Morgunblaðið - 08.12.1978, Side 3

Morgunblaðið - 08.12.1978, Side 3
Hef mestu fyrirlitn- ingu á þessari bók „ÉG HEF mestu fyrirlitningu á þessari bók,“ sagði Ólafur Skúlason dómprófastur, er Mbl. leitaði álits hans á bókinni Félagi Jesús. „Sérstaklega finnst mér útgáfufyrirtækið bíta höfuðið af skömminni, þegar það auglýsir í kvöld og hvetur fólk til að lesa bókina og sannfærast. Ég fæ ekki séð hvernig fólk á að sannfærast af skáldsögu, því nú hefur það komið fram, að skáldsaga á þetta að vera. Hitt er líka umhugsunarvert að til þessarar útgáfu er veittur Lágkúra og óskamm feilinn þvœttingur „ÞESSI þykir vænt um norræna sam- vinnu er þetta sorglegt. Mér er það vel ljóst að þessi styrkur er veittur af þeim einstaklingum, sem í stjórn sjóðsins sitja, en ekki Norðurlandaráði, en engu að síður leiðir þetta hugann að því og þess starfi. bók er lágkúra, óskammfeilinn þvættingar, samansettur í þeim yfirlýsta tilgangi að koma því inn hjá börnum að guðspjöllin séu lygi, að kristin trú sé ljót blekking og framsetningin er blygðunarlaus ögrun við allar sæmilega heil- brigðar tilfinningar," sagði biskupinn yfir Islandi, herra Sigurbjörn Einarsson, er Mbl. spurði um álit hans á bókinni Félagi Jesús. „Enginn færi að brjótast í því að koma bók sem þessari í hendur íslenzkra barna ef ekki í þessari bók er raunverulega reynt að spilla því sem allt heilbrigt fólk sér tærast og fegurst í fari Jesú. Þegar Jesús, sem kirkjan hefur í hásæti, er sakaður um það sem öllum finnst gróft og sóðalegt þá get ég ekki séð annað en að um guðlast sé að ræða.“ byggi annað undir en áhugi á bókmenntum eða list,“ sagði biskup. styrkur norræna menningar- málasjóðsins. Fyrir okkur sem Utihljómleik ar við Úti- markaðinn Útimarkaðurinn á Lækjar- torginu í Reykjavík verður opinn í dag á venjulegum verzlunartíma svo og á morgun og hefur nú verið komið upp palli við Turninn og í dag munu þar koma fram skemmtikraftar. Milli klukkan 2 og 3 kemur fram hljómsveitin Ljósin í bænum, en það er Karnabær sem stendur að eins konar hljómplötukynningu í samvinnu við Útimarkaðinn og kemur hljómsveitin aftur fram upp úr kl. 17, en kl. 17 verður á pallinum Háskólakórinn og syngur nokkur lög. Kristinn Ragnarsson, einn af forstöðumönnum Úti- markaðarins, sagðist vona að þessi nýbreytni gæfist vel og sagði að markaðurinn yrði opinn næstu helgar bæði á föstudögum og laugardögum og reynt yrði að hafa einhverja dagskrá á pallinum næstu helgar, en hann verður hafður uppi þar til um áramót. Síðustu vikuna fyrir jól verður svo Útimarkaðurinn opinn á hverjum degi. ekki bara draumur. Fjármálarádu- neytid greiddi skuld félags- stofnunnar Fjármálaráðuneytið greiddi i gær Rafmagnsveitu Reykjavíkur skuld félagsstofnunar stúdenta, sem nam 10.944.074 krónum, en Rafmagnsveitan lokaði sem kunnugt er fyrir rafmagnið í félagsstofnunni á miðvikudags- morgun, en því var aftur hleypt á síðdegis. Benzínhækk un frestað EINHVER bið verður á því að nýtt bensínverð taki gildi. Eins og kunnugt er samþykkti verðlags- nefnd að hækka bensínið á fundi sínum í fyrrakvöld og var búizt við því að ríkisstjórnin myndi fjalla um málið í gær, en hún þarf að staðfesta hækkunina. Hins vegar var hækkunin ekki afgreidd á fundi stjórnarinnar í gær. 16 ára piltur drukknaði BUÐIN SEXTÁN ára pilt, Stefán ómar Svavarsson, Möðruvöllum 13 í Reykjavík, tók út af skipinu Rauðsey á loðnumiðunum á þriðjudagsmorgun og drukknaði hann. Skipholti 19, sími 29800. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1978 3 Biskup og dómprófastur um bókina Félagi Jesús:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.