hann í umsjón Kristínar Bjarnadóttur. í þættinum er viðtal við tvo fréttamenn, Einar Má Jóns- son, dagblaðsfréttamann, og Friðrik Pál Jónsson, útvarps- fréttamann. Þeir munu segja frá starfi sínu, eftir hvaða leiðum fréttirnar eru fengnar og hvernig unnið er úr þeim. Einnig verður fjallað um, hvort yfirleitt sé mark tak- andi á þeim fréttum, sem látnar eru almenningi í té, og rætt um hlutdrægni og óhlut- drægni fréttanna. Þátturnn tekur tuttugu mínútur í flutningi. Sjónvarp í kvöld kl. 20.35: Djásn hafsins Djásn hafsins nefnist nýr myndaflokkur í þrettán þáttum, sem hefst í sjónvarpi í kvöld klukkan 20.35. Myndaflokkur þessi fjallar um lífríki hafsins og fjölskrúðugleika þess. Gerð þessarar myndar tók tvö ár og er unnin að tilhlutan Austurríkis- manna. Þjóðverja og Frakka. Þessi fyrsti þáttur er yfirlíts- mynd um dýralífið í hafinu og er skyggnst inn í þennan heim dýranna. Sýndar verða gamlar neðansjávarupptökur. Einnig verður fjallað um sögu köfunar, hvernig tæki og aðstaða hafa smám saman batnað. Myndin er tekin víðs vegar í höfum vestur- og austurhvels jarðar í hlýjum sjó og köldum. í seinni þáttum verða nánar teknir fyrir dýraflokkar, sem lifa í sjónum. Myndin tekur tæpa hálfa klukkustund í sýningu. Útvarp Reykjavik ÞRIÐJUDKGUR 7. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn. Páll Ileiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna. Guðrún Guðlaugsdóttir les framhald sögunnar „Sjó- fuglanna“ eftir Ingu Borg (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lögs frh. 11.00 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla Umsjónarmenns Jónas Ilaraldsson. Guðmundur Ilallvarðsson og Ingólfur Arnarson. 11.15 Morguntónleikars Hljóm- sveitin Filharmonía í Lundúnum leikur þætti úr „Svanavatninu“. ballettsvítu op. 20 eftir Pjotr Tsjaí- kovskís Eírem Kurtz stj./ Eva Knardahl og Ffl- harmoníusveitin (Ósló leika Píanókonsert í Des-dúr op. 6 eftir Christian Sindings Öivirs Fjeldstad stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningár. SÍÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frívaktinnis Sigrún Sigurðardúttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Er það sem mér heyrist? Þáttur um erlendar fréttir í samantckt Kristínar Bjarna- dóttur. 15.00 Miðdegistónleikars Christa Ludwig syngur lög eftir Franz Schubert/ Gervase De Peyer og Daniel Barenboim leika Sónötu í f-moll fyrir klarincttu og píanó op. 120 nr. 1 eftir Johannes Brahms. 15.45 Um mannelsimáls Dr. Björn Sigurbjörnsson for- maður Manneldisfélags ís- lands flytur inngang að flokki stuttra útvarpser- inda. sem félagið skipulegg- ur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. (10.15) Veðurfregnir). 10.30 Popp 17.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson stjórnar tímanum. 17.35 Þjóðsögur frá ýmsum löndum. Guðrún Guðlaugs- dóttir tekur saman þáttinn. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Um fiskeldis Eyjólfur Friðgeirsson fiskifræðingur flytur erindi. 20.00 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í vor. Concordia kórinn í Minnesota syngur andleg lög. Söngstjóris Paul J. Cristiansen. 20.30 Útvarpssagans „Fljótt, fljótt. sagði fuglinn" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfund- ur les (13). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngurs Guðrún Á. Símonar syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Þrír feðgars — þriðji og síðasti þáttur. Steinþór Þórðarson á Ilala í Suður- sveit segir frá Pálma Bene- diktssyni og Kristni syni hans. c. Kvæði eftir Ebeneser Ebencsersson. Árni Helga- son í Stykkishólmi les. d. Tveggja ára vinnu- mennska. Frásaga eftir Friðrik Ilallgrímsson bónda á Sunnuhvoli í Blönduhlíð. Baldur Pálmason les. e. Kórsöngun Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur. Söngstjóri: Árni Ingimund- arson. Píanóleikarii Guðrún Kristinsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá. ögmundur Jónas- son flytur. 23.00 IlarmonikuRig. Lind- quistbræður leika. 23.15 Á hljóðbergi. Estrid Fal- berg Brckkan rekur hernskuminningar sínar. Historien om Albertina og Skutan í Tivoli. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR Djúpið heillar. 7. nóvember Þýðandi og þulur Óskar 20.00 Fréttir og veður. Ingímarsson. 20.25 Auglýsingar og dag- 21.00 Kojak skrá. Af illum er jafnan ills von 20.35 Djásn hafsins. Þýðandi Bogi Arnar Finn- Nýr fræðslumyndaflokkur f hogason. þrettán þáttum. gcrður í 21.50 Eystrasaltslöndin — samvinnu austurríska, menning og saga. þýska og franska sjón- Lokaþáttur. Þýðandi og varpsins, um íjölskrúðugt þulur Jörundur Ililmars- Iffrfki hafsins. Fyrsti þátt- son. (Nordvision). ur. 22.50 Dagskrárlok. V.________________________________________________________

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.