Morgunblaðið - 07.11.1978, Qupperneq 24
32
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Byggingarvinna
Vantar verkamenn í handlang hjá múrurum
og fl. Uppl. í síma 32233 eftir kl. 6.
Trésmiður
getur bætt við sig verkefnum t.d. viðhaldi á
gömlu og nýju úti sem inni. Upplýsingar í
síma 20367, eftir kl. 18.00 alla daga.
Skrifstofustúlka
óskast
Óskum eftir aö ráða skrifstofustúlku strax,
til almennra skrifstofustarfa. Reynsla í
skrifstofustörfum nauðsynleg. Um hálfs-
dagsstarf gæti veriö aö ráeða. Upplýsingar
gefur skrifstofustjóri.
BifreiOar & Landbúnaflarvélar hí.
Suiliirlandshraul 14 - !(<■> kjav ik - Sími .'llHiWl
Garðabær —
byggingafulltrúi
Garöabær óskar eftir tæknifræðingi til
byggingafulltrúastarfa fljótlega á næsta ári.
Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum
um aldur, starfsferil og þaö hvenær
viðkomandi getur hafiö störf, sendist
undirrituðum, fyrir 1. des. n.k.
Bæjarritari.
Hveragerði
Umboösmaður óskast strax til aö annast
dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö.
Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík,
sími 10100.
Óskum eftir að ráða
mann á verkstæöi okkar, helst vanan
blikksmíði og suöu.
Uppl. hjá verkstjóra.
Bílavörubúöin Fjöörin h.f.,
Grensásvegi 5, sími 83470.
Frá Byggingasam-
vinnufélagi
Kópavogs
Verkamenn óskast strax. Upplýsingar í
símum 42595 og 43911.
Skrifstofustarf
Traust og gamalgróiö fyrirtæki í miöbænum
óskar aö ráöa samvizkusaman og iöinn
starfskraft til allra almennra skrifstofustarfa
m.a. vélritun, telex og lítilsháttar bókhald.
Vinnuaöstaöa, samstarfsfólk og laun ágæt.
Framtíöarstarf fyrir réttan aöila.
Vinsamlegast sendið eiginhandar
umsókn meö öllum upplýsingum, sem máli
mega skipta fyrir 10. nóvember til blaösins
merkt: „Kontoristin — 8921“.
Afgreiðslustarf
Okkur vantar konu eöa karl til afgreiöslu á
ragmagnsvörum í verzlun og á lager.
Einhver bókhalds- og vélritunarkunnátta
æskileg.
Volti h/f.
Símar 16458, 16088 og 16983 eftir ki. 18.
Ritari
óskast til starfa nú þegar. Góö vélritunar-
og enskukunnátta nauösynleg. Umsóknir er
greini frá menntun og fyrri störfum sendist
til okkar fyrir 15. nóvember.
Mazdaumboöiö Bílaborg h.f.
Smiðshöföa 23, pósthólf 684.
Óskum eftir að ráða
gjaldkera II. til gjaldkerastarfa í sölu og
þjónustudeild. Umsóknir meö upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist til okkar
__- fyrir 15. nóvember n.k.
Mazdaumboöiö Bílaborg h.f.
Smiöshöföa 23, pósthólf 684.
Starfskraftar
vanir eftirtöldum störfum óskast (kvenfólk):
Eldhússtörfum, uppþvotti, afgreiöslustörf-
um og fl. Uppl. í veitingahúsinu Ártún,
Vagnhöföa 11, frá kl. 10—4 í dag og næstu
daga. Símar 85090 og 86880.
VEITINGAHÚS
VAGNHÖFDA 11 REYKJAVÍK SÍMI B6880
raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar J
| ýmislegt \ : I fundir — mannfagnaöir | W 1 I bilar I
Hestar
Tapast hafa tveir hestar frá Skálmholti í
Villingaholtshrepp. Móbrúnn 4ra vetra stór
og fallegur. Rauöur 6 vetra stór og fallegur,
á lend rauöa hestsins eru merktir stafirnir
S.B. Þeir sem uppl. geta veitt eru beönir aö
hringja í síma 16101 í vinnutíma eöa á
kvöldin í síma 85952.
Breiðfirðingar
Þeir sem ætla aö taka þátt í 40 ára
afmælisfagnaöi Breiöfiröingafélagsins í
Skíöaskálanum í Hveradölum þann 17. nóv.
’78 eru vinsamlega beönir aö hafa samband
viö skemmtinefnd fyrir 12. nóv. í símum
38156, 41531, 44459 og 44227.
Stjórnin.
Austin Mini 1100 Special
árgerö 1978, til sölu. Ekinn aöeins 2000 km.
Nýr bíll.
Upplýsingar í síma 52557 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Hópferðabíll
óskast til kaups
Útgerðarmenn
skipstjórar
Höfum fyrirliggjandi nokkur felld reknet.
R. Jónsson s/f.,
umboös- & heildv. sími 10377.
Lífeyrissjóðurinn
Hlíf Reykjavík
heldur sjóösfélagafund, aö Hótel Sögu,
Bláa sal, 11. nóv. kl. 14.
Dagskrá:
I Samkvæmt reglugerð sjóösins.
Stjórnin
Viö höfum í huga 30—36 sæta góöan bíl til
flutninga á starfsfólki til og frá vinnu.
Tilboð sendist til blaösins merkt: „Marís —
874“.
Hjólaskófla
Hjólaskófla óskast til kaups. Stærö:
2,5—3,5 rúmm. Upplýsingar á kvöldin í
síma 92-2555.
Gaffallyftari
Diesel-lyftari á tvöföldum hjólböröum í góöu
ásigkomulagi til sölu. Sjálfskiptur meö
vökvastýri. Lyftigeta 3200 kg. Lyftihæö 4,5
metrar.
Frekari upplýs. í símum 85988 og 85009.
Haustmót Taflf.
Séltjarnarness
hefst í kvöld kl. 7.30 í Félagshemiliinu. Teflt
veröur í opnum flokki og unglingaflokki.
Innritun frá kl. 7 í kvöld.
Stjórnin.
Kaupum hreinar
léreftstuskur.