Morgunblaðið - 11.01.1979, Side 6

Morgunblaðið - 11.01.1979, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1979 í DAG er fimmtudagur 11. janúar, BRETTÍVUMESSA, 11. dagur ársins 1979. Árdeg- isflóö er í Reykjavík kl. 05.19 og síðdegisflóð kl. 17.42. Sólarupprás er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.36 og tungliö í suðri kl. 24.34. (íslandsalm- anakiö). Ritaö er í spámönnunum: Þeir munu allir veröa af Guöi fæddir, hver sem heyrir fööurinn og lærir, sá kemur til mín. (Jóh. 6, 45.) ORÐ IIAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Akurcyri sími 90-21810. I KROS5GATA I 3 4 ■ ‘ ■ (i 8 _ 9 ■ • .ll ■ 1.1 14 ■ ■ ' ■ 17 LÁRÉTTi — 1 þéttan, 5 sjór. fi ræfur. 9 bcn, 10 frumefni, 11 titill. 12 ambitt. 13 kvenmanns- nafn. 15 hókstafur. 17 heitið. LÓÐRÉTTi — 1 kauptún, 2 jálkur. 3 fitl. 4 matur. 7 málmur, 8 vera, 12 gúla. 14 totu. 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT. — 1 skólps. 5 tó. 6 ófagur. 9 fag, 10 pár. 11 L.E., 13 átak. 15 ræða, 17 rakki. LÓÐRÉTT. - 1 stölpar. 2 kóí, 3 loga, 4 sár, 7 afráða. 8 ugla, 12 ekki. 14 tak. lfi ær. í DAG 11. janúar, er Brettívumessa, messa sem víöa er getið í norskum og íslenzkum heimildum. — Um til- efnið er ekki vitaö. . FRÉTTIR _ | KFUK í Hafnarfirði heldur kvöldvöku í kvöld, sem hefst kl. 20.30 í húsi félagsins við Hverfisgötu. Ræðumaður kvöldsins er séra Frank M. Halldórsson. LANGHOLTSPRESTAKALL I kvöld hefjast að nýju hin vikulegu spilakvöld safnaðar- ins í félagsheimili kirkjunn- ar. Þó spilakvöldin séu eink- um ætluð safnaðarfólki eru þeu öllum opin. Byrjað verð- ur að spila kl. 9. „MATARÆÐI skólabarna" verður viðfangsefni fundar á vegum Bandalags kvenna á Hótel Loftleiðum á laugar- daginn kemur, 13. janúar. — Um þetta efni verða flutt fjögur stutt fræðsluerindi. Að þeim loknum verður efnt til almennrar umræðu um fundarefnið og fyrirspurnum svarað. — Fundinum lýkur með svonefndum hópumræð- um, — fundurinn hefst klukkan 10 árdegis. FRÁ hofninni | í GÆRKVÖLDI heilsaði hið nýja skip í flota skipadeildar SIS, Arnarfell, Reykjavík í fyrsta skipti. Þá var Háifoss væntanlegur að utan um miðnættið. í kvöld er Úðafoss væntarilegur til Reykjavíkur- hafnar að utan og í dag er danskt leiguskip væntanlegt með farm á vegum skipa- deildar SÍS. | rVHIMfMWMGAWSIJjOLP MINNINGARSPJÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á þessum stöðum í Reykjavík: í Bókabúð Braga Lækjargötu 2, Lyfjabúð Breiðholts, Arn- arbakka 4—6. • ÞESSAR tkólaielpur, »em eiga heima f Árbæjarhverfi, elndu til hlutaveltu í safnaóarheimilinu í eókninni, til ágóóa fyrir Styrktarfél. vangefinna.— Söfnuöu telpurnar rúmlega 11.500 krónum. — Þær heita, lem á myndinni eru: Sigrún Karlsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Birna G. Björnsdóttir og Eva Lilja Sigpórsdóttir. — Á myndina vantar Helgu Ingólfs- dóttur. ÁFtlMAO MEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónahand í Háteigskirkju Guðrún Ágústsdóttir og Árni Kjartansson. — Heimili þeirra er að Spóahólum 20, Rvík. (Ljósmst. GUNNARS Ingimarss.) í BJARNARNESKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Auður Axelsdottir og Snorri Sigurjónsson. — Heimili þeirra er að Bjarnar- nesi, Hornafirði. (Ljómst. GUNNARS Ingimarss.) í GRUNDAR- FJARÐAR KIRKJU hafa verið gefin saman i hjónaband Freyja Berg- sveinsdóttir og Guðlaugur Pálsson. Heimiii þeirra er að Bakkaseli 36, Rvík. (Ljósmst. GUNNARS Ingimarss.) KVÖI.IF N.CTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apötek anna í Keykjavik. dattana 5. til II. janúar. art háöum diiuum miötiildum. verftur sem hér senir, 1 Lytjabúð- inni Iðunni. — En auk þess verður GARÐS APOTEK upið til kl. 22 alla virka daita