Morgunblaðið - 20.01.1979, Side 24

Morgunblaðið - 20.01.1979, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bóka- og ritfangaverzlun óskar aö ráöa stúlku ekki yngri en 25 ára. Eiginhandarumsókn um menntun og fyrri störf óskast send Mbl. merkt: „B — 136“. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Afgreiðslustarf í raftækjaverzlun Vanan starfskraft vantar strax eöa sem fyrst í stóra raftækjaverzlun í austurborg- inni. Starfsreynsla æskileg, en ekki sett sem skilyröi fyrir ráöningu. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrif- stofu K.I. aö Marargötu 2 til 27. þ.m. Háseta vantar á m/b Árna Magnússon ÁR 9 sem er aö hefja veiöar meö þorskanet frá Þorláks- höfn. Uppl. í síma 99-3236. Vantar mann Viljum ráöa reglusaman og laghénntan mann til framleiöslustarfa. Tilboö merkt: „Reglusamur — 3767“ sendist Mbl. fyrir 24. janúar. Oska eftir að ráða bifvélavirkja og lærlin'g, þarf aö vera búinn aö Ijúka bóklegu námi. Næg vinna. Hafiö samband viö verkstjóra. Uppl. ekki gefnar í síma. Davíö Sigurösson h.f., Síöumúla 35. Starfskraftur óskast í boöi er verkstjórnarstarf meö kunnáttu og reynslu í verkniöurrööun, tímatöku o.fl. í fataverksmiöju. Skrifleg umsókn um reynslu og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Framtíö — 316“ fyrir 30. þ.m. Rafmagnsveitur ríkisins óska aö ráöa rafmagnstæknifræöing eöa raftækni til starfa á Noröurlandi vestra meö aösetur á Blönduósi. Upplýsingar um starfiö gefur rafveitustjóri á Blönduósi eöa starfsmannastjóri í Reykjavík. Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri störfum sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 105 Reykjavík. raöaugiýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. pííðfljxttiM&Mfo Sólarkaffi Sólarkaffi ísfiröingafélagsins veröur aö Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 21. janúar kl. 20.30. Miöasala í Súlnasal, laugardag kl. 16—18 og sunnudag kl. 16-17. otiómin Allsherjar- ^tkradagreiösla Ákveöiö hefur veriö aö viöhafa alsherjar- atkvæöagreiöslu viö kjör stjórnar fyrir áriö 1979. Tillögur skulu vera um formann, varafor- mann, ritara, gjaldkera og þrjá meöstjórn- endur, ásamt þremur varamönnum. Einnig skal gera tillögur um tvo endurskoöendur og einn til vara. Tillögum skal fylgja meömæli 100 fullgildra félagsmanna. Tillögum skal skila á skrifstofu félagsins aö Skólavöröustíg 16, eigi síöar en kl. 11 f.h. þriðjudaginn 23. janúar 1979. Stjórnin. Vörubifreið til sölu Volvo N 7 meö búkka árgerö 1974 ekin 130 þús. km. Góö dekk. Uppl. í símum 35200 hjá Velti h.f. og 94-2147 eftir kl. 7 á kvöldin. Evrópuráðsstyrkir Evrópuráöiö veitir styrki til kynnisdvalar erlendis á árinu 1980 fyrir fólk, sem starfar á ýmsum sviðum félagsmála. Upplýsingar og umsóknareyðublöö fást í félagsmálaráöuneytinu. Umsóknarfrestur er tii 1. mars n.k. Félagsmálaráöuneytiö, 16. janúar 1979. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirtaliö háspennulínu- efni fyrir framkvæmdir á árinu 1979. 1. Raflínuvír 2. Einangrar 3. Klemmur og festingar 4. Þverslár úr tré. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins Laugavegi 116, 3. hæö, frá og meö mánudeginum 22. jan., gegn óafturkræfri greiöslu, kr. 5000.- á hvert eintak. Tilboöum skal skila á sama staö fyrir kl. 12.00, mánudaginn 19. febr. og veröa þau opnuö kl. 14.00 sama dag, aö viöstöddum þeim bjóöendum sem óska. Rafmagnsveitur ríkisins, Innkaupadeild. Útboð Rafmagnsveltur ríkisins óska eftir tilboðum í línu- og aöveitustööva- efni fyrir framkvæmdir á árlnu 1979. Útboösgögn fást afhent á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík, frá og meö mánudeginum 22. janúar, gegn óafturkræfri greiðslu kr. 5000 - fyrir hvert eintak. Skilafrestur 15. febrúar 1979 kl. 12.00. 19. febrúar 1979 kl. 12.00. 19. febrúar 1979 kl. 12.00. 19. febrúar 1979 kl. 12.00. 19. febrúar 1979 kl. 12.00. 21. febrúar 1979 kl. 12.00. 22. febrúar 1979 kl. 12.00. 22. febrúar 1979 kl. 12.00. Tilboöum skal skila á sama staö fyrir tiltekinn skilafrest eins og aö ofan greinir, en þau veröa opnuö kl. 14.00 sama dag, aö viðstöddum þeim bjóöendum er þess óska. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. Efni 1. Staurar 2. Vír 3. Einangrar 4. Klemmur og stingar 5. Þverslár 6. Rafbúnaöur í aöveitustöövar 7. Aflspennar 132 kV 8. Aflspennar 66 kV Nauðungaruppboð Eftir kröfu Árna Halldórssonar hrl. Egllsstööum, og samkvæmt heimild í veöskuldabréfi veröur vélbáturinn Unnur VE. 572 seldur á opinberu uppboöi sem fer fram viö bátinn þar sem hann liggur á Seyðisfiröi, þriöjudaginn 23. þ.m. kl. 14. Áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 67. tölublaöi 1978. Bæjarfógetinn á Seyöisfiröi, 19. janúar 1979. Háskóli íslands óskar eftir húsi til leigu í nágrenni skólans. Húsnæöi þetta veröur nýtt sem vinnuaö- staöa fyrir kennara og umræöuhópa. Nánari upplýsingar gefnar í síma 2 50 88.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.