Morgunblaðið - 07.11.1978, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978
39
A NÆSTUNNI
REGNBOGINN. KÓNGUR í NEW YORK
Innan skamms verður tekin hér til sýninga sú næsta í Chaplin-mynda-
flokknum, KÓNGUR í NEW YORK, (1957), og var hún næst síðasta verk
meistarans
KÓNGUR í NEW YORK fjallar um bandaríska lífshætti, séða með augum
landflótta kóngs Evrópuríkis. En um þær mundir sem sem myndin var gerð var
Chaplin sjálfur útlægur gerr í Bandaríkjunum sökum kommúnistaofsókna
McCarthys.
Aðeins blá-
kaldnr rann-
vernleikinn
Ég var í ágætu skapi þetta
kvöld og stjörnubjört haust-
nóttin leiddi huga minn að
myndinni CLOSE
ENCOUNTERS ... og nýjum,
næsta dularfullum fréttum
af FFH yfir Ástralíu. Ég var
á leiðinni heim í Mosfells-
sveit og nánast engin umferð
þar sem komið var yfir
miðnætti.
Ég hló með sjálfum mér að
bjartsýni Spielbergs, en ein-
hversstaðar sá ég það haft
eftir honum að á meðan á
kvikmyndatöku CLOSE
ENCOUNTER stóð, þótti
honum málið orðið sér all-
skylt og rýndi löngum uppí
ómælisvíddir himinhvolfsins.
Án árangurs, því engin teikn-
in sá hann á lofti. Meðfædd
forvitni mín espaðist við
þessar hugrenningar; því
ekki að stansa smástund og
renna augunum aðeins uppí
loftið? Hin jarðbundna og
órómantíska helft mín batt
snarlega enda á slíka
endemisfirru — og áfram var
ekið.
Og þá gerðust ósköpin!
Vélin fór að hiksta og ljósin
að smádofna — visst, ægi-
magnað atriði úr CLOSE
ENCOUNTERS ... kom eins
og örskot uppí huga mér.
Vesalings Richard Dreyfuss!
Og sú órómantíska lét ekki á
sér kræla. Nú gerðust marg-
ir, válegir hlutir á skömmum
tíma: Djöfulmóður rann á
mælana, einkum rafmagns-
mælinn, snerust þeir og
börðust upp og niður; eitt
augnablikið fóru ljósin af en
annað lýstu þau bjartar en
nokkru sinni fyrr; mér var
ómótt og var þungt um
andardrátt. Vélin var sem í
dauðateygjunum. Þetta var
orðið hábölvanlegt ástand og
hvernig í ósköpunum stóð á
því að engin bifreið sást á
þjóðveginum. Nú tók Toyotan
nokkra hressilega fjörkippi,
síðan lognaðist hún útaf,
ljósin blikkuðu nokkrum
sinnum framandlega í mæla-
borðinu þar sem mælarnir
tifuðu án afláts.
Hvernig í ósköpunum
stendur á þessu, hugsaði ég
með mér og reyndi að finna
eðlilega skýringu á þessum
voveiflegu atburðum — bíll-
inn nýkominn úr viðgerð og
geymirinn nýr? ( Þess skal
getið að undirritaður veit
álíka mikið um það sem
gerist undir vélarhlífinni og
líf á öðrum hnöttum).
Skemmst er frá að segja,
að ævintýrinu lauk inná
rafmagnsverkstæði kvöldið
eftir. Á reikningi (reyndar
ævintýralega háum), sem
mér var réttur uppí hendurn-
ar, stóð skrifað, hversdags-
legri hendi: 1. stk. alternator.
Jóla-
stemmning
Sjaldan eða aldrei hafa
kvikmyndahús borgarinnar
boðið uppá jafn ágætar sýn-
ingar — yfir höfuð — eins og
um þessar mundir. Hver
stórmyndin rekur aðra. Lítið
lát er á aðsókn að STAR
WARS, CLOSE
ENCOUNTERS...,
SATURDAY NIGHTFEVER
og SLAP SHOT. Úrvals-
myndin NETWORK sem er
öllu alvarlegri og ekki pró-
grammeruð afþreyingar-
mynd, lét undan vegna vin-
sælda fyrrnefndra mynda og
hlaut ekki þá aðsókn sem
henni sæmdi. En Tónabíó
heldur áfram á sömu braut.
Nú eru hafnar þar sýningar á
athyglisverðri og sögufrægri
heimildarmynd um lok sam-
vinnu þeirra listamanna sem
hvað mestan svip hafa sett á
okkar samtíð — ?—The
Beatles.