vaktvikunnar. en ekki á sunnudatt. SLYSAVARÖSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan si'ilarhrinKÍnn. I..EKNASTOFUR eru lnkaðar á lauttardiixum »k helKÍdiÍKum. en hautt er að ná samhandi við hekni á GÖNGI DEILI) LANDSPÍTALANS alla virka daaa kl. 20 — 21 »k á lauKardiiKum frá kl. 11 — 16 sími 21230. GiinKudeild er lnkuð á helKÍdiÍKum. A virkum d»Kum kl 8—17 er ha’Kt að ná sambandi við lækni í síma L.EKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilisla'kni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að murKni »k frá klukkan 17 á fiistudiíKtim til klukkan 8 árd. á mánudiÍKum er I. EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir »k la knaþjönustu eru Kelnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannla'knafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardiÍKum «K helKÍdiÍKum kl. 17—18. ÖN.EMISADGERDIR fvrir fuliurðna KeKn ma'nusi'itt fara fram í IIEILSUVÉRNDARSTÖD REYKJAVÍK UR á mánudiÍKum kl. lfi.30 —17.30. Fúlk hafi með sér linamisskirteini IIJÁI.PARSTÖD DÝRA við skeiðviillinn í V íðidal. Sími 7fifi20. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daKa. IIAI.I.GRlMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er upinn alla daKa kl. 2— I síðd. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 siðdeKÍs. IIEIMSÖKNARTÍMAR. I.and- spítalinn, Alla daKa kl. 15 til kl. lfi iik kl. 19 til kl 19.30. - F EDINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. lfi »k kl. 19.30 til kl. 20 - IIARNASPÍTAI.I IIRINGSINS. Kl. 15 til kl. lfi alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. Ifi »k kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. MánudaKa til fiistudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardiÍKum «K sunnudiÍKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 »k kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNAKBflDIR, Alla daKa kl. 11 til kl. 17 „k kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa »K sunnudaKa SJÚKRAHÚS kl. 13 til 17. - IIEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til kl. 1B „K kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 uK kl. 19 til k). 19.30. — F.EÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 „k kl 18.30 til kl. 19.30. - FI.ÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓP.AV'OGSH.ELIÐ, Eftir umtaii „K kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 „k kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 „K kl. 19.30 til kl. 20. v LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við HverfisKötu. Lestrarsalir eru „pnir virka daKa kl. 9—19, nema lauKardaKa kl. 9 —lfi.Út- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13 — 16. nema lauKar daKa kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, ADALSAFN — ÚTLÁNSDEII.D. ÞinKhultsstra'ti 29a. símar 12308. 10771 „k 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22. lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNl DÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKh„ltsstrati 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í ÞinKh„ltsstra'ti 29a. símar aðalsafns. Ikjkakassar lánaðir í skipum. heilsuhalum „k stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Súlheimum 27. sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14 — 21 lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud,—föstud. kl. 10—12. — Bóka- „K talhókaþjónusta við fatlaða „K sjóndapra HOFS- VALLASAFN — II„fsvallaKötu 16. sími 27640. Mánud,—fiistud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir biirn. mánud. „K fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 3fi270. mánud. —föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓP.M'OGS í félaKsheimilinu er opið mánudaKa til föstudaKa kl. 11—21. Á lauKardöKum kl. 11-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Hnitbjör, Lokart verAur í desember ok janúar. