Morgunblaðið - 07.11.1978, Side 48

Morgunblaðið - 07.11.1978, Side 48
MORGtJNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978 28 Leeds fékk stig ÞAO var mikill jafnteflisdagur í 1. deild ensku knattspyrnunnar aö pessu sinni, eigi færri en 7 viöureignum lauk meö jafntefli. Þar af voru prír leikir Þar sem ekkert mark var skoraö. Liverpool tapaöi sínu fyrsta stigi á heimavelli Þaö sem af er Þessu hausti og liöiö haföi naastum tapað leiknum gegn Leeds ó laugardaginn. Helstu breytingarnar á töflunni urðu Þær, að WBA og Arsenal skutust upp á viö. Í botnbaráttunni töpuðu lið Birmingham og Wolves aö vanda, en Chelsea náöi sér í dýrmastt stig á útivelli gegn QPR. i peim leik voru slagsmálin á áhorfendapöllunum fjörugri heldur en knattspyrnan á leikvellinum. A.m.k. 6 lið utan Birmingham, Wolves og Chelsea eru í fallhættu, ef Þau vara sig ekki. r Varamaöurinn bjargaði Liverpool Liverpool sótti mun meira í leiknum eins og vænta mátti en varö lítið ágengt. Á 18. mínútu leiksins átti síöan Phil Thompson hræðilega sendingu aftur til mark- varðar síns og John Hawley náöi knettinum og skoraöi fyrir Leeds. Liverpool sótti og sótti og á 39. mínútu fékk liðið víti, sem Phil Neal tók og sendi knöttinn í stöngina og út. 9 mínútum fyrir leikslok fékk Liverpool annað víti og aö þessu sinni tók spyrnuna Terry McDermott, sem komið haföi inn á sem varamaöur fyrir Souness á 55. mínútu. Og McDer- mott skoraði örugglega og bjarg- aöi þar með andliti Liverpool. Forest heppiö Stórleikur var á City Ground í Nottingham, þar sem áttust við heimamenn og Everton. Leikurinn var í heild sinni slakur og lið Forest var heppið aö sleppa meö eitt stig, því að lið Everton var mun sterkara og Shilton í marki Forest varö nokkrum sinnum aö taka á honum stóra sínum til að forða marki. WBA slakt — vann engu að síöur Birmingham var í nauðvörn allan leikinn, þrátt fyrir að lið WBA léki einn sinn lélegasta leik á haustinu. John Trewick, sem átti ekki einu sinni aö vera í liöinu, skoraði sigurmarkið á 25. mínútu. Trewick kom inn á síöustu stundu, þegar Tony Brown meiddist. Með sigri sínum, skaust Albion í 3. sætiö, en lið Birmingham er jafn rígneglt viö botninn. Stapelton skoraöi 3 Og Arsenal er að koma til eftir fremur rólega byrjun í haust. Hetja liösins var Frank Stapelton, sem skoraði sína fyrstu þrennu á ævinni gegn Ipswich. Mariner náöi fljótlega forystunni fyrir Ipswich, eftir gróf mistök Jennings, en fljótlega hafði Stapelton jafnað. Og á 48. mínútu var staðan orðin 4—1 fyrir Arsenal. Sammy Nelson skoraði fjórða markið og auk þess klúðraði Brady víti fyrir heimaliöið. Man. City krækti í stig Aftasta víglína MC var í essinu sínu að þessu sinni og hún varð delld 1 2 delld Livcrp<K)l 13 10 2 1 36.6 22 Stokc 13 8 4 1 18.9 20 Evcrton 13 7 6 0 15.6 20 Crystal Palacc 13 6 5 3 20,14 17 Wcst Bromwich 13 7 4 2 28,13 18 Chariton 13 6 4 3 22,13 16 NottinKham Forestl3 5 8 0 15.8 18 Bristol Rovers 13 7 2 4 22,17 16 Arsenal 13 6 4 3 23,14 16 Fulham 13 7 2 4 17,13 16 Manchcstcr City 13 5 6 2 22.15 16 Burnley 13 6 4 3 20,18 16 Manchcstcr Unitcd 13 5 6 2 20,19 16 Brighton 13 6 2 5 21,18 14 Covcntry 13 5 5 3 17.18 15 Wrexham 13 4 6 3 12.9 14 Tottcnham 13 5 5 3 16.22 15 Sunderland 13 5 4 4 16,17 14 Aston Villa 13 4 5 4 15.13 13 Newcastle 13 5 4 4 13,14 14 Bristol City 13 5 3 5 15.16 13 Luton 13 5 3 5 29,15 13 Leeds 13 4 4 5 23.19 12 Notts County 13 5 3 5 17.25 13 Norwich 13 3 6 4 25,25 12 Cambridge 13 3 6 4 11.11 12 Middlesbr. 