Morgunblaðið - 11.01.1979, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sendill óskast
fyrir og eftir hádegi, á ritstjórn Morgun-
blaösins.
Uppl. ekki gefnar í síma.
Bifreiðastjóri
óskast
Bifreiöastjóra vantar í vöruútkeyrslu.
Vélsmiðjan Héðinn h.f.
Seljavegi 2, sími 24260.
Fatahönnuður
Fatahönnuöur óskar eftir fjölbreyttu starfi.
Margt kemur til greina t.d. tízkuteiknun,
sníöun, saumur, efnaval o.m.fl. Get byrjaö
strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir 17. þ.m.
merkt: „Framtíðarstarf — 310“.
Mosfellssveit
blaöberi óskast í Tangahverfi. Uppl. hjá
umboösmanni í síma 66293.
pJgiy0tmMíJ§ií§»
Saumakonur óskast
Bláfeldur, Síöumúla 31, (bakhús).
Tannlæknastofa í miðbænum óskar eftir
Klínikaðstoð
frá kl 9—13 alla virka daga nema
laugardaga. Laun samkvæmt samningi
T.F.Í. og F.A.T. Umsóknir ásamt uppl.
umsækjanda sendist augld. Mbl. merkt:
„Klínikaöstoö — 495“.
Símavarsla
Starfskraft vantar á Bæjarfógetaskrifstof-
una í Kópavogi til afleysingar viö símavörslu
og vélritun.
Starfstímabil:
Hefst strax; lýkur væntanlega 30. septem-
ber 1979.
Upplýsingar veitir Sigurgeir Jónsson,
bæjarfógeti. Viötalstími daglega kl.
10.00—12.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Rannsóknastofnun
landbúnaðarins
Keldnaholti, 110 Reykjavík, óskar aö ráöa
tvo skrifstofumenn. Vélritunarkunnátta og
kunnátta í ensku og noröurlandamálum
nauösynleg. Laun samkvæmt launakerfi
ríkisins.
Umsóknafrestur er til 20. janúar.
Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
\ hcftefiA
JJa^J
Matsveinn
Viljum ráöa matsvein nú þegar eöa eftir
samkomulagi. Aöems reglusamur maöur
meö full réttindi kemur til greina.
Uppl. veita yfirmatsveinn og hótelstjóri.
Lausar stöður
Stööur yfirlögregluþjóns og lögregluþjóns í
lögregluliöi ísafjaröar eru lausar til umsókn-
ar.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknir sendist undirrituöum á skrifstofu
bæjarfópetans á ísafiröi aö Pólgötu 2,
Isafirði fyrir 1. febrúar 1979.
ísafirði, 3. janúar 1979
Bæjarfógetinn á ísafiröi,
Sýslumaðurinn í ísafjaröarsýslu,
Þorvarður K. Þorsteinsson.
Verksmiðjustarf
Rösk og laghent stúlka óskast til starfa nú
þegar. Góö laun fyrir réttan aöila.
Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 82274.
ÍS-SPOR H/F
Dugguvogi 2.
Ritari óskast
Opinber stofnun óskar aö ráöa starfsmann
til ritarastarfa og annarrar skrifstofuvinnu.
Góö vélritunarkunnátta áskilin.
Tilboö sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m.
merkt: „Skrifstofuvinna 414“.
Framkvæmdastjóri
Vel þekkt verzlunar-, iönaöar- og innflutn-
ingsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa
framkvæmdastjóra.
Hér er um mjög traust og öflugt fyrirtæki aö
ræöa sem byggir á góöum viöskiptasam-
böndum. Starfsmannafjöldi 70.
Leitaö er aö reyndum, hæfum, traustum og
hugmyndaríkum stjórnanda, sem hefur
viöskiptafræöipróf eöa hliðstæöa menntun
eöa góöa reynslu úr viöskiptalífinu. Mjög
góö laun í boöi fyrir réttan mann. Meö allar
umsóknir veröur fariö sem algjört trúnaöar-
mál. Þeir sem vilja kynna sér þetta nánar
leggi nöfn sín ásamt upplýsingum sem máli
skipta inn á augld. Mbl. fyrir 20. janúar
merkt „Framkvæmdastjóri — 246“.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Hugheilar þakkir færi ég ykkur öllum sem
glödduö mig á 90 ára afmæli mínu meö
heimsóknum, gjöfum og skeytum. Gæfan
fylgi ykkur.
Spilafólk — Spilafólk
Spilum félagsvist í Lindarbæ föstudags-
kvöldiö 12. janúar kl. 20.30.
Fyrsta kvöld í framhaldskeppni. Há heildar-
verölaun. Ennfremur kvöldveröarlaun. Allir
velkomnir.
Breiðfirðingafélagið.
Sigríður Ólafsdóttir
frá Austvaðsholti.
Málfreyjudeildirnar tilkynna
Kynningarfundur
í Snorrabæ (Austurbæjarbíó uppi) í kvöld
11. janúar kl. 20.30.
Styrkur til háskólanáms
í Svípjóð
Sænsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa islendl tll háskólanáms í
Svfþjóö háskólaériö 1979—80. Styrkurlnn mlöast vlö ótta mánaöa
námsdvöl og nemur styrkfjárhæö s.kr. 1.960 á mánuöi. Tll greina
kemur aó skipta styrknum ef henta þykir.
Umsóknum um styrk þennan skal komiö til menntamálaráöuneytis-
ins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. febrúar n.k. og fylgi staöfest
afrit prófskírteina ásamt meömælum. — Sérstök umsóknareyöublöö
fást í ráöumneytinu.
Menntamálaráðuneytið
4. janúar 1979.
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Móttaka í Skeifunni 19.
p|iOT0TOlí>lft«j»itíí»
Toyota
Vantar flestar geröir Toyota-bifreiöa í
sýningarsal okkar.
Toyota-umboðið h.f.
Nýbýlaveg 8, Kóp.
Sími 44144.