Morgunblaðið - 11.01.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1979 3 1
| smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar |
23ja ára gamall maður
óskar eftir atvinnu. Margt kem-
ur til greina. Hefur stúdentspróf
auk þess meirapróf og er vanur
akstri vörubifreiöa. Uppl. í síma
52261.
Bifreiðastjóri
Okkur vantar bifreiðastjóra
strax. Meirapróf æskilegt. Uppl.
í síma 99-1201.
Kaupfélag Árnesinga, Selfossi.
Munið sérverzlunina
meö ódýran fatnað.
Veröllstinn, Laugarnesvegi 82.
S. 31330.
IOOF5S160118% =
Fíladelfía
Bænavikan, bænasamkomur kl.
16 og 20:30.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í
safnaöarheimilinu í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Halldór S. Gröndal.
Aðalfundur
Knattspyrnudeildar Þróttar
veröur haldinn fimmtudaginn
18. janúar kl. 19.30 aö Lang-
holtsvegi 124. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Stjórnin.
Fundur verður
hjá Félagi hárgreiöslu og hár-
skerasveina fimmtudaginn 11.
janúar kl. 8.30 aö Hótel Esju.
Fundarefni: Nýjir samningar.
Kaupkröfur.
Félagar eru hvattir til aö fjöl-
menna.
Stjórnin.
Fíladelfía Hafnarf.
Almenn samkoma í Gúttó í
kvöld kl. 20.30. Óli Ágústsson
talar. Söngsveitin Jórdan leikur.
Allir hjartanlega velkomnir.
Freeportklúbburinn
kl. 20.30.
Tillögur um lagabreytingar.
Æfingatafla
Knattspyrnudeildar Þróttar.
Sunnudaga:
kl. 9.30—11.00 5. flokkur.
kl. 11.00—12.15 4. flokkur.
kl. 12.15—13.30 3. fl.
kl. 13.30—14.40 M. og 1. fl.
kl. 14.40—15.40 2. fl.
kl. 15.40—17.10 6. fl.
Fimmtudaga:
kl. 22.00—23.30 Old Boys.
Allar æfingar fara fram í Voga-
skóla. Þjálfarar.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
„Þjóðin var blekkt —
snúum vörn í sókn“
Hornlóð til sölu
Byrjunarframkvæmdir hafnar.
Uppl. í síma 17825 kl. 9 á kvöldin.
Nýtt
Timbur til sölu
Uppl. í síma 24954.
Útboð
Óskum eftir tilboöi í hitaofna fyrir níu hæöa
sambýlishús B.S.A.B. í mjódd viö Stekkja-
bakka. Samkvæmt ofnaskrá er vitja má á
skrifstofu B.S.A.B. aö Síðumúla 34.
Tilboö veröa opnuö á sama staö þriöjudag-
inn 16. janúar 1979 kl. 17.
Réttur áskilin til aö taka hvaöa tilboöi sem
er eöa hafna öllum.
B.S.A.B.
® Útboð
Tilboö óskast frá ianlendum aöilum í smíöi
30 stólpa fyrir umferöarljós.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, R.
Tilboöin, veröa opnuö á sama staö,
miövikudaginn 31. janúar 1979, kl. 11.00
f.h.
INNKAUPASTOFNUN «EYKJAVÍKURBORGAR
; Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Vestmannaeyjar
Sjálfstæöisfélag Vestmannaeyja heldur aöalfund sinn í Samkomu-
húsinu fimmtudaginn 11. janúar n.k. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál. Stiórnin.
Seyðisfjörður
Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns
fundar laugardaginn 13. janúar kl. 14.00 í
Valaskjálf.
Ræöumenn: Davíö Oddsson, borgarfulltr.
og Matthías Bjarnason, alþm. Aö loknum
framsöguræðum veröa almennar umræö-
ur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum
opinn.
Siálfstædisflokkurinn.