13 4 3 6 17.17 11 Sheffield Utd. 13 4 3 6 18,19 11 QPR 13 3 5 5 10.14 11 Leicester 13 3 5 5 10,12 11 Derby 13 4 3 6 16.26 11 Oldham 13 4 3 6 17.22 11 Ipswich 13 4 2 7 14,19 10 Southampton 13 2 6 5 14,19 10 Orient 13 4 2 7 14,17 10 Bolton 13 3 4 6 18,26 10 Blackhurn 13 3 4 6 14,21 10 Chclsea 13 2 4 7 15,26 8 Cardiíf 13 4 2 7 17.31 10 Wolvcrhampton 13 3 0 10 11.26 6 Preston 13 1 4 8 18.30 6 Birminjíham 13 0 3 10 7.25 3 Millwall 13 1 3 9 9,26 5 líka að vera það, því að framherjar Villa voru ágengir. Þeim tókst þó ekki að skora fyrr en á 76. mínútu, en þá skoraði John Deehan. En Adam var aöeins 5 mínútur í Paradís að þessu sinni og Gary Owen jafnaöi úr víti og þar við sat. United yfirspilaöir á Old Trafford Southampton var ávallt sterkara í leik liðanna og langtímum saman yfirspiluöu dýrlingarnir rauðu djöfl- ana. Jimmy Greenhoff náði þó forystunni fyrir MU á 30. mínútu, en á 50. mtnútu jafnaöi Southampton veröskuldað meö marki Nick Holmes, eftir undir- búning Alan Ball. Aörir leikir: Þrátt fyrir að Norwich væri mun meira í sókn, náöi Tottenham 2 marka forystu í fyrri hálfleik meö mörkum Colin Lee og Peter Taylor. John Ryan tókst að minnka muninn fyrir hlé með marki úr víti. í sföari hálfleik sótti Norwich án afláts, en tvítugur nýliði í marki Tottenham, Mark Kendall að nafni, varöi meö kjafti og klóm. Hann átti þó ekkert svar fáeinum mínútum fyrir leikslok, þegar Martin Peters skoraöi beint úr aukaspyrnu af 25 metra færi. Úlfarnir áttu aldrei möguleika gegn léttleikandi liði Derby og fer staöa Úlfanna brátt aö veröa vonlítil. Gerry Daly og Gordon Hill náðu góðri forystu fyrir Derby snemma leiks, en í byrjun síöari hálfleiks tókst Willie Carr aö minnka muninn. Síöbúin mörk frá John Duncan og Billy Caskey steinrotuöu síöan Úlfana. Neil McNab var besti leikmaður- inn á vellinum í sínum fyrsta leik með Bolton. Mótherjarnir voru Coventry, en þrátt fyrir snjallan leik McNab, var hvorugt liðið sérlega nærri því aö skora og leikurinn var frekar slakur. Middlesbrough og Bristol City skildu einnig jöfn án þess aö mark væri skorað. Joe Royle kom knettinum í net Boro, en dómarinn taldi hann hafa ýtt mönnum frá sér og dæmdi því markið af. SS • Lið Tottenham heíur verið duglegt að hala inn stig að undanförnu. Myndin er tekin þegar John Pratt er að skaila í netið annað mark Tottenham gegn Bolton fyrir hálfum mánuði. Tottenham vann 2.0. á Anfield Fjörið í leik QPR og Chelsea var á áhorfendapöllunum, en þar geisaöi borgarastyrjöld og um tíma varö aö stööva leikinn þegar hinir stríöandi aðilar ultu inn á völlinn. Þeim var sópaö burtu svo að leikurinn gæti haldið áfram. Leikir í 2. deild: Bristol Rovers — Newcastle 2 (Randall 2) —0 Burnley — C. Palace 2 (Brennan, Fletcher) — 1 (Chatterton víti) Cambridge — Orient 3 (Biley 2, Finney) — 1 (Grealish) Cardiff — Charlton 1 (Stevens) — 4 (Madden, Robinson og Brisley 2) Luton — Leicester 0— 1 (Christie) Millwall — Oldham 2 (Hicks sj.m., Hamilton ) — 3 (Bell, Hicks 2) Sheffield Utd — Brighton 0—1 (Poskett) Sunderland — Stoke 0—1 (O’Callaghan) West Ham — Preston 3 (Lampard, Devonshire og Cross) — 1 (Thomson) Wrexham — Notts County 3 (McNiel, Thomas og Whittle ) — 1 (O’Brian) i i I ! ENGLAND. 1. deild. Arsenal — Ipswich 4—1 Aston Villa - Man. City 1-1 Boiton - Coventry 0-0 Derby — Wolves 4-1 Liverpool — Leeds 1 — 1 Man. Utd. — Southampton 1—1 Middlesbrough — Bristol City 0—0 Norwich - Tottenham 2-2 Nottincham Forest — Everton 0—0 QPR — Chelsea 0—0 West Bromwieh — Birmingham 1—0 ENGLAND. 2. DEILD. Bristol Rovers — Newcastle 2—0 Burnley — Crystal Palace 2—1 Cambridice — Orient 3—1 Cardiff — Charlton 1—4 Luton — Leicester 0—1 Millwall - Oldham 2-3 Sheffield Utd. - Briiíhton 0-1 Sunderland — Stoke 0—1 West Ham — Preston 3—1 Wrexhara — Notts County 3—1 ENGLAND, 3. DEILD. Blaekpool - Sheffield Wed. 0-1 Brentford — Oxford 3—0 Chesterfield — Chester 3—1 Exeter — Tranmere 3—0 GillinKham — Swansea 2—0 HullCity - Watford 4-0 Lineoln - Mansíield 0-1 PeterbrouKh — Bury 2—2 Shrewsbury — Carlisle 0—0 Swindon — Southend 1—0 Waisatl — Rotherham 0—1 ENGLAND, 4. DEILD. Aldershot — Grimsby 2—0 Barnsley — Wimbledon 3—1 Bournemouth — Torquay 1—0 Doncaster — Bradford 2—0 Hereford — Halifax 2—2 Iluddersfield — York City 1—0 Northampton — Newport 3—1 Portsmouth — DarlinKton 3—0 Port Vale — Hartlepool 2—0 Rochdale — Crewe 2— 1 Scuntborpe — Readinx 0—3 SKOTLAND, ÍIRVALSDEILD. Aherdeen — Dundee Utd. 1—0 Celtic — Mothcrwell 1—2 Hibernian — Hearths 1—2 Partick Th. — Rangers 1—0 St. Mirren — Morton 0—0 Tom McAdam náfti forystunnl fyrir Celtie eftir aðelns 12 mínútur, en það tuegði ekki til sÍKurs xexn neðsta liðinu, því að Stevens ok McLaren skoruðu fyrir Motherwell áður en yfir lauk. Celtic hefur ekki unnið einn cinasta sÍKur í 5 sfðustu leikjum sínum ok er fyrir vikið hrunið niður f þrfðja saetið í deildinni. Staðan er n6 þessi. Dundce United Aberdeen Celtic Illbernian Partick Th, RanKers St. Mirren Hearts Morton Motherwell 12 5 5 2 15 12 5 3 4 23 12 6 1 5 21 12 4 5 3 13 12 5 3 4 13 12 3 6 3 12 12 5 2 5 12 12 4 4 1 14 12 3 5 4 13 12 3 0 9 0 VESTURÞÝSKALAND. Kalserslautern — Frankfurt Bochum — Brunswick Darmstadt — Bielefeldt 1. FC Koln — Rayern StuttKart — Werder Bremen IlamburKer — Dortmund Du.seldorf — buisburK NurnberK - Schalke 04 Uertha Berlfn MonchenKladbach iTALÍA. 1. DEILI). Aseoli — Lazfó Atalanta — Pertuxia Avelinno — Catanzorro Fiorentina — BoloKnia Inter Mflan — Napðlí Juvcntus — AC Mflan Lanerossi — Verona Roma — Torfnó 9 15 14 13 16 13 12 13 12 13 11 12 12 12 19 12 16 11 25 C 2-1 3-0 1-1 1-1 1-1 5-0 3-0 0-2 1-0 0-0 0-2 0-0 1-0 2-0 1-0 0-0 0-2 Pcrugia er nú cina liðið sem bcfur ekki tapað lcik. SpegKorini skoraðl bmði miirk iiðsins gcgn sldku liði Atalanta frá Bergamó. Roberto BetteKa skoraðl Kla»ilegt mark eftir undirbúning Beneti þegar Juventus vann AC Mflanó með einu marki kcku engu. Oriallf og Altobelli skoruðu fyrir Inter gegn Napólf og Inter skaust með þcssum sigri í 3. sœtið. Peruxia hefur 10 stig. eftir 7 umfcrðir, AC Mílan hefur 9 stig, Inter og Torfno 8 stig hvort. HOLLAND. 