Gamla Bíó hefur um nokk-
urt skeið boðið uppá endur-
sýningar á vinsælustu mynd
Walt Disney fyrirtækisins,
MARY POPPINS (til heiðurs
Þórarni Eldjárn?). Þar er
síðan væntanleg dönsk mynd,
sem undirrituðum er tjáð að
vakið hafi talsvert umtal á
Norðurlöndunum, þar sem
hún var frumsýnd í haust.
Myndin, sem ber nafnið
VETRARBÖRN, er byggð á
samnefndri skáldsögu sem út
kom í síðastta mánuði á
islenzku.
Austurbæjarbíó mun von
bráðar hefja sýningar á
mynd sem beðið hefur verið
Saturday Night
Fever
Bönnuö inmtn 12 Ara
Sýnd kl. 3. 6 og u
S«la aögöngumifta
befst kJ. 2
SiAMta •vninnarhalnl
Þeir aem hala
diörlum myndum mega ekkl
ml&n al þeaaari. Hún er hreint
1ráb*r Tekin I Hong Kong meö
þokkagyö|unnl Olivia Paacal.
Bönnuö börnum innan 16 ara.
•WGrj
Hörkuskot
snbrews • vaa ovki
TFrHNICOLOR* iffle
FraBgaeu og meat sótta mynd
allra tíma. Myndln aem slegiö
hefur öll met hvaö aösókn
anertlr frá upphafi kvlkmynd-
anna.
Leikaljóri: Qaorga Luces
Tónlial: John Williama. ’
*"£ I
• '°9 9
VVB&
____,
Lucky Luciano
Hörkuspennandi kvikmynd sem
byggö er á sönnum heimildum
um hinn illræmda Maliuloringla
Lucky Luciano
islenzkur texti
Ný bráöakemmtileg bandan'ak
gamanmynd um hrottalengiö
.iþróftaUÖ*. \ nvynd þeaaari
halda þeir álram aamatarli
léiagarntr Qeorge Roy HUI og
Paul Newman. er þeir hófu meö
myndunum Butch Caaaidy and
ttw Sundance kld og The Stlng.
iatenakur textl.
Haakkaö verö.
Sýnd kl. 5. 7.30 og 10.
Harry og Walter
gerast banka-
ræningjar
Frábaar gamanmynd. Meö
Mtchael Caine. Elllot Qould og
James Caan
Sýnd kl. 9.
eftir með nokkurri óþreyju
undanarin ár, en það er
önnur New York mvnd Lum-
ets, DOG DAY AFTER-
NOON. Þar var á dögunum
sýnd geðsleg smámvnd, ODE
TO BILLY JOE. byggð á
vinsælum söngtexta Bobbie
Gentry. Myndin naut tals-
verðra vinsælda erlendis, og
þá einkum um vestan hafs, en
hér fór hún framhjá flestum
þar sem hún féll í skugga
risamyndanna.
Paul Newman og hinir
ruddarnir í rustalegasta
íshokkíliði sem sést hefur,
hressa ærlega uppá geð borg-
arbúa í Laugarásbíói. Og
handritið er svo sannarlega
ekkert tæpitungumál. Þegar
þar kemur verður það það
músikmynd sem siglir í kjöl-
far hennar í kvikmyndahús-
inu, ein sem er glæný af
nálinni og nefnist F.M. Er
hún ein af fjölmörgum mynd-
um sem skotið hafa upp
kollinum eftir að vinsældir
SATURDAY NIGHTFEVER
komu í ljós. Líkt og nafnið
bendir til, gerist myndin að
mestu leyti í útvarpsstöð,
sem að sjálfsögðu flytur
eingöngu vinsæla dansmúsik.
í myndinni eru leikin mý-
mörg lög sem notið hafa
mikilla vinsaélda á undan-
förnu ári. Þá kemur m.a.
fram söngstjarnan og augna-
yndið Linda Roonstadt, en
með aðalhlutverkið fer tón-
listarmaðurinn og æringinn
Martin Mull. Hann hefur
þegar verið orðaður við Osc-
arsverðlaunin fyrir leik
sinn...
.. .og öll þessi gróska hefur
meira að segja fært örlitinn
roða í Regnbogann, því þar er
væntanlegt næstu daga verk
meistara Chaplin, KONGUR
í NEW YORK.
• h* k z w ’c w qMe •