Egilsstaðir
Selfoss
Sjálfstæölsflokkurlnn efnir til almenns
fundar sunnudaginn 14. janúar kl. 15.30 f
Sjálfstæöishúslnu, Tryggvagötu 8. Ræöu-
menn: Jón Magnússon, form. S.U.S. og
Pálmi Jónsson, alþm. Aö loknum fram-
söguræöum veröa almennar umræður og
fyrirsagnir. Fundurinn er öllum opinn.
Sjálfstædisflokkurinn.
ísafjörður
Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almenns
fundar laugardaginn 13. janúar kl. 16.00 í
Sjálfstæöishúsinu.
Ræöumenn: Friðrik Sophusson, alþm. og
Pétur Sigurösson fv. alþm. Aö loknum
framsöguræöum veröa almennar umræö-
ur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum
opinn.
SjálfstæOisflokkurinn.
Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns
fundar sunnudaginn 14. janúar kl. 14.00 f
Félagsheimilinu Heröubreiö.
Ræðumenn: Davíö Oddsson, borgarfulltr.
og Matthías Bjarnason, alþm. Aö loknum
framsögurasðum veröa almennar umræö-
ur og fyrirspurnir. Fundurlnn er öllum
oplnn.
Sjálfstæóisflokkurinn.
Akranes
Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns
fundar laugardaginn 13. janúar kl. 14 í
Sjálfstæöishúsinu, Heiöarbraut 20.
Rasöumenn: Björn Þórhallsson, form.
L.Í.V., Gunnar Thoroddsen, alþm. og
Sigurlaug Bjarnadóttir, fv. alþm. Aö
loknum framsöguræðum veröa almennar
umræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er
öllum opinn.
Sjálfstæóisflokkurinn.
Hella
Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almenns
fundar laugardaginn 13. janúar kl. 14.00 í
Verkalýöshúsinu.
Ræöumenn: Jón Magnússon, form.
S.U.S. og Pálmi Jónsson, alþm. Aö
loknum framsöguræöum veröa almennar
umræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er
öllum opinn.
SjálfstBBÓisflokkurinn.
Borgarnes
Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns
fundar sunnudaginn 14. janúar kl. 14.00 í
Hótel Borgarnes (uppi).
Ræðumenn: Björn Þórhallsson, form.
L.Í.V., Gunnar Thoroddsen, alþm. og
Sigurlaug Bjarnadóttir, fv. alþm. Aö
loknum framsöguræöum veröa almennar
umræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er
öllum opinn.
Sjálfstssótsflokkurinn.
Bolungarvík
Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns
fundar sunnudaginn 14. janúar kl. 16.00 í
Sjómannastofunni.
Ræöumenn: Friðrik Sophusson, alþm. og
Pétur Sigurösson, fv. alþm. Aö loknum
framsöguræöum veröa almennar umræö-
ur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum
opinn.
Sjálfstæóisflokkurinn.
Fræðslunefnd og
landssamtök
Sjálfstæðisflokksins
í samvinnu viö sjálfstæöisfélögin í Vestmannaeyjum gangast fyrir
félagsmálanámskeiöi n.k. helgi, þ.e. 12.—14. jan., í Samkomuhúsinu
Vestmannaeyjum.
Námskeiöiö veröur sem hér segir:
Föstudaginn 12. jan.
kl. 20.00 — Ræöumennska, leiöbeinandi:
Fríöa Proppé
Laugardaginn 13. jan.
kl. 10.00—12.00 — Fundarstjórn og
fundarsköp, leiöbeinandi: Fríöa Proppé.
kl. 14.00—16.00 — Ræöumennska.
kl. 16.15—19.00 — Frjálshyggja og
sósialismi: Hannes H. Gissurarson.
Sunnudagur 14. jan.
kl. 13.00—15.00 — Ræöumennska.
Námskeiöiö er öllum opiö.
Þátttaka tilkynnist til Siguröar Karlssonar,
sími: 1623.
Stjórnin.
Samband ungra sjálfstsBóismanna.