1. DEILD. Sparta Rotterdam — Ajax 1—0 Nec Nijmegen — Ðen Haag 0—2 Maastrieht — AZ '67 Alkmaar 1 —3 Utrecht — Haarlem 4—0 Pee Zwolle — G AE Deventer 1 — 1 Nac Breda — PSV Eindbovcn 0—2 Tvente - VVV Venlo 2-0 Volendam — Vitcsse Arnhem 2—2 Roda JC - Feyenoord 1-1 la>ikur Spiirtu og Ajax þótti í flesta staði frábærleKa leikinn. Markvdrður Spdrtu Pim Doesburg og Englendingur inn Sammy Morgan sem leikur stifðu miðvarðar hjá Spdrtu, voru bestu mcnn liðsins. Krol. Irfrby og Arnesen áttu allir góð fapri á að skora fyrir Ajax, en þegar þeir komust fram hjá Doesburg, var Morgan að mæta og hann bjargaði nokkrum sinnum á Ifnu. Eina mark leiksins skoraði Plm Verbeek fyrir Sptírtu á 30. mfnútu. Pítur og fálagar hans hjá Feyenoord gerðu jafntefli á útivelli gegn Roda JC. Van Til skoraði fyrir Feyenoord, en Theo De Jong tókst að jafna fyrir Roda. Loks, Gerry Deijkers ok Rene Van Der Kerkhov skoruðu mdrk PSV Kegn Breda og Van Der Vall og Gritter skoruðu mdrk Tvente gegn VVV Venlo. PSV hefur nú náð Ajax að stigum. hæði fcldgin hafa hiotið 19 stig að loknum 12 leikjum. Roda JC hcfur 18 stig og Deventer 15 stig. Feyenoord er f 6. sæti með 14 stig. BELGÍA. 1. DEILD. Winterslag — Molenbeek 2—2 Charlcroi — Berchem 1—2 BerinKen - Kortrijk 1—1 Anderleeht — Watcrsehci 1 — 1 Lokeren — Bruggc 0—0 Licrse — Standard 1—3 Wargem — Antwcrp 0—1 FC Liege — La Louviere 3—3 Bcerschot — Beveren 0—0 Andcrlceht hcfur forystu, 15 stig cftir 11 leiki. Bevercn er í Hðru saeti. með 14 stig, en hefur leikið 10 leiki. Antwerpen og Waterschei hafa einnig 14 stig, en hafa leikið 11 lciki. Standard er f 6. sæti mcð 14 stig og Lokeren er f 8 sæti mcð 12 stíg. SPÁNN. 1. DEILD, Real Soeiedad — Rayo Valleeano 2—0 Zaragioa - Sevilla 3-2 Espanol — Santander 2—3 Athletico Madrid — Valencia 2—1 Gijon — Salamanea 1 —0 Cclta - Rcal Madrid 2-2 Huelva - Barcclona 0—0 BurKos — Las Palmas 1 — 1 Ilercules — Ath. Bilbao 0—1 Real Madrid hefur 14 stlg. Bflbao helur 13 stig og Barcelona. Gijon og Athlctico Madrid hafa dll 11 stig. SVÍÞJÓÐ. Malmd FF varð sænskur bikarmelst- ari um helgina. er liðið vann Kalmar 2—0 eftir framlengdan leik. Þetta hefur vcrið gott kcppnistfmabil fyrir Malmd. því auk þess að vinna bikarinn. hafnaði liðið i 2. sætl f sænsku dcildinni og er komið í 8 iiða úrslit Evrópukeppni mcistaraliða. COSMáS TAPAR. Argentfnska unglinKalandsIiðið f knattspyrnu sigraði handaríska liðið New York Cosmos á sunnudaginn, með 2—1. Unglingarnir gersamlcga yfirspil- uðu gesti sína f fyrri hálfleik og skoruðu þá Marádonna og Barerra. Cosmos tók sig dálftið saman f andlitinu f sfðari hálfleik og tókst þá Chinaglfa að minnka muninn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.