Morgunblaðið - 20.01.1979, Side 4

Morgunblaðið - 20.01.1979, Side 4
p ^ pl p m 1 ® @ i I I |jjl i p B EIMSKIF p i Í i I p 1 i m A næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: i 1 i p i p i i i i i i i isi m m Jiííl m 1 I 1 i i p ffi [S I & M ffl i J i ANTWERPEN: Grundarfoss 24. jan. Reykjafoss 3. feb. Skógafoss 10. feb. ROTTERDAM: Skógafoss 23. jan. Reykjafoss 2. feb. Skógafoss 9. feb. FELIXSTOWE: Mánafoss 29. jan. Deftifoss 5. feb. Mánafoss 12. feb. HAMBORG: Dettifoss 25. jan. Mánafoss 1. feb. Dettifoss 8. feb. Mánafoss 15. feb. PORTSMOUTH: Selfoss 25. jan. Bakkafoss 7. feb. Hofsjökull 8. feb. Brúarfoss 22. feb. HELSINGBORG: Laxfoss 23. jan. Háifoss 30. jan. Laxfoss 6. feb. Háifoss 13. feb. KAUPMANNAHÖFN: Laxfoss 24. jan. Háifoss 31. jan. Laxfoss 7. feb. Háifoss 14. feb. GAUTABORG: Úðafoss 24. jan. Urriðafoss 31.jan. Álafoss 5. feb. MOSS: Úðafoss 25. jan. Urriðafoss 1. feb. Álafoss 6. feb. KRISTIANSAND: Úðafoss 26. jan. Álafoss 7. feb. STAVANGER: Urriðafoss 2. feb. GDYNIA: Múlafoss 29. jan. írafoss 19. feb. TURKU: írafoss 19. jan. Múlafoss 25. jan. irafoss 16. feb. RIGA: Múlafoss 27. jan. WESTON POINT: Kljáfoss 30. jan. Reglubundnar ferðir alla mánudaga frá Reykjavfk til isafjarðar og Akureyrar. Vörumóttaka í A-skála á föstudögum. ALLT MEÐ MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1979 Anthony Quinn. en hann fer mað aðalhlutverkið í myndinni Leyndardómur Santa Vittoria. sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 21.45. Sjónvarp í kvöld kl. 18.25: Janni sóttur” Sjónvarp í kvöld kl. 21.45: Leyndardómur Santa Vittoria fara með til Málmeyjar, kemur.systir hans hlaup- andi og laumar peningum í vasa hans án þess að nokkur taki eftir. Þegar Janni er loks kominn í áfangastað og fer að hátta, uppgötvar hann peningana og ákveður að strjúka. Leyndardómur Santa Vittoria nefnist bandaríska bfómyndin, sem hefst í sjón- varpi í kvöld kl. 21.45. Sagan gerist á stríðsárunum í vínræktarbæ nokkrum, Santa Vittoria á Ítalíu. Myndin hefst á því, að Mussolini er fallinn og íbúar Santa Vittoria fagna því ákaft. Vínsali í borginni, sem alltaf hefur verið álitinn hálfgerður fáráðlingur, er kosinn borgarstjóri í fagnaðarvímunni. Til að tryggja sig í sessi, skipar hann æðstaráð helztu stórborgara. Allt virðist ætla að ganga honum í haginn, nema að eiginkonan hefur rekið hann að heiman og hefur hina mestu skömm á honum. Þá berast þau tíðindi, að deild úr þýzka hernum sé á leið til borgarinnar og ætli að gera þar upptækt allt vín. Nú eru góð ráð dýr, en vínið er stolt bæjarbúa og þeirra lifi- brauð. Reynir nú fyrst á hinn nýja borgarstjóra, hvernig honum tekst að bjarga við málunum. Janni sóttur nefnist þriðji þátturinn í mynda- flokknum Hvar á Janni að vera, sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 18.25. Síðasti þáttur endaði á þá leið, að Janni læsti sig inni í herbergi sínu og neitaði að fara með móður sinni. Ekki líður þó á löngu unz móðir hans lætur aftur til skarar skríða og er Janni sóttur af lögreglunni inn í skólastofuna og farið með hann veinandi og grátandi út. Þegar hann er setztur inn í bílinn, sem hann á að Útvarp í dag kl. 13.30: í vikulokin Eva Peron, fyrsta eigin- kona Juan Perons fyrrv. forseta Argentínu. í kvöld kl. 17.00 verður í útvarpi fjallað um söng- leikinn Evita, sem hefur verið til sýninga í Lund- únum undanfarna mán- uði við miklar vinsældir, en leikurinn byggir á æviferli Evu Peron. Tónlistin í leiknum er eftir L.L. Oydwebber og ljóð eftir