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka da^a kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýninvr á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla da^a nema mánuda^a. — Laugardaga ok sunnuda^a frá kl. 11 til 22. — ÞriöjudaKa til föstudaKa 16 — 22. AÓKanKur ok sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ er „pið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. „K laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastræti 74. er opió sunnu- daKa. þriÓjudaKa ok fimmtudaKa kl. 13.30 — 16. AÓKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla da^a kl. 10—19. T. EKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opiö mánudaK til föstudaKs írá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. MávahlíÖ 23. er opið þriöjudaKa ok föstudaKa frá kl. 16—19. ARB/EJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. sími 81112 kl. 9—10 alla virka daKa. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar viö SÍKtún er opiö þriöjudaKa. fimmtudaKa ok lauKarda^a kl. 2— 1 síöd. IBSEN-SÝNINGIN í anddyri Safnahússins viö Hverfis- Kötu. í tilefni af 150 ára afmaJi skáldsins. er opin virka daKa kl. 9—19. nema lauKardaKa kl. 9—16. Rll ABAl/AVT VAKTWÓNUSTA horKar DILArlAYAVxl stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdeKÍs til kl. 8 árdeKÍs ok á heÍKÍdÖKum er svaraö allan sólarhrinKÍnn. Siminn er 27311. Tekiö er við tilkynninKum um hilanir á veitukerfi horKarinnar ok í þeim tilfellum (jörum sem horKarhúar telja sík þurfa aö fá aöstoð borKarstarfs- manna. «AlrKAFl:NDl’R var haldinn í hajarstjórninni í K»‘r. Aöeins eitt mál var á daKskrá. SamninKs Krundvöllur um kaup á vatnsrétt- indum þeim sem MaKnús Jónsson á milli hinKvalIavatns ok Úlfljóts- vatns. l>aö hefur ýtt undir kaup þessi á Efra falli SoKsins. aö Reykjavíkurba*r fái haKkvæmast rafmaKn mt*ö því að virkja fallvatn þetta. — Fallvatniö sem hér um ra*öir hefir 18.000 hestöfl. Á MaKnús Jónsson helminKÍnn en ríkissjóður hinn helminKÍnn...“ GENGISSKRÁNING NR. 6 — 10. janúar 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Saia 1 Bandarfkjadoilar 319.30 320.10* 1 Sterlingapund 640.35 641.95* 1 Kanadadollar 266.75 296.45* 100 Danskar krónur 6197.30 6212.80* 100 Norskar krónur 6317.15 6332.95* 100 Sænskar krónur 7346.65 7365.05* 100 Finnsk mörk 8065.20 8085.40* 100 Franakir frankar 7514.70 7533.50* 100 Belg. frankar 1091.45 1094.15* 100 Svitsn. frankar 19171.45 19219.45* 100 Gyllini 15962.60 16002.60* 100 V.-Þýzk mörk 17234.30 17277.50* 100 Lfrur 38.15 38.25* 100 Austurr. Sch. 2353.00 2358.90* 100 Escudos 682.25 683.95* 100 Pesetar 455.70 456.90 100 Yen 162.14 162.55* * Breyting frá síöustu skráningu. V------------------------------------- ---------------/ Simsvari vegna gengisskráninga 22190. f GENGISSKRÁNING FERÐMANNAGJALÐEVRIS 8. janúar 1979 Eíning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 351,23 352,11* 1 Sterlingspund 704,39 706,15* 1 Kanadadollar 295,63 296,40* 100 Danskar krónur 6817,03 6834,08* 100 Norskar krónur 6948,87 6966,25* 100 Sænskar krónur 8081,32 8101,56* 100 Finnsk mörk 8871,72 8893,94* 100 Franskir frankar 8266,17 8286,85* 100 Belg. frankar 1200,60 1203,57* 100 Svissn. frankar 21088,60 21141,40* 100 Gyllini 17558,86 17602,86* 100 V.-Þýzk mörk 18957,73 19005,25* 100 Lfrur 41,97 42,08* 100 Austurr. Sch. 2588,30 2594,79* 100 Escudos 750,48 752,35- 100 Pesetar 501,27 502,59 100 Yen 178,35 178,81 * Breyting frá síöustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.