Tim Rice. Kynn- ir er Árni Blandon. Þátturinn í vikulokin hefst í útvarpi að vanda í dag kl. 13.30. Meðal efnis verður að þessu sinni minnst lítillega blues-söngkonunnar Janis Joplin, sem lézt 1970, í tilefni nýgerðrar kvik- myndar um ævi söngkon- unnar, en myndin er bandarísk og söngkonuna leikur Bette Midler. Þá mun sérfræðingur þáttarins um Grænland, Árni Johnsen, reyna að ná símasambandi þangað í tilefni nýsamþykktrar tillögu um heimastjórn Grænlendinga. í þessum þætti verður fluttur „fréttapistill" að vanda og er það austfirzkur bóndi, sem sér um pistilinn. Þá mun heildsali úr Reykjavík flytja hugleið- ingu um það, sem honum er efst í huga. Meðal föstu punkta þáttarins má svo nefna íþróttaspjall Hermanns Gunnarssonar og spurn- ingaþáttinn en einnig munu koma gestir í heim- sókn. ER^ RQl HEVRR! Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 20. janúar MORGUNNINN 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskiptii Tónlistar- aþttur í umsjá Guömundar Jónssonar píanóleikara. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklingai Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregniri 11.20 Þetta erum við að gerai Valgerður Jónsdóttir stjórnar barnatíma. SÍODEGIÐ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin Blandað efni í samantekt Árna Johnsens, Eddu Andrésdóttur, Jóns Björg- vinssonar og Ólafs Geirs- sonar. 15.30 Á grænu ljósi Óli H. Þórðarson fram- kvæmdastjóri umferðarráðs - spjallar við hlustendur. 15.40 íslcnzkt mál. Guðrún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Syeinsson kynnir. 17.00 Söngleikir í London< L Evita Tónlist eftir Andrcw L.L. Oydwebber. Ljóð eítir Tim Rice. Árni Blandon kynnir. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til kynningar. 19.35 Braggar Samfelld dagskrá í umsjá Sigurðar Einarssonar. Lesari með honumi Ilelga Ilarðardóttir. 20.05 Hljómplöturabb Þorsteinn Hanncsson kynnir sönglög og siingvara. 20.50 „Sparnaðarráðstöfun", smásaga eftir W.W. Jakobs Óli Hermannsson þýddi. Þórir Steingrímsson leikari les. 21.20 Gleðistund Umsjónarmenni Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagani' „Hin hvítu segl4* eftir Jóhannes Helga. Heimildarskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthíassonar. Kristinn Reyr les (7). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. ■Œm LAUGARDAGUR 20. janúar 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.25 Hvar á Janni að vera? Sænskur myndaflokkur. Þriðji þáttur. Þýðandi Ilall- veig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 18.55 Enska knattspyrnan lllé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Líísglaður lausamaður. Staðgengillinn. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 20.55 Hefur snjóað nýlega? Þáttur mcð blönduðu efni. Halli og Laddi. Björgvin Halldórsson. Pálmi Gunn- arsson. Ragnhildur Gísladót- ir og fleiri skemmta. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 21.45 Leyndardómur Santa Vittoria. (The Secret of Santa Vitt- oria) Bandarísk bfómynd frá ár- inu 1969. Leikstjóri Stanley Kramer. Aðalhlutverk Anthony Quinn, Virna Lisi, Anna Magnani og Hardy Kriiger. Sagan gerist á stríðsárunum í vínræktarbænum Santa Vittoria á Norðurítalfu. Vín bæjarbúa er víðfrægt og þeir eru stoltir af því. Það verður því grátur og gnístran tanna þegar íréttist, að þýski herinn sé að koma til að taka vínið eignarnámi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